Dagur - 12.11.1984, Síða 5

Dagur - 12.11.1984, Síða 5
12. nóvember 1984 - DAGUR - 5 Bynor Á laugardag var formleg opn- un Byggingamiðstöðvar Norð- urlands, Bynor, sem Davíð Haraldsson hefur sett á lagg- irnar í Glerárgötu 30. Um 60 fyrirtæki sýna þar vörur sem tengjast byggingariðnaði og fleiri munu bætast við. Þarna verður veitt ýmiss konar ráðgjöf, varðandi t.d. efnisval, aðstoðað verður við samnings- gerð um kaup á innréttingum, útvegaðir iðnaðarmenn og teikniþjónusta. Byggingaþjón- ustan verður opin frá 10-12 og 13-18 virka daga og einnig a.m.k. tvær helgar í mánuði, en þá verða sérstakar vöru- kynningar. Myndir: KGA FRAM TOLVUSKOLI Tölvunámskeið á Akureyrí Að tilhlutan TÖLVUTÆKJA sf. mun Tölvuskólinn FRAMSÝN halda eftirfarandi tölvunámskeið, sem hefjast munu 20. nóvember. Almennt grunnnámskeið um tölvur og tölvuvinnslu. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er hafa áhuga á að kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra. Ritvinnsluforritið RITVINNSLA II. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er vilja læra að nota þetta alíslenska ritvinnsluforrit. Ritvinnsluforritið WORD. Sérstaklega ætlað þeim er vilja læra að nota ritvinnsluforritið WORD frá Microsoft. Töflureiknirinn MULTIPLAN. Einkum ætlað þeim er vilja læra að nota töflureikninn MULTIPLAN við gerð áætlana. Einkatölvur og stýrikerfi MS-DOS. Þátttakendur eru allir þeir er vilja læra að hagnýta sér möguleika einkatölva og stýrikerfisins MS-DOS. BASIC 1 - Forritunarnámskeið. Námskeiðið er ætlað þeim er vilja læra undirstöðuatriði forritunar- málsins BASIC. ATHUGIÐ: Starfsmannasjóður BSRB greiðir námskeiðsgjald þeirra aðila er full- nægja skilyrðum sjóðsins. Hlutaðeigandi aðilum er vinsamlegast bent á að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaga sinna til frekari upplýsinga. Tölvuskólinn FRAMSÝN er í dag stærsti sinnar tegundar á sviði tölvu- menntunar á landinu. Innritun og nánari upplýsingar fást hjá TÖLVUTÆKJUM sf. í síma 26155 alla virka daga frá kl. 13-18. Tölvunám er fjárfesting í framtíð þinni. TÖLVUTÆKI S.F Sími 26155. AKUREYRARBÆR Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í byggingu dagvistarheimilis við Þingvallastræti, sunnan Pálmholts, fullfrágengnu, ásamt innréttingum. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu húsa- meistara Akureyrarbæjar Kaupangi við Mýrarveg, frá og með miðvikudeginum 14. nóvember kl. 14.00, gegn 7.000 króna skilatryggingu. Kostnaðaráætlun mun fylgja með útboðsgögn- um. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 21. nóvember 1984 kl. 13.30. Húsameistari. Frábær mynd- og tóngæði! Einstökending! VHS:120,180 og 240 mínútna. Beta: 130 og 195 mínútna. TILBOÐ: 20% afsláttur! Tvö stk. í einum pakka, -á kr.430 stykkið! M Kodak UMBOÐID AUK hf. 91.45

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.