Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 15
14. nóvember 1984 - DAGUR - 15 Bridgefélag Akureyrar: Sveit Antons efst í sveita- keppni B.A. Síðastliðið þriðjudagskvöld voru spilaðar fimmta og sjötta umferð í sveitakeppni Bridgefélags Ak- ureyrar, Akureyrarmóti. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir livert spilakvöld. Sveit Antons hefur forustu, hlaut 47 stig af 50 mögu- legum í gærkvöld. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Sv. Antons Haraldssonar 134 2. Sv. Arnar Einarssonar 118 3. Sv. Sigurðar Víglundsson 108 4. Sv. Páls Pálssonar 107 5. Sv. Stefáns Vilhjálmss. 106 6. Sv. Júlíusar Thorarensen 101 7. Sv. Smára Garðarssonar 98 8. Sv. Þormóðs Einarssonar 97 Sjöunda og áttunda umferð verða spilaðar kl. 19.30 nk. þriðjudag í Félagsborg. Snjóþrúgur verð kr. 1.390. Legghlífar ★ Rjúpnavesti Rjúpnapokar ★ Skotabelti HaglaSkOt í Úrvali, verðfrákr. 13stk. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 - sími 22275 ■ r BORIMIN Börnin eiga auðvitað að vera i belt- um eða barnabílstólum i aftursæt- inu og barnaöryggislæsingar á hurðum. '*llk1FERÐAR «læ P|r|fi KoríI venjulegt sjonvarp Sjáið bara sjálf. SKRIFSTOFUVAL HF. SUNNUHLIÐ ■ SIMI 96-25004 WÞ- ac " i:; j 1"!1! 1111ii jT — Hjrra jrr4j :i ‘i j, J Ij j j : i ÞHðSHpTn “ I I 1 ’ P " *l- f "ip ÍTX.IJ • EjoféRlifc 1' M JOr,Tc:|; 1 • 1 'l"ii 1 r " * ’ _ UIMIMUHLf Tilboð Unghænur á aðeins kr. 77,00 kg Frá Sjöfn Freyði- og Steypibað Kynninganrerð ★ ★ Kynnum á laugardag frá kl. 9-12 Del Monte niðursoðna ávexti Kynningarafsláttur Kjörbúð KEA Sunnuhlíð H Fjórðungssamband Norðlendinga og Stjórnunarfélag íslands Ef næg þátttaka fæst verður boðið upp á námskeið Stjórnunarfélags íslands: Tollskjöl og verðútreikningur: Markmið: Að auka þekkingu þeirra sem innflutn- ing stunda og stuðla þar með að bættum af- köstum og tímasparnaði. Efni: - Helstu skjöl og eyðublöð við tollaf- greiðsiu og notkun þeirra. - Meginþættir laga og reglugerða er gilda við tollafgreiðslu vara. - Grundvallaratriði tollflokkunar. - Helstu reglur við verðútreikning. - Gerð verða raunhæf verkefni. Þátttakendur: Einkum ætlað þeim sem hafa inn- flutning í smáum stíl og iðnrekendum sem ekki hafa mikinn innflutning. Leiðbeinandi: Karl Garðarsson, viðskiptafræð- ingur, deildarstjóri á skrifstofu tollstjóra. Verð: Kr. 3.120,-fyrir félagsmenn í Stjórnunarfé- lagi íslands, kr. 3.900,- fyrir aðra. Staður og tími: Hótel Varðborg, Akureyri, 30. nóv.-1. des. 1984. Hefst kl. 9.30 fyrri daginn og stendur til hádegis daginn eftir (12 tímar). Skráning þátttakenda: Hjá Fjórðungssambandi Norðlendinga, sími 22270 og 22453. Frestur til að láta skrá sig á námskeiðið er til 27. nóvember. ADAM MAGNÚSSON, Bjarkarstíg 2, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu að kvöldi 12. nóvember. Börn hins látna. EIÐUR GUÐMUNDSSON, Þúfnavöllum, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri laugardaginn 10. nóvember sl. Útför hans ferfram frá Bægisárkirkju laugardaginn 17. nóvem- ber nk. kl. 14.00. Vandamenn. Innilegar þakkir öllum nær og fjær sem veittu okkur hjálp og sýndu okkur hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar, STEFÁNS STEFÁNSSONAR, fyrrverandi verslunarstjóra, Munkaþverárstræti 29, Akureyri. Sérstaklega færum við læknum og starfsfólki Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri okkar innilegasta þakklæti. Guð blessi ykkur öll. María Adólfsdóttir, Friðrik Adólf Stefánsson, Stefán Már Stefánsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og út- för RAGNHILDAR DAVÍÐSDÓTTUR, Stórholti 2, Akureyri. Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, Arngrímur Kristjánsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNU EINARSDÓTTUR. Ásgeir Kristjánsson, Þóra Ásgeirsdóttir, Steingrímur Kristjánsson, Vilborg Asgeirsdóttir, Hólmfríður Ásgeirsdóttir, Guðmundur Haraldsson, Ásdís Ásgeirsdóttir, Friðrik Leósson, Karl Ásgeirsson, Klara Árnadóttir, Hekla Geirdal, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.