Dagur - 16.11.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 16.11.1984, Blaðsíða 5
16. nóvember 1984 - DAGUR - 5 Ný alhliða byggingarþjónusta! Baldvin sími 21977 og Hermann sími 25141 Húsbyggjendur • Fyrirtæki ■ Húsfélög! Bjóðum alhliða húsasmíði, nýsmíði og viðgerðir. Verðum með prufur af sólbekkjum, parket og panelklæðningum ásamt ýmsum öðrum gólf-, vegg- og loftaklæðningum. Notum aðeins viðurkennd efni og bjóðum vandaða vinnu. Gerum föst verðtilboð. (Upplýsingar í hádeginu og kvöldin fyrst um sinn.) Aðalfundur Grávöru hf. verður haldinn á Búinu laugardaginn 1. desember nk. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Tekin ákvörðun um aukningu hlutafjár. Stjórnin. Höfum opnað nýja sérverslun með prjónagarn að Hafnarstræti 83. Mikið úrval. Handprjónabúðin ENOSS Hafnarstræti 83, sími 25914. Ný þjónusta fyrír viðskiptavini Launareikningur með yfirdráttarheimild allt að 10.000 kr. Ýmsar upplýsingar fyrir umsækjendur um yfirdráttarheimildir: Allir hlaupareikningshafar sem eru í föstum launareikningsviðskiptum munu fá samþykkta yfirdráttarheimild allt að kr. 10.000, lágmarksupphæð er kr. 1.000. Nýir viðskiptamenn í sparisjóðnum munu fá samþykkta yfirdráttarheimild um leið og þeir geta sýnt fram á að þeir séu að koma, eða séu komnir, í föst launareikningsviðskipti. Föst launareikningsviðskipti teljast þegar atvinnurekandi leggur reglulega inn laun umsækjanda á innlánsreikning í sparisjóðnum. Einnig getur verið um að ræða tilvik þar sem umsækjandi sér sjálfur um að færa laun sín inn á slíkan reikning. Sparisjóðurinn sér um sína. Sparisjóður Glæsibæjarhrepps Sími 21590, Akureyri. Verksmiðjuútsala Útsalan hefstnk. mánudag 19. nóv. í verslun Iðnaöardeildar (gömlu Gefjunarbúðinni). Opið frá kí. 9-18. Á útsölunni gerir þú góð kaup á: Ullarpeysum, jökkum og smávörum úr ull. Sjón er sögu ríkari IDNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERARGÖTU 28 P.HOLF 606 602 AKUREYRI SIMI 196)21900 DNG vakið til lífsins - Nýtt hlutafélag stofnað um rafeindafyrirtækið um helgina Um helgina verður gengið frá stofnun hlutafélagsins DNG hf. á Akureyri. Hlutafélagið er stofnað í kringum rafeindafyrirtækið DNG og eru hluthafar fyrrverandi eigendur sem eiga 49% hlutafjár og hlutafélagið Snú hf. sem stofn- að var fyrir tilstuðlan Félags ís- lenskra iðnrekenda, en hlutur þess er 51%. Með stofnun þessa nýja hlutafé- lags er stefnt að því að rekstur raf- eindafyrirtækisins komist á traustan grundvöll og fyrirtækið fái nauðsyn- legt fjármagn til að koma þeim hug- myndum í framkvæmd sem hugvits- mennirnir á Berghóli hafa í poka- horninu. Að Snú hf. standa ýmis stórfyrir- tæki, s.s. Eimskip, BM Vallá, Hampiðjan, Smjörlíki, íslenska ál- félagið, Olíufélagið Skeljungur og fleiri. Á stofnfundinum verður kosin þriggja manna stjórn og er talið lík- legt að Víglundur Þorsteinsson, for- stjóri í BM Vallá og formaður Félags íslenskra iðnrekenda, verði stjórn- arformaður. Fyrrverandi eigendur fá einn mann í stjórn og þriðji stjórn- armaðurinn verður sennilega einnig frá Akureyri. - Það eru skýr ákvæði að Snú hf. verður að bjóða sinn hlut í fyrirtæk- inu til sölu aftur eftir sjö ár og við eigum þá forkaupsréttinn og getum ef við viljum eignast fyrirtækið aftur á þokkalegum skilmálum, sagði Davíð Gíslason í samtali við Dag. -ESE Safnaði handa sveltandi bömum - Söfnunarfé drengsins kom í góðar þarfir, segir sr. Pálmi Matthíasson Vegna frétíar í Degi sl. mið- vikudag sem bar yfirskriftina „Safnað á fölskum forsend- um“ og fjallaði um peninga- söfnun ungs drengs á Akureyri í nafni Hjálparstofnunar kirkj- unnar, hafði siira Pálmi Matt- híasson sóknarprestur í Gler- árprestakalli samband við Dag. „Mér er kunnugt um hvernig í þessu máli liggur," sagði Pálmi. „Pessi góðhjartaði einstaklingur að banka upp á hjá náunganum hefði komið fyrir áður og alltaf tók það upp hjá sjálfum sér og leita hjálpar. Ég get fullvissað væru það góðhjartaðir einstakl- ásamt systur sinni að safna pen- þá sem afhentu þessum dreng ingar sem ættu hlut að máli, þeir ingum handa sveltandi börnum í peninga að þeir peningar eru tækju frumkvæðið í sínar Eþíópíu. í fyrstu ætluðu þau að komnir til skila og koma í góðar hendur, söfnuðu peningum og safna peningum sjálf en það þarfir.“ þeir kæmust síðan í hendur réttra gekk seint. Á það var þá brugðið Pálmi sagði að svona nokkuð aðila. gk-. Safnað á fölsk- um forsendum - Engin söfnun í gangi á okkar j^tJonuw^^ogirjgtgi^cjg^^ui^HjáJOar-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.