Dagur - 31.10.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 31.10.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 31. október 1984 Snjódekk - Snjódekk. Til sölu sem ný negld snjódekk á felgum fyrir Peugeot 504. Uppl. í síma 25082 í hádegi og á kvöldin. Til sölu V6 Buick vél. Einnig vara- hlutir í sams konar vél, 2 gírkassar og millikassar úr Jeepster ásamt fleiru. Gírkassi úr Cobeta, startari úr GM, hedd og blöndungar úr Skoda Pardus Motorrolla og Toy- ota alternatorar. Á sama stað er til sölu Blazer árg. '73 með 350 vél og sjálfskiptur. Góður bíll. Uppl. í síma61711 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in og í hádeginu. Til sölu nýleg Canon AE1 mynda- vél ásamt Idon linsu 100-200 mm og fleiri fylgihlutum. Uppl. í síma 24876 á kvöldin. Til sölu eru fjórar 13“ felgur und- an Simcu og jeppakeðjur. Uppl. í síma 24864. Vélsleði til sölu Polaris TXC 440, 50 hestöfl árg. ’81 ekinn 5 þús. mílur. Fyrsta flokks ástand og útlit. Uppl. í síma 96-44104. Vélsleðamenn. Til sölu er Harley Davidson vélsleðaegg í fyrsta flokks standi og með aukabúnaði til óbyggðaferða. Mjög heppilegt til að ferja börn og unglinga. Birkir Fanndai, sími 96-44188. Góður barnavagn til sölu. Verð 3.500 kr. Uppl. í síma 23927. Bændur. Til sölu er jeppakerra mikið endur- nýjuð. Góð kerra á góðu verði. Uppl. í síma 26148. Píanó - Prjónavél. Nýlegt lítið notað Kawai píanó til sölu. Einnig óskast prjónavél til kaups á sama stað. Helst nýleg og vel með farin. Uppl. í síma 24297. Snjódekk - Sportfelgur. Negld snjódekk á felgum 14" til sölu, passa undir Mazda 929. Á sama stað eru til sölu 14“ sport- felgur undir Mitsubishi. Uppl. í síma 23418. 20” plastbátur og vagn til sölu, plastbátskel 20” ásamt teikning- um og smíðaskírteini. Einnig báta- vagn fjögurra hjóla, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Skipti koma til greina. Einnig vél og gírkassi í Cortinu '74 í góðu lagi og WV rúg- brauð 71. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 18. Akstur - Flutningar. Hef stóran vörubíl til umráða. Geri tilboð í hvers konar akstur. Það er gott að vita hvað hlutirnir kosta áður en þeir eru keyptir. Víkingur á Grænhóli, sími 21714. Erum fjórar og okkur vantar aukavinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 23952. Ef þú átt gamla saumavél sem þú notar ekki hringdu þá í síma 23952. Sá eða sú sem tók brún kulda- stígvél með rennilás í misgripum í Sundlaug Akureyrar sl. laugar- dagsmorgun er beðinn um að skila þeim þangað aftur strax. Volvo 244 DL árg. '82 sjálfsk. með vökvastýri til sölu. Ekinn 20 þús. km. Snjódekk á felgum geta fylgt. Uppl. í síma 61152. Ódýrt - Ódýrt. Ford Maverick 70, 2ja dyra - 6 cyl. (200 cub), sjálfskiptur til sölu til niðurrifs eða í heilu lagi. Einnig varahlutir í Comet 74. Uppl. í síma 96-61632. Til sölu Bronco árg. 76 8 cyl. sjálfsk., nýsprautaður. Einnig Lada 1500 station árg. '80, nýtt lakk. Uppl. i símum 24913 og 23300. Ibúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð, helst á Brekkunni, sem fyrst. Uppl. í síma 26557. 3ja herb. íbúð til leigu á Brekk- unni. Uppl. í síma 23005 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu hús- næði í sveit undir kanínurækt. Má vera gamalt fjós eða önnur útihús. Uppl. í síma 23573. Húsnæði óskast fyrir danshljóm- sveit til æfinga. Einnig 4ra eða 8 rása mixer. Uppl. í síma 24896 og 25417 eftir kl. 7 á kvöldin. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Leikfélag Öngulsstaðahrepps Haustfundur verður í Freyvangi sunnudaginn 4. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Inntaka félaga. Vetrarstarfið. Önnur mál. Stjórnin. Sími 25566 Brekkusíða: Fokhelt elnbýlishúa, haeö og ris 147 tm ásamt bílskúr. Skipti á minni eign, rað- húsíbúb eða hæð koma til greina. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 145 fm. Bílskur. Skipti á minni eign koma til greina. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 160 fm. *......... .............. ' Strandgata: Videóleiga í fullum rekstri. - Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ásamt eigln hús- næðl, tækjum, áhöldum og lager. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðlr og kjallari. Sklptl á minni eign koma tll grelna. Fal- legt hús á fögrum stað. Bilskúr. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Skiptl á elgn á Reykjavíkursvæðinu koma tll greina. Grenivellir: 4ra herb. fbúð á jarðhæð I 5 fbúða fjöl- býllshúsl ca. 95 fm. Skipti á 5 herb. rað- húsfbúð á tveimur hæðum eða góðrl hæð á Neðri-Brekkunni eða Eyrinni koma til greina. Oddeyri: 5-6 herb. efri sérhæð miklð endurnýjuð ca. 140 fm. Skipti á mlnni cign neðarlega á Brekkunni eða á Oddeyri koma til greina. > ............. Ránargata: 4ra herb. efrl hæð ásamt plássi i kjall* ara og bílskúr. Laus strax. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð í skiptum. Furulundur: 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Sérinngangur. Höfum ennfremur ýmsar fleiri eignir á skrá. Hafið samband. Okkur vantar litlar íbúðir í fjölbýlishúsum á skrá. FASTEIGNA& skipasau3S NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. "Borgarbíó Miðvikudag og fimmtudag kl. 9: Gamanmyndin BUSTIN’ LOOSE með Richard Pryor og Cicely Tyson í aðalhlutverkum. Fimmtudag kl. 11.00: BLÓÐVÖLLUR. Hörkuspennandi ný litmynd um átök upp á líf og dauða með Peter Coyote og Billie Witelaw í aðalhlutverkum. Bönnuð innan 16 ára. eftir Noél Coward Næsta sýning iaugardaginn 3. nóvember kl. 20.30. Athugið breyttan sýningartíma. Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og sunnudögum ermiða- salaníleikhúsinukl. 14-18. Sími24073. Þar aö auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram aö sýningu. Leikfélag Akureyrar. Áfengi og önnur vímu- leiö með akstri, hvorki á ferðalagi né heima viö. Ekkert hálfkák gildir í þeim efnum. Ferðafélag Akureyrar Hin árlega fjölskylduskemmtun verður haldin í Lóni félagsheimili Geysis við Hrísalund laugardaginn 3. nóvember kl. 20.30. Fjölmennið - Allir velkomnir. Stjórnin. 1.0.0.F.-2-16602118V2-9-0. Kristniboðshúsið Zion. Samkomuvika hefst 4. nóvember og stendur til 11. nóvember og verða samkomur á hverju kvöldi og hefjast þær allar kl. 20.30. Aðalræðumenn á vikunni verða kristniboðarnir sr. Helgi Hró- bjartsson, sr. Kjartan Jónsson og Skúli Svavarsson. Auk þeirra taka margir aðrir þátt í samkom- unum í tónum og tali. Sýndar verða skuggamyndir og fluttir frásöguþættir frá kristniboðsakr- inum. Allir hjartanlega velkomn- ir. Sjónarhæð. Fimmtud. 1. nóv. kl. 20.30: Bibl- íulestur og bænastund. Laugard. 3. nóv. Id. 13.30: Drengjafundur og kl. 15.30 fundur fyrir unglinga 12 ára og eldri (pilta og stúlkur). Allir drengir og unglingar vel- komnir. Sunnud. 4. nóv.: Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Svalbarðskirkja: Guðsþjónusta nk. sunnudag ki. 2 e.h. Á eftir verða kaffiveitingar í safnaðarheimili. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta verður í Glæsibæj- arkirkju sunnudaginn 4. nóv. kl. 14. Allraheilagramessa. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Messað verður í Hólum á allra- heilagramessu 4. nóv. kl. 14.00. Séra Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Sóknarprcstur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag 4. nóvember kl. 11 f.h. Öll börn vclkomin. Sóknarprcstarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju sama dag kl. 2 e.h. Munið allraheilagramessu. Sálmar: 201,202, 291, 43, 56. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu sama dag kl. 5 e.h. Þ.H. Verð á kirkjuþingi í Reykjavík til 9. nóvember. Séra Þórhallur Höskuldsson þjónar fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. Aldís Einarsdóttir, Stokka- hlöðum Eyjafirði tekur á móti gestum í tilefni af tíræðisafmæli sínu, 4. nóv. nk. í Laugaborg kl. 2-5 e.h. Sveifungar og aðrir vinir og ættingjar velkomnir. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.