Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 21. nóvember 1984 Góðir Akureyringar! Enn leitum víð tíl ykkar iim stuðning Börn munu ganga í hús með lokaðar fötur og óska eftir fjár- framlögum. „Margt smátt gerir eitt stórt." Fé því sem safnast, verður varið til jólaglaðnings til þeirra sem eiga við kröpp kjör að búa. Söfnunin fer fram laugardaginn 24. nóv. nk. Með fyrirfram þökk. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Tilkynning - til heyrnarskertra á Akureyri og í nágrenni Föstudaginn 23. nóv. frá kl. 14-17 og laugardaginn 24. nóv. frá kl. 10-12 verður sýning á hjálpartækjum fyrir heyrnar- skerta í Lundarskóla. Þar verður meðal annars dyraljósbúnaður, vekjaraklukkur, símamagnarar, tónmöskvakerfi (til að auðvelda hlustun á útvarpi og sjónvarpi) ásamt fleiri hlutum. Félagið Heyrnarhjálp. Verkfærasýning BOSCH iðnaðarverkfæri verða sýnd föstudaginn 23. nóv. kl. 13-18 og laugardaginn 24. nóv. kl. 13-16. Komið og sjáið það nýjasta frá BOSCH og sjáið verkfærin í notkun. BOSCH hefur ávallt staðið í fremstu röð í gegnum árin. Bragðið í leiðinni nýja sykurminna maltölið frá SANITAS. Norðurljós sf. Furuvöllum 13 600 Akureyri, símar 25400 og 25401. Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Vömkynning Kynnum á fimmtudag frá kl. 3-7 e.h. Sanitas maltöl og Póló súkkulaðikex frá Frón Kynningarverð • Opið til kl. 8 e.h. •£ %- Kynnum á föstudag frá kl. 3-7 e.h. O'BOY súkkulaðidrykk. Einnig Estrella og ídýfur frá þýsk-íslenska. 0? Ath. Fimm tilboð í gangi t^ í helgarmatinn: Alihænur og unghænur á aðeins kr. 77 kg. Svartfugl, plokkaður og sviðinn á kr. 130 stykkið. Svartfugl, hamflettur kr. 68 stykkið. Komið við í Hrísalundi Nautakjöt af nýslátruðu. Folaldakjöt af nýslátruðu. Folaldakjöt, reykt og saltað. Lambakjöt af nýslátruðu. Opið frá kl. 9-12 á laugardag. Kaffi og kex á teríu. Frá kjörbúðum KEA Ránargötu 10, Brekkugötu 1, Byggðavegi 98 og Höfðahlíð 1 Odýrt hrossakjöt af nýslátruðu Filet og lundir ......... kr. 200,15 kg Buff ..................... kr. 171,30 kg Snitsel .................. kr. 178,40 kg Gullash ................. kr. 157,20 kg Hakk..................... kr. 72,00 kg Einnig foialdakjöt af nýslátruðu og nautakjöt af nýslátruðu. Kjörbúðir KEA Ránargötu 10, Brekkugötu 1, Byggðavegi 98 og Höfðahlíð 1 Kaffisala og basar Muna- og kökubasar veröur í Laugaborg laugardag- inn 24. nóvember. Kaffisalan hefst kl. 14.30 og byrj- að verður að selja munina kl. 15.30. Góðar kökur og fallegir munir. Kvenfélagið Iðunn. LETTIB h Hestaáhugamenn AKunEvni/ f^ Fræoslufundur verður haldinn í Lundarskóla föstu- daginn 23. nóvember kl. 20.30. Jón Guðmundsson hestadómari mætir á fundinn og sýnir m.a. mynd frá Melgerðismelum 1983. Allt hestaáhugafólk velkomið. Fræðslunefnd Léttis. Teppahreinsun og hreingern-ingar á íbúðum, stigahúsum, veit-ingahúsum og stofnunum. Pantið tímanlega fyrir jól. Pöntunum ekki veitt mót-taka eftir 15. desember. SÍMI 21719. 1 1 ¦ ¥¦ Wml 1 ií/J wmí Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir árekstra: Chevrolet Camaro árg. '81. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæðið Víking Furu- völlum 11, fimmtudaginn 22. nóv. '84. Skoda 120 LS árg. '80. Bifreiðin verðurtil sýn- is við BSA-verkstæðið Strandgötu 53, fimmtu- daginn 22. nóv. '84. Tilboðum sé skilað til NT umboðsins hf. Sunnu- hlíð 12 fyrir kl. 16.00 sama dag. GMBODID HF Sunnuhlíð 12 Sími21844.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.