Dagur - 07.11.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 07.11.1984, Blaðsíða 11
7. nóvember 1984 - DAGUR - 11 Jóla- föndurefni Vattkúlur * Filt * Bast Könglar * Pípuhreinsarar Plattar * Strigi * Lím og fleira. Verslun Búsáhöld ■ Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. ^JjUMFEROAR Innilegar þakkir færi ég ættingjum mínum og öllum þeim sem heiðruðu mig í tilefni afhundrað ára afmæli mínu 4. nóv. sl., með gjöfum, sím- skeytum og heimsóknum. Sérstaklega þakka ég fbúum Hrafnagilshrepps fyrir rausnarlegt sam- sæti, gjafir og góðvild fyrr og síðar. Lifið öll heil. ALDÍS EINARSDÓ'TTIR Stokkahlöðum. Eiginmaður minn og faðir okkar, STEFÁN STEFÁNSSON, Munkaþverárstræti 29, sem lést á heimili sínu 1. nóvember, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 10. nóvember kl. 13.30. María Adólfsdóttir og synir. Þökkum innilega hluttekningu og samúð við andlát og útför ÞORSTEINS THORLACIUSAR, frá Öxnafelli. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Kristnessþítala fyrir frá- bæra hjúkrun í hans löngu veikindum. Systkini og vandamenn. Frá kjörbúð KEA Byggðavegi Vörukynning verður föstudaginn 9. nóvember frá kl. 2-6 e.h. Kynnt verður: Kleinur og soðið brauð frá Brauðgerð KEA. 15% kynningarafsláttur. Sykurminna maltöl frá Sanitas 20% kynningarafsláttur. Tilboð dagsins: London lamb - 20% afsláttur Það borgar sig að líta inn Kjðrbúð KEA Byggðavegi RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR FJÖINISGÖTU 4b ■ 600 AKUREYRI ■ SÍMI 96-26211 ■ Nnr. 7126-4599 Raflagnir Viðgerðir Efnissala RAFVERKTAKI TÓMAS SÆMUNDSSON SÍMI 96-21412 A söluskrá: Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús. Munkaþverárstræti: 4ra herb. einbýlishús í skiptum fyr- ir 4ra herb. blokkaríbúð. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð í parhúsi. Furulundur: 5 herb. raðhúsíbúð. Lerkilundur: Einbýlishús með bílskúr. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Ránargata: 3ja herb. risíbúð. Eyrarlandsvegur: Efri hæð í tvíbýli. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr. Skipti. Kaupvangsstræti: 110 fm iðnaðarhúsnæði. Laust strax. Góð lán fylgja. Hafnarstræti: 80 fm iðnaðarhúsnæði. Hentugtfyrir bíla- viðgerðir. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu ekki fokhelt. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í svalablokk. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð, neðri hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Mýrarvegur: 5 herb. einbýlishús. Lítið einbýlishús á Flateyri: í skiptum fyrir íbúð á Ak- ureyri. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 kl. 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður AKUREYRARBÆR ||| Fundur um dagvistarmál á Akureyri Félagsmálaráð Akureyrar gengst fyrir opnum fundi um dagvistarmál laugardaginn 10. nóv. kl. 13.30 í Lóni við Hrísalund. Á fundinum verður m.a. kynnt það starf sem unnið er í dagvistarmál- um og rætt um stöðuna og framtíðarstefnu í þeim málum. Frummælendur verða: Sigríður M. Jóhannsdóttir, dagvistarfulltrúi, Þórgunnur Þórarinsdóttir, umsjónarmaður dag- mæðra, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir fóstra, Hulda Bergvinsdóttir, dagmóðir, Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur. Fundurinn er öllum opinn. Foreldrar, starfsfólk dagvista, dagmæður, kenn- arar og allt áhugafólk er hvatt til að fjölmenna. Félagsmálaráð Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.