Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 19.11.1984, Blaðsíða 5
19. nóvember 1984 - DAGUR - 5 Verðlækkunánæstusendinguaf VC-481 myndböndum Verð aðeins kr. 38.900,- með þráðfjarstýringu. OKRIlrSlOrlJvALi HFm SUNNUHLÍÐ SÍMI96-25004 HONDAOVIC Sedan '85 4ra dyra fjöiskyldubilllnn rúmgóður og þægilegur með frábæra aksturselginleika. Verð frá 379 þús. á götuna HaNmjKcivic Shuttle '84 Nýr framúrstefnubíll. Lítill en þó feikna stór. Samræmir þægindi og notagildi. Verð kr. 364 þús. NÝJUHG! 12 ventla vél sem minnkar bensíneyðslu. Þessir bílar eyða allt niður í 6-7 lítrurh af bensíni á 100 km. Komið og gerið verósamanburö. g( Sýningarbíll á staðnum. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Fyrst einu sinni og svo aftúr, aftur og aftur brauð og kleinur bragðastk ^ Brauðgerð Vinsælu fóðruðu barnabuxumar loksins komnar. Stærðir 116-158, lítil númer. Verð aðeins kr. 570, - m Eyfjörð ^ Hiarteyrargötu 4 • sími 22275 'wBmm Nýkomið fyrir herra: Baðsloppar * Nærföt Skyrtur, stór númer PeySlir, silki, ulS dralon Fyrir dömur: Náttkjólar * Nærfatnaður Greiðslusloppar velour og velourfrotté Sængurfatnaður Dúkar5 margar gerðir Sigurtar Gtémundssonarlf. HAFNARSTRÆTI96 SÍM 196*24423 AKUREYRI IÆR Orðsending frá Hitaveitu Akureyrar Hitaveita Akureyrar vill vekja athygli á því ákvæöi gjaldskrár sinnar, þar sem kveðið er á um, að hitaveitan stilli hemil að ósk notanda og breyti stillingu ef notandi fer fram á það. Næsta stilling hemils gildir eitt ár í senn miðað við 1. desember- 30. nóvember ár hvert, þótt notkun verði minni hluta úr ári. Þeim notendum hitaveitunnar sem hyggja á breytta stillingu hemils næsta vetur er bent á að hagkvæmast er að stilling fari fram 1. desember nk. Hækkun á stillingu hemils eftir þann tíma reiknast frá undangengnum 1. desember. Umsóknir um lækkun á stillingu hemils, sem ekki háfa borist hítaveitunni fyrir 1. desember nk. leiða ekki til lækkunar á aflgjaldi til viðkomandi notanda fyrr en 1. desember næsta árs. Sérstakar reglur gilda fyrsta árið eftir að tenging við hitaveituna hefur farið fram. Gjald fyrir að breyta stillingu hemils er sem sam- svarar gjaldi fyrir V2 mínútulítra á mánuði. Hitaveita Akureyrar. yU^BKMR Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferö. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en not- færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.