Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 3
21. nóvember 1984 - DAGUR - 3 Múrarar Áríðandi félagsfundur um samningana verður haldinn nk. þriðjud kl. 5 e.h. að Skipagötu 14. Stjórnin. Fundarboð Ferðamálafélag Akureyrar boðar til almenns félagsfundar á Hótel KEA fimmtudaginn 22. nóv. kl. 16.00. Dagskrá: Ferðamálasamtök Norðurlands. Stjórnin. Félag aldraðra heldur almennan félagsfund í húsi sínu laugar- daginn 24. nóvember og hefst hann kl. 2 e.h. Rætt um vetrarstarfið, íbúðabyggingar, ferðalög og fleira. Gestir fundarins verða: Séra Pálmi Matthíasson, Þuríður Baldursdóttir, söngkona og Kári Kristinsson undirleikari. Kaffiveitingar. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Stjórnin. LETTIH W OSKILAHROSS í högum Hestamannafélagsins Léttis eru þrjú óskilahross. Rauðstjörnóttur hestur. Mark (óglöggt) blaðstýft aftan hægra, alheilt vinstra. Brúnstjömóttur hestur. Mark biti aftan hægra, al- heilt vinstra. Hestarnir eru báðir járnaðir. Réttir eigendur gefi sig fram við Jón Sigfússon sími 23435 innan 10 daga frá birtingu þessarar auglýsingar og greiði áfallinn kostnað. Hestamannafélagið Léttir. Kjörbúð KEA Byggðavegi 98 Tílboð föstudaginn 23. nóvember á kindabjúgum frá Kjötiðnaðarstöð KEA. Mikill afsláttur. Það borgar sig að líta inn. Kjörbúð KEA Byggðavegi 98 StórauMð vöruúrval i'nfrrí og glæsilegrí verslun Vefnaðarvara í úrvali, ullarefni í föt og staka jakka og buxur. Glansgallaefni nýkomin í nokkrum litum. • Gjafavara: Alltaf eitthvað nýtt í postulíni og steintaui. Búsáhöld: Pottar og pönnur, sleifar, hnífapör 3 gerðir, plastskálar o.m.fl. • Húsgögn: Einstaklingsrúm í úrvali, hjónarúm, náttborð og kommóður, ódýrir svefnsófar fyrir börn og fullorðna, eldhúsáhöld, stólar og borð einnig í borðstofu. Góð kjör. Komið oglítið á úrvalið Gengið inn að austan og vesfan. íemman Glerárgötu 34 • Sími 96-23504 Vorum að taka • • rr Vatteraðar herraúlpur áaðeinskr. 1.595, Herraskyrtur í miklu úrvali, einlitar og köflóttar. Langerma bómullarboli, frábært snið. Þýsku stretchbuxumar margeftirspurðu í 4 litum. Vatteraða herrastakka frá Town Tailor í nýjum sniðum, svartir og gráir. Minnum á hið mikla úrval afjijjxum, peysum, stökum jökkum, skyrtum Ný sending af herrafötum frá Sir í dökkum litum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.