Dagur - 05.11.1984, Síða 9

Dagur - 05.11.1984, Síða 9
5. nóvember 1984 - DAGUR - 9 Það var eins og við manninn mælt. Fyrsti vetrardagur rétt genginn í garð, þegar einhver ótætis lægðin opnaði himnana og logndrífa færði Norðurland í kaf. Fullorönir bölvuðu en blessuð börnin sem hafa tvístigið í skóla< leysinu fögnuðu ákaft. . . Á meðan handhafar öku- skírteina brutust leiðar sinnar á blikkbeljum, reistu börnin sér hallir og verkfallsverðir afmynd- uðu Albert og Lucy í snjó. Mátti vart á milli sjá hvor var meiri skelfír, Albert fannhvíti eða snjómaðurinn hræðilegi. Á hjólbarðaverkstæðum ríkti ringulreið. Gatslitnir sumarbarð- arnir voru ýmist afskrifaðir eða seltir í farangursgeymsluna. í hjólförin komu vetrarbarðarnir, harðirnaglar, reiðu- --------- búnir til að takast á við snjóinn, hálkuna og Vetur konung. ‘ Guðjón Ás- \ é nmndsson, verk- j stæðisformaður hjá | Gúmmíviðgerðinni fj I á Óseyri, líkti ástandinu við brjál- æði. - Það hefur verið Það var örtröð fyrir utan Gúininí- viðgerð KEA, líkt og hjá öðrum hjól- barðaverkstæðum og ekki voru lætin minni innan dyra gera í dag og senni lega vinnum við til miðnættis, sagði hann um leið og hann umfelgaði af mikilli list. Á meðan snjón- renna hjólbarðarnir út eins og heitar lummur. Sólaður vctrarglaðningurinn kostar frá 1.200 til 2.000 kr. stykkið og auðvitað eru naglar innifaldir. En nú fer hver að verða síðastur. Að vísu er mér sagt að Albert sé að skrifa undir samninga á þessari stundu, þegar þetta er skrifað en það breytir því ekki að það er lítið af börðum til í bænum. Kannski gerir það ekkert til - bensinið er nefnilega á þrotum. Myndir og texti: ESE Krakkarnir í Brekkugötunni slógu ekki slöku viö TI ; * || jlíl : |P

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.