Dagur - 16.11.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 16.11.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 16. nóvember 1984 Bókin mín er komin út. Áskrif- endur geta sparað sér sendingar- kostnað með því að sækja hana til mín. Komiö sem fyrst. Með vinsemd. Þorbjörn Kristinsson, Höfðahlíð 12, Akureyri. Sími 23371. Vélaleiga. Leigjum út traktors- gröfu. Framdrif, framlengjanleg bóma. Sími 2 3100. Staðartunga. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, simi 25055. Bílasala Bílakjör Frostagötu 3c. Simi25356. Fjölbreytt úrval blfreiða á söluskrá. Ungmennafélag Öxndæla heldur hinn árlega haustfund laugardag- inn 17. nóvember kl. 13.30 í húsi félagsins. Félagar mætið vel og stundvíslega. Mikilvægar ákvarð- anir verða teknar á fundinum. Stjórnin. Vil kaupa hamstrabúr. Uppl. í síma 22431. Óska eftir að kaupa ódýran en vel með farinn kerruvagn. Uppl. í S'ma 26975. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í simum 23680 og 26523. Borgarbíó Föstudag kl. 9.00 APOCALYPSE NOW DÓMSDAGUR NÚ Bönnuð innan 16 ára- Síðasta sinn Laugard. og sunnudag kl. 9.00 STAYING ALIVE Ný, geysivinsæl dansamynd frá Paramount. Aðalhlutverk eru í höndum John Travolta og Cynthia Rhodes Sunnudag kl. 5.00 DR. NO JAMES BOND Síðasta sinn Sunnudag kl. 3.00 BÍLAÞJOFURINN Bráðskemmtileg og fjörug mynd um bílakappakstur og klessukeyrslur. Til sölu er gítarmagnari meistar- anna MARSHALL (50 vött) og há- gæða HIWATT box (100 vött). Þrumugræjur á ótrúlega lágu verði. Til sýnis og sölu í Tónabúð- inni Sunnuhlíð. Yamaha MR 50 árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 31254. Frystigámur til sölu. 17 feta frystigámur til sölu. Uppl. í símum 91-687266 eða hjá Kæliverk í síma 96-24036. Trésmíðavílar til sölu. Uppl. í síma 24576. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '78. Lítið ekið og nýupptekinn mótor. Uppl. í síma 22009 eftir kl. 19. Til sölu ullargólfteppi, saumavél í skáp, svefnbekkur, búðarborð (diskur). Selst mjög ódýrt. Enn- fremur handprjónaðir treflar og hyrnur. Uppl. í síma 23747. Til sölu 4 stk. ný vörubíladekk sóluð hjá Bandag. Verð sam- komulag. Uppl. í síma 22351. Riffill til sölu, rússneskur 22 cal. með kíki á aðeins 6.000 kr. Uppl. í síma 23587. Til sölu notaður Silver Cross barnavagn. Einnig burðarrúm og barnastóll. Uppl. í síma 22279 eft- ir kl. 18.00 og um helgina. Skógræktarfélag Tjarnargerðis. Afmælisfundur verður sunnudag- inn 18. nóv. kl. 14.00 í Stefnishús- inu, Óseyri. Stjórnin. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Til sölu Land-Rover dísel '73. Skipti koma til greina á ódýrari eða bíl sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21162. Til sölu Subaru station 4x4 árg. '82 nýrri gerðin. Lágt drif, útvarp, segulband, grjótgrind og sílsalist- ar. Bíllinn er í toppstandi og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 21570. Til sölu Lada Sport árg. '79 í góðu standi. Uppl. í síma 22220. Rússajeppi til sölu árg. '81 með díselvél. Ekinn 28 þús. á vél. Ný dekk. Uppl. í síma 43501. Galant 1600 79 til sölu. Ekinn 65 þús km. Sumar- og vetrardekk, sílsalistar. Góð kjör eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 22030 eftir kl. 19.00. Volkswagen bifreið í góðu ásig- komulagi óskast til kaups. Stað- greiðsla. Uppl. í sima 25115 og 23021 eftir kl. 18.00. Bíll til sölu. Til sölu Mazda 929 árg. ’81. Sjálfskiptur með vökva- stýri. Bíll í mjög góðu standi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Góð kjör. Uppl. í síma 21759. Lada Sport árg. 79 til sölu. Góð- ur bíll með vökvastýri og 5 gíra kassa. Á sama stað er einnig til sölu orgel Yamaha B55, lítið not- að og vel með farið. Verð ca. 28.000. Uppl. í síma 24021 eftir kl. 19.00. Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Reyniö vidskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Sími 25566 Hrísalundur: 4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýlis- húsi ca. 100 fm. Tll greina kemur að taka 2ja herb. íbúð i skiptum. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Eign í góðu standi. Til greina kemur að taka minni ibúð i skiptum. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, hæð og rúmgott ris ásamt miklu plássi í kjallara. Bilskúr. Mikið áhvílandi. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð á 2. hæð i fjölbýlis- húsi ca. 80 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Melastða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á jarð- hæð ca. 64 fm. Mjög góð íbúð. Tll greina kemur að skipta á góðri 3ja herb. íbúð á Brekkunni. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishusi ca. 50 fm. Ástand mjög gott. Til greina kemur að skipta á 3ja herb. ibúð. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ( fullum rekstri. Húsnæði og tæki fylgja. Strandgata: Videoleiga i fullum rekstri ásamt góðu húsnæði. Munkaþverárstræti: Einbýllshús 4ra herb. ásamt plássi í kjallara samtals 139 fm. Skipti á 4-5 herb. eign koma til grelna. Grenivellir: 4ra herb. íbúð f 5 íbúða fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. III greina koma skiptl á stærri eign. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Bein sala eða skipti á hæð eða rað- húsi með bflskúr eða einbýlishúsi með bílskúr eða bílskúrsrótti. Strandgata: 4ra herb. risíbúð í timburhúsi. Þarfn- ast viðgerðar. Höfum ýmsar fleiri elgnir á skrá. Haf- ið samband. Ennfremur vantar okk- ur fleira til sölu. RASIÐGNA&fJ SKIPASAUSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. □ RUN 598411197 = 7. Ajwuua ' . . Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur bingó í Lóni við Hrísalund laugardaginn 17. nóv. kl. 3 síðdegis. Margir góðir vinn- ingar. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, versluninni Akri, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3 og símaafgreiðsiu Fjórðungssjúkrahússins. Basar og kaffisala. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með basar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 18. nóvemberkl. 15.15. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að skila basarmununum í kapelluna laug- ardaginn 17. nóvember kl. 13-15. Stjórnin. LETTIH Léttisfélagar - Hesta- 4L. eigendur. 0 Þar sem töluvert hefur \*KUBSYBy' \/ borið á því að ómerkt hross séu í högum félagsins hefur verið ákveðið að smala hagana nk. sunnudag. Hrossin verða komin til réttar kl. 2 e.h. að Hrafnsstöðum og Kífsá. Þeirsem eiga þar hesta eru áminntir um að koma og gera grein fyrir þeim. Með ómerkta og óskila- hesta verður farið sem óskilafé. Hestamannafélagið Léttir. Dalvíkurprestakall: Guðsþjónusta í Tjarnarkirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Safnað- arfundur að guðsþjónustu lok- inni. Sóknarprestur. í auglýsingu frá Félagi aldraðra misritaðist nafn undirleikarans. Hann heitir Kristinn Örn Krist- insson, en ekki Kári Kristinsson. Leiðréttist þetta hér með. Akureyrarkirkja. Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag 18. nóv. kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprcstarnir. Hátíðarmcssa verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 Minnst verður afmælis kirkjunn- ar. Sálmar: 211, 224, 187, 285, 219. Þ.H. Munið basar og kaffisölu kven- félagsins á Hótel KEA eftir guðs- þjónustu. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. Þ.H. Messað F.S.A. kl. 5 e.h. B.S. N ^ Möðruvallaklaustursprestakall: ~ Kföðruvallakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnu- daginn 18. nóv. kl. 11 f.h. Ungl- ingar lesa og syngja. Bægisárkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 18. nóv. kl. 14 e.h. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Sóknarprestur. Hjónabandinu gefin góð byrjun. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 18. nóvember kl 14.00 í Ríkissal votta Jehóva að Gránu- félagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudag 18. nóv. kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánu- dag 19. nóv. kl. 16.00: Heimila- sambandið. Kl. 20.30: Hjálpar- flokkurinn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð: Laugard. 17. nóv. kl. 13.30: Drengjafundur og kl. 15.30 fund- ur fyrir ungiinga 12 ára og eidri (pilta og stúlkur). Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 18. nóv.: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12: Sunnudagur 18. nóv. kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Öll börn vel- komin. Sama dag kl. 14.00: Fjöl- skyldusamkoma. Ailir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Kristniboðshúsið Zion: Laugardaginn 17. nóv. fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3. Ailar konur hjartanlega vel- komnar. Sunnudaginn 18. nóv. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn veikomin. Samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð: Laugard. 17. nóv. kl. 13.30: Drengjafundurogkl. 15.30 fund- ur fyrir unglinga 12 ára og eldri (pilta og stúlkur). Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 18. nóv.: Almenn samkoma kl. 17,00. Allir hjartanlega vel- komnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.