Dagur - 19.11.1984, Síða 5

Dagur - 19.11.1984, Síða 5
19. nóvember 1984 - DAGUR - 5 Verðlækkun á næstu sendingu af sharp VC-481 myndböndum jQ ; | WWM' r—j» “ST" SBff^ *Y V » *n *<. Verð aðeins kr. 38.900,* i neð þráðfjarstýringu. SKRIFSTOFUVAL HF. SUNNUHLÍÐ ■ SÍMI 96-25004 CIIIVIIIC Valinn bíll ársins i Japan '83—'84 Valinn besti innflutti billinn i Bandarikjunum af timaritinu Motor Trend 1984 ÍFRAMURSTEFNA I HÚNNUN OG TÆKNI HONDACIVIC Sedan ’85 4ra dyra fjölskyldubillinn rúmgóöur og þægilegur með frábæra aksturseiginleika. Verð frá 379 þús. í götuna HONDACIVIC Shuttle ’84 Nýr framúrstefnubíll. Lítill en þó feikna stór. Samræmir þægindi og notagildi. Verð kr. 364 þús. NÝJUNG! 12 ventla vél sem minnkar bensíneyðslu. Þessir bílar eyða allt niður í 6-7 lítrum af bensíni á 100 km. Komið og geríð verðsamanburð. Syningarbíli á staðnum. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. it einusinni . ivo aftgr, aftur og aftur f' brauð og kleinur bragðast Vel. Vinsælu fóðruðu bamabuxumar loksins komnar. Stærðir 116-158, lítil númer. Iferð aðeins kr. 570,- III Eyfjörð ™ Hjalteyrargötu 4 • sími 22Z75 mSSim Nýkomið fyrir herra: Baðsloppar * Nærföt Skyrtur, stór númer Peysur, silki, ull, dralon Fyrir dömur: Náttkjólar ★ Nærfatnaður Greiðslusloppar velour og velourfrotté Sængurfatnaður Dúkar, margar gerðir UJ Q Siguttkir GiÉmmdssonarJtf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI ...."" ... " ........................ ........— T................................. ".......... Orðsending frá Hitaveitu Akureyrar Hitaveita Akureyrar vill vekja athygli á því ákvæði gjaldskrár sinnar, þar sem kveðið er á um, að hitaveitan stilli hemil að ósk notanda og breyti stillingu ef notandi fer fram á það. Næsta stilling hemils gildir eitt ár í senn miðað við 1. desember- 30. nóvember ár hvert, þótt notkun verði minni hluta úr ári. Þeim notendum hitaveitunnar sem hyggja á breytta stillingu hemils næsta vetur er bent á að hagkvæmast er að stilling fari fram 1. desember nk. Hækkun á stillingu hemils eftir þann tíma reiknast frá undangengnum 1. desember. Umsóknir um lækkun á stillingu hemils, sem ekki háfa borist hitaveitunni fyrir 1. desember nk. leiða ekki til lækkunar á aflgjaldi til viðkomandi notanda fyrr en 1. desember næsta árs. Sérstakar reglur gilda fyrsta árið eftir að tenging við hitaveituna hefur farið fram. Gjald fyrir að breyta stillingu hemils er sem sam- svarar gjaldi fyrir Vz mínútulítra á mánuði. Hitaveita Akureyrar. ||U^EROAR Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar viki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en not- færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.