Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 5
14. nóvember 1984 - DAGUR - 5 Bænda- klúbbs- fundur um áburð- armál Næstkomandi mánudagskvöld verður fyrsti bændaklúbbs- fundur vetrarins haldinn á Hótel KEA. Frummælandi verður Jóhannes Sigvaldason tilraunastjóri á Möðruvöllum. Ræðir hann um hagkvæmni í áburðarnotkun og áburðarleiðbeiningar. Þar sem fyrir liggur nú á næst- unni, að bændur þurfa að senda inn áburðarpantanir, taldi Bún- aðarsambandið rétt að taka þetta mál til umræðu á þessum tíma. Fundurinn hefst kl. 21.00. Námskeiðs- hald á Norðurlandi Útsölunni lýkur á föstudaginn 10. nóvember. Enn er hægt að gera góð kaup. Félag aldraðra heldur almennan félagsfund í húsi sínu laugar- daginn 24. nóvember og hefst hann kl. 2 e.h. Rætt um vetrarstarfið, íbúðabyggingar, ferðalög og fleira. Gestir fundarins verða: Séra Pálmi Matthíasson, Þuríður Baldursdóttir, söngkona og Kári Kristinsson undirleikari. Kaffiveitingar. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Stjórnin. Samstarf hefur tekist milli Fjórðungssambands Norð- lendinga og Stjórnunarfélags Islands um ýmiss konar nám- skeiðshald á Norðurlandi. RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR Þessir aðilar gengust fyrir rit- aranámskeiði um síðustu helgi og var það mjög vel sótt og þótti gagnlegt. Um næstu mánaðamót er svo fyrirhugað að halda nám- skeið fyrir innflytjendur þar sem farið verður ofan í saumana á tollamálum, hvernig fylla á út tollskjöl og fleira í þeim dúr. Auk þess sem að framan grein- ir hefur FSN átt viðræður við Fé- lag íslenskra iðnrekenda um að halda námskeið og eru vonir bundnar við að slíkt verði mögu- legt á næstunni. FJÖLNISGÖTU 4b ■ 600 AKUREYRI ■ SÍMI 96-26211 • Nnr. 7126-4599 Raflagnir Viðgerðir Efnissala RAFVERKTAKI TÓMAS SÆMUNDSSON SÍMI 96-21412 HONDACIVIC Sedan ’85 4ra dyra fjölskyldubillinn rúmgóöur og þægilegur meö frábæra aksturseiginleika. Verð frá 379 þús. á götuna HONDACIVIC Shuttle ’84 Nýr framúrstefnubíll. Lilill en þó feikna stór. Samræmir þægindi og notagildi. Verð kr. 364 þús. NÝJUNG! 12 ventla vél sem minnkar bensíneyðslu. Þessir bílar eyða allt niður í 6-7 lítrum af bensíni á 100 km. Komið og gerid verðsamanburð. Sýningarbill á staðnum. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Valinn besti innflutti billinn í Bandarikjunum af tímaritinu Motor Trend 1984 FRAMÚRSTEFNA Í HÚNNUN OG TÆKNI Valinn bíil ársins í Japan '83—'84 Félagsfundur Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni heldur almennan félagsfund í Mánasal Sjallans fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21.30. Fundarefni: Samningarnir. Fjölmennið. Stjórnin. Úlpur frá Don Cano kr. 2.495 - kr. 3.740. Dúnúlpur, 3 gerðir Verð frá kr. 3.495. Sporthú^idhi Hafnarstræti 24350 Sunnuhlíð 23250. Björn Sigurösson BaJdursbrckku’’ Simar 4I '14 & 4I66Ó Sérlcvfisferöir Hópferöir Sætaferöir Vöruflutningar HÚSAVlK - AKUREYRI — HÚSAVlK VETRARÁÆTLUN 1984 - ’85 S M Þ M FRÁ HÚSAVÍK Kl. 18.00 09.00 * 09.00 FRÁ AKUREYRl Kl. 21.00 16.00 * 16.00 F F L 09.00 17.30 * Aðeins vörufl.bíll á þriðjud. Vörur berist fyrir kl. 14.00 á Ríkisskip Ak. Á Húsavik er afgr. hjá Flugleiðum, sími 41140. Á Akureyri er farþegaafgr. á Bögglageymslu K.E. A., sími 22908. Eftir lokun eru upplýsingar á Hótel K.E.A., sími 22200 eða í síma 41534. Á Akureyri er öll vörumóttaka á afgr. Ríkisskip, sími 23936. ATH. Vörur berist minnst klst. fyrir brottför. SÉRLEYFISHAFI LEIQJUM UT EFTIRTALIN TÆKI: Stóra og smáa bíla til fólksfl. Sendibíl - vörubíla - kranabila. Dréttarbila m/8 t. krana, - m/vöruvagni, - m/yfirbyggöum vagni, - m/3 öxla vélafl.vagni. Jarðýtur meö gröfu eöa krana. Útvcgum allskonar fyllingarefni og sand. Til sölu er Shetland 570 19 fet. Lýsing: Vél, Volvo Penta, In- board/outboard. Talstöð, dýptarmælir, auto lensidæla. Vaqn fylgir. Upplýsingar gefur Rúnar í síma 41570. BÁTUR TIL SÖLU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.