Dagur - 09.11.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 09.11.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 9. nóvember 1984 Vil kaupa ódýrt svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma33111 eftir kl. 20. Vill ekki einhver bóndi selja mér hey í skiptum fyrir girðingarstaura. Jóhannes Magnússon, Sveina- göröum Grímsey sími 73119. Get tekið að mér tvö börn í pössun ekki yngri en 2ja ára. Er í Þorpinu. Á sama stað óskast svart/hvítt sjónvarp til kaups. Uppl. í síma 25818 eftir kl. 17.00. Blaðburðarbörn vantar hjá NT í Þorpinu vestan og austan Hlíðar- brautar. Uppl. gefur Halldór í síma 22594 og Soffía í síma 24582. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 25668 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Pípulagnir Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Akureyringar Norðlendingar Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Norðlensk gæði a goðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmivinnslan hf. Rangárvöllíim, Akureyri. Síml (96)26776. Til sölu 200 I nýr vatnshitari. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4b, sími 26211. Honda MB 50 árg. '81 til sölu. (Skráð á götuna '82.) Ekinn 8.500 km, lítur vel út. Á sama stað til sölu vinstri hljóðkútur ásamt fjór- um greinum undir Kawasaki Z-650. Uppl. í síma 96-81261 eftir kl. 19.00. Vélsleðamenn. Til sölu er Harley Davidson vélsleðaegg í fyrsta flokks standi og með aukabúnaði til óbyggðaferða. Mjög heppilegt til að fegja börn og unglinga. Birkir Fanndal, sími 96-44188. Til sölu vandaður rauður kerru- vagn með burðarrúmi frá Mother- care, sem nýtt. Uppl. í síma 22973. Til sölu. Sokkar, vettlingar, húfur o.fl. í Ránargötu 4. Skenkur borðstofuborð og sex stólartilsölu. Uppl. ísíma 23097. Oixon trommusett til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu 10.000 kr. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 19.00. Ski-doo Blizzard 5500 MX vél- sleði til sölu. Litið ekinn og vel með farinn. Uppl. í síma 26797 eftirkl. 18.00. Yamaha SRV vélsleði til sölu 55 ha. Uppl. í síma 44189. Vélsleði til sölu. Odýr Johnson vélsleði árg. 76 með nýlegu belti til sölu. Uppl. í síma 22128. Félagsvist og fleira verður að Melum í Hörgárdal laugardaginn 10. nóv. kl. 21.00. 1. umf. að þriggja kvölda keppni. Kvenfélagið. Ungmennafélag Öxndæla heldur hinn árlega haustfund sunnudag- inn 4. nóvember kl. 13.30 í húsi félagsins. Félagar mætið vel og stundvíslega. Mikilvægar ákvarð- anir verða teknar á fundinum. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingár. Félags- fundur verður haldinn mánudag 12. nóvember kl. 20.30 að Laxa- götu 5. Efni fundarins: Staða Norðmanna gegn fíkniefnamálum, Þóra Sigurðardóttir og Katrín Friðriksdóttir segja frá ferð sinni til Osló sl. sumar. Sérkjarasamning- ar ræddir. Mætum vel. Stjórnin. Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 21693 e.h. íbúð til leigu. 2ja herb. 60 fm (búð til við Smárahlíð til leigu frá 1. desember. Tilboð óskast. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 21654 eftir kl. 19.30 á kvöldin. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 24152. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Rjúpnaveiðar og sleðaferðir eru stranglega bannaðar í landi Götu og Syðri-Haga vegna skógræktar. Landeigandi. Sá sem fann brúnt veski með peningum í þann 7. þ.m. í Stein- ahlíðinni Akureyri, vinsamlegast skili því í afgreiðslu Dags, Strand- götu 31 eða hringi í síma 25075. Saab 99 Combi Coupe árg. 74 til sölu. Nýsprautaður og yfirfarinn. Uppl. í síma 22829 á vinnutíma.l, Subaru 1800 4x4 árg. '82 með háu og lágu drifi til sölu. Grænn, ekinn 26 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. gefa Sigurður Pálsson, Lækjarvöllum Bárðardal um Fosshól til kl. 19 og Húsavík eftir kl. 19. Einnig í síma 21830 á Akureyri. Bíll til sölu. Mazda 616 1976 til sölu. Verð kr. 80.000. Engin út- borgun, má greiðast á 6-10 mán- uðum. Uppl. í síma 23675. Til sölu Lancer árg. 75 í góðu lagi á nýjum snjódekkjum. Einnig Volkswagen 1302 árg. 73 til niðurrifs. Sæmileg negld snjódekk fylgja. Uppl. gefur Jón í síma 96-43919. Til sölu Volvo (station) 245 GL árg. '80 ekinn 46 þús. km. Bein- skiptur, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, dráttarkúla. Uppl. í síma 21740 eftir kl. 19.00. Til sölu bifreiðin A-29, Skoda 120 L. Ekin 45 þús. km. Númer fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 25565 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum áð okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. -Borgarbíó--| Föstudag kl. 9: DR. NO. JAMES BOND. Föstudag kl. 11, laugardag og sunnudag kl. 9: í ELDLINUNNI (UNDER FIRE). Bönnuð innan 14ára. Sunnudag kl. 3: BÍLAÞJÓFURINN. Sunnudag kl. 5: ------DR. NO. JAMES BOND.— tilbúnar strax. hádeginu nonðu myn< Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri I.O.O.F. Rb. 2 = 134111481/2 = Atkv. I. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og takið með ykkur nýja fé- laga. Stjórnin'. Kökubasar verður haldinn í fé- lagsmiðstöð Lundarskóla laugar- daginn 10. nóv. kl. 2 e.h. Góðar og ljúffengar kökur. L.R.A. Kaffisala til ágóða fyrir kristni- boðið verður í kristniboðshúsinu Zíon á kristniboðsdaginn 11. nóv. Hún stendur yfir frá kl. 15- 17. Komið og styðjið gott mál- efni. IMinningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudag kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta f Möðru- vallakirkju kl. 14.00 í tilefni 40 ára afmælis kirkjukórsins. Rútu- ferð verður frá Glerárskóla kl. 13.30. Hátíðarsamkoma í Lóni við Hrísalund kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Af- mæliskaffi. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- prestakalli nk. sunnudag kl. 2 e.h. Kristniboðsdagurinn. Séra Helgi Hróbjartsson sóknarprest- ur í Hríseyjarprestakalli predik- ar. Ungmenni aðstoða. Altaris- ganga. Sálmar: 42, 299, 305, 231, 234,241, 56. B.S. Bræðrafélagsfundur verður í kapellunni eftir messu. Séra Helgi Hróbjartsson verður gest- ur fundarins. Fundinum lýkur með biblíulestri. Guðsþjónusta verður á Seli I sama dag kl. 2 e.h. Þ.H. Sjónarhæð: Laugar- dag 10. nóv. kl. 13.30 drengja- fundur og kl. 15.30 fundur fyrir unglinga 12 ára og eldri (pilta og stúlkur). Allir drengir og ungl- ingar velkomnir. Sunnud. 11. nóv. almenn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zion. Samkomuvika hófst 4. nóvember og stendur til 11. nóvember og verða samkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Aðalræðumenn á vik- unni verða kristniboðarnir sr. Helgi Hróbjartsson, sr. Kjartan Jónsson og Skúli Svavarsson. Auk þeirra taka margir aðrir þátt í samkomunum í tónum og tali. Sýndar verða skuggamyndir og fluttir frásöguþættir frá kristni- boðsakrinum. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvanna- völlum 10. Sunnudag 11. nóv. dagur yngri- liðsmannanna. Kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 17.00 fjölskyldu- samkoma. Mánudag 12. nóv. kl. 16.00 heimilasambandið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Lífið núna og það sem síðan tekur við. Opinber fyrirlestur sunnudaginn 11. nóvember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Guðveldisskólinn og þjónustusamkoman alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Vottar Jehóva. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur lf. nóv. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Öll börn vel- komin. Sama dag kl. 14.00 al- menn samkoma. Ræðumaður Vestur-íslendingurinn Ólafur Ólafsson frá San Diego. Allir eru hjartanlega velkomnir. Postulín Nýkomið í miklu úrvali Plattar 5 stærðir * Skírnarskór * Kökudiskar * Tekatlar • Mjólkurkönnur * Drykkjarkönnur * o. m. fl.* AB-búðin Kaupangi Sími 25566 Strandgala Videóleiga t fullum rekstri i eigin husnæði. Grenivellir: 4ra herb. ibuð a jarðhæð ca. 94 fm. Astand gott. Skipti a stærri eign koma til greina. Þingvaliastræti: Efri hæð i tvibýlishúsi ca. 160 fm, 5-6 herb. Strandgata: Kjot- og fiskverslun í fuilum rekstri, i eigin húsnæði. Ránargata: Efri hæð i tvibylishusi ca. 120 fm. Geymslur t kjallara ca. 20 fm. Bilskur. Laus strax. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. ibúð upp i kaupverðið. Vantar: Góða 4ra herb. ibúð í Borg- arhlið eða Smárahlið. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð i fjölbýltshusi ca. 60 fm. Gengið inn af svölum. Þórunnarstræti: S herb. efri hæð í tvibýlis- húsi ca. 150 fm. flúmgóður bilskur Þórunnarstræti: 4~5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Astand gott. Skipti á eign á fleykjavíkursvæðinu koma til greina. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á hæð eða einbylishusi með bílskúr eða bilskursretti koma til greína. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum asamt kjallara. samtals ca. 270 fm. Bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Okkur vantar fleiri eignir á skr4- Höfum ennfremur fíeiri eignir á skrá, sérstakiega ein- bylishus af ýmsum stærdum og gerdum. HVSTtlGNA&U SKIPASAUIHZ NORÐURLANDS íl Amarohúsinu II. hæö. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstolunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrífstofutima 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.