Dagur - 02.11.1984, Blaðsíða 7

Dagur - 02.11.1984, Blaðsíða 7
2. nóvember 1984 - DAGUR - 7 Landsbanki íslands kynnir: KJORBOK Óbundin - meó stighækkandi ávöxtun allt aó 28% KJÖRBÓK LANDSBANKANS ER: - ÁVALLT LAUS TIL ÚTBORGUNAR - MEÐ STIGHÆKKANDI ÁVÖXTUN - ÞÆGILEG OG EINFÖLD í NOTKUN Ársávöxtun miðað við innlegg í ársbyrjun og upp- gjör bókar eftir: 2 3 6 12 18 mán er: 17,9% 21,9% 25,3% 26,2% 27,4% Berðu KJÖRBÓK LANDSBANKANS saman við tilboð annarra banka. Hafðu í huga að innstæður eru ávallt lausar til úttektar og að allt, sem eftir stendur við úttekt, fær stighækkandi ávöxtun. Þú þarft ekki að stofna margar bækur eða reikninga þó að þú þurfir að hreyfa hluta innstæðunnar á sparnað- artímanum. ÚTREIKNINGUR VAXTA Til þess að fá fram stighækkandi ávöxtun, eru nú reiknaðir 28% nafnvextir en frá þeim dregin 1,8% vaxtaleiðrétting af þeirri upphæð, sem tekin er út hverju sinni. Ársávöxtunin nálgast þess vegna 28% eftir því sem innstæðan stendur lengur óhreyfð. Vextir eru færðir í bókina í árslok. Vextir síðasta árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Þannig getur þú tekið út óskerta 28% vexti af innstæðu, ef höfuðstóllinn er óhreyfð- ur. Þœgileg og ártfóld í wtkim Stighœkkandi á/öxtun Innstœða ávallt hus til útborgimar Hefur þú séð betri bók? Einfóld bók - öiugg leió LANDSBANKINN ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.