Dagur - 05.11.1984, Síða 11

Dagur - 05.11.1984, Síða 11
5. nóvember 1984 - DAGUR - 11 Stefán Stefánsson látinn Stefán Stefánsson, fyrrverandi útibússtjóri, lést fimmtudaginn 1. nóvember. Hann var fæddur 21. desember 1922. Hóf störf hjá Kaupfélagi Eyfiröinga í Hrísey árið 1944 og starfaði þar til ársins 1962. Þá flutti hann til Akureyrar og tók við starfi verslunarstjóra í útibú- inu í Strandgötu 25. Hann var síðan verslunarstjóri í ýmsum deildum KEA, síðustu árin í Byggðavegi 98. Eftirlifandi eiginkona er María Adolfsdóttir. MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á íslandi, stendur nú yfir. Á laugardaginn kom mælskulið Flensborgarskóla í Hafnarfírði í heimsókn til Menntaskólans á Akureyri og mál- snillingar skólanna öttu kappi. Deiluefnið var hvalveiðar við ísland. Skemmst er frá því að segja að Hafnfírðingar fóru með sigur úr býtum, þótt naumur væri. Mynd: KGA Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast til ábyrgðarstarfa á skrif- stofu utan Akureyrar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri KEA. Ekki í síma. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Hafnarstræti 86a, n.h., Akureyri, þingl. eign Kristjáns Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Glerárgötu 7, Akureyri, þingl. eign Akurs hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Ævars Guð- mundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Frostagötu 3b, A-hluta, Akureyri, þingl. eign Ýr hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Sunnuhlíð 12, U-hluta, Akur- eyri, þingl. eign Norðurfells hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. og Verslunarbanka (slands á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Eiðsvallagötu 9, n.h., Akureyri, þingl. eign Sig- fúsar Hansen, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eignínni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Flötusíðu 5, e.h., Akureyri, þingl. eign Sævars Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. og Skarphéðins Þóris- sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Snjódekk sóluð og ný. Mikið ú í úrvali. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 15, Akureyri, talinni eign Steindórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka Islands, Sigurmars K. Albertssonar hdl., Guðjóns Á Jónssonar hdl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfólk Akureyri Bæjarmálafundur veröur haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til aö mæta.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.