Dagur - 28.11.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 28.11.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 28. nóvember 1984 „Viðtökurnar hafa verið framar öllum vonum" - segir Friðrik Vestmann um nýja framköllunarfyrirtækið Myndval hf. - Viðtökurnar hafa svo sannar- lega verið framar öllum vonum. Annað er ekki hægt að segja, sagði Friðrik Vestmann, annar aðaleigandi hins nýja framköll- unarfyrirtækis Myndvals hf. Fyrirtækið er rekið í samvinnu við Hans Petersen hf. í Reykja- vík og starfa nú fjórir starfsmenn við fyrirtækið sem er til húsa í Sunnuhlíð. Myndval hf. er búið fullkomnum tækjum til litmyndaframleiðslu og framleiðir H-Lúx litmyndir, sem er nýtt vörumerki á framleiðslu Hans Petersen hf. og Myndvals hf. Fyrir- hugað er að fyrirtækin tengist hvort öðru í gegnum tölvu og verður Myndval hf. því undir stöðugu gæðaeftirliti frá framköllunarstofu Hans Petersen hf. í Reykjavík. - Þetta fyrirtæki hefur auðvitað haft mikið að segja fyrir viðskipta- vinina. Hér áður fyrr þurfti að senda allar filmur til Reykjavíkur en nú geta viðskiptavinir sem skila inn filmu fyrir kl. 11 að morgni fengið myndirnar samdægurs, sagði Friðrik Vestmann í samtali við Dag. Að sögn Friðriks er umboðs- mannakerfi á Norðurlandi nú í upp- byggingu en þegar það er komið á ættu Norðlendingar ekki að vera í neinum vandræðum með að fá skjóta og örugga framköllun á film- um sínum. - ESE ii .. *-. Aðstandendur Myndvals hf. F.v. Arni Jóhannsson, Guðrún Hjaltadóttir, Friðrík Vestmann, Lilja Þorvaldsdóttir, Þórður Skúlason og Hildur Petersen. Mynd:KGA Verðkönnun NAN: Vöruverð kannaö í 10 verslunum Verðkönnunin nær að þessu sinni vikudaginn 31.10 í öllum búðun- ur frá fyrri könnunum, aðeins 5 til 10 verslana, þar af eru tvær um nema tveimur - KEA, tegundir af 26 voru með í síðustu utan Akureyrar, KSÞ Svalbarðs- Sunnuhlíð og KEA Byggðavegi, verðkönnun NAN. eyri og Matvörudeild KEA, en þar var verðið kannað daginn Reglur um framkvæmd verð-Dalvík. Könnunin var gerð mið- eftir. Vörulistinn er mikið breytt- kannana voru birtar í NAN-frétt- um í september 1983. Þar er tek-ið fram að minnst 15 vörutegund-ir skuli taka með í samanburð á samanlögðu verði. Til að ná þess-um lágmarksfjölda varð að j Vara Maqn Hagkaup KEA Hrisal KEA Sunnuhl: KEA ð Byggðav KEA Höfðahl. Búriö MM Kaupangj KSÞ Svaib.eyri KEA Dalvik Bryr.ja •Nýmjólk 1 1 23,30 23,30 23 ,30 23 ,30 23,30 23,30 23,30 •Jógúrt m. ávöxtum 1/2 i 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 35,00 '35,00 •Smjörvi 400 g 72,70 72,70 72,70 72,75 80,05 80,00 73,40 80,00 73,35 76,70 •Rækjuostur 250 g 46,90 46,90 46,90 46,90 46,90 — 46,90 46,90 46,90 — •Súkkulaðiis 1 1 60,50 69,00 69,00 69,00 69,00 — 69,00 69,00 69,00 69,00 •SojabrauO sneitt 1 stk 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 37,00 Karamellukaka 1 stk 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 80,50 — — Mjólkurkex Frón 1 pk 36,60 3^20 — 35,20 44,00 45,90 4 4,10 44,65 38,30 44,10 Lisukex (llolt) 1 pk 34,10 33,90 31,30 1) 31,30 1) 40,85 38,50 — 40,85 35,55 39,95 • Lambalæri 1.£1. •Hangiálegg sneitt, ódýrasta tegund 1 kg 196,50 Í93,10 100 q 64,34 SS 63,78 193,10 KEA 63,78 181,60 KEA 63,78 181,60 KEA 63,78 K 166,20 193,10 2) 63,78 196,50 193,10 196,50 KEA pr,|Hn Kcr, 63,78. K.EA. -- EA 67,00 .llvitkál 1 kg 51,20 49,70 44,80 38,40 48,30 55,20 53,20 — 51,20 — Gulrætur 1 kg 64,00 49,70 — 51 ,20 69,00 — 53,20 56,85 51,20 — Sykur 2 kq 23,00 29,00 29,00 26,45 34,10 ~ — 29,70 29,60 32,50 • Egg 1 kg 99,00 99,00 99,00 99,00 115,20 99,00 87,00 99,00 115,20 114,00 • Bragakaffi. gulur pk 250 g 31,30 28,00 30,45 28,00 33,05 33,00 33,05 29,70 31 ,40 33,50 Rúsinur, ódýrasca teg 250 g 36,70 16,25 1) 23,10 16,25 1) 27,00 45,40 42,40 -- 22,75 36,00 •Kakó, Flóra 400 g 65,90 64,85 64,85 3 4,40 1! ¦ 76,30 -- 76,30 76,30 64,85 — •Alpa jurtasmjörl. 400 g 54,90 54,20 54,20 51,90 56,65 56,65 53,00 59,50 54,55 56,65 Jarðarb.grautur, Aldin 11 43,30 43,40 51,10 42,30 — 49,25 — 51,10 51,10" — Þurrger 1 bréf • Perur nióursoðnar, ódýrasta tegund 11,8 g 9,50 1/1 ds 49,95 9,45 56,60 11,10 58,75 11,10 63,00 11,10 66,60 68,25 65,30 78,50 11,10 57,70 — 77,35 • Rækjur i boxi, Arver 250 g 61,80 62,10 69,00 69,00 69,30 69,00 4) J 16,00 5) 78,65 6) 62,20 7)63,006) •Bakaöar baunir ORA 1/2 ds 34,10 37,75 44,40 44,40 44,40 41,25 41,90 45,05 44,40 42,50 Klósettpappir Papco 2 rl. 20,80 19,90 19,90 19,90 4 5,30;) 22,95 ;) 22,95 9) 30,35 23,00 <l) •Dömubindi Camelia 10 stk. 27,90 29,75 29,25 29,25 32,50 -- 32,05 32,00 32,50 •Samanlagt verð á 16 teq.: 961,10 973,05 990,70 982,70 1030,65 988,10 1052,20 1004,25 Hlutfallslegur samanb lægsta verð = 100 100,0 101,2 103,1 102,3 107,2 102,8 109,5 104,5 Samanlagt verð á 20 t 5q.: 1150,30 1139,40 1159,00 1137jJ75 1209,10 1187^15 Hlutfallsl. samanburður, . lægsta verð = 100 101,1 100,1 Skýringar: 1) Tilboð 2) Framleiðandi Búrið 6) Rækjuvinnslan Skagaströnd 7) 101,9 100,0 ag Dalvikur 106,3 104,3 4) Pakkað i 8) 4 rúllur 9) Duplex Luxo plastpk. 5)Iss töðin Gar ði 500 g 3)200 g Söltunarfél sleppa tveimur verslunum, Búr- inu og Brynju. 16 tegundir eru teknar með í samanlagt verð og eru þær merktar með punkti í listanum. Að auki er svo borið saman samanlagt verð á 20 teg- undum í 6 verslunum á Akureyri. í ljós kemur að munur á saman- lögðu verði er minni en oft áður. Lægsta verð á hverri tegund er undirstrikað í könnuninni, hvort sem það er á einum eða fleiri stöðum. Flestar vörur voru á lægsta verði í KEA Hrísalundi og KEA Byggðavegi eða 9 í hvorri búð og næst í Hagkaup (6). Fimm tegundir voru á sama verði í öllum búðum (mjólk, jógúrt, rækjuostur, sojabrauð og kara- mellukaka). Brauðið og kakan voru ýmist frá Brauðgerð KEA eða Brauðgerð Kristjáns og í sumum verslunum frá báðum. Á Dalvík var brauðið frá brauð- gerðinni á staðnum. Athygli vek- ur að verð á brauðvörunum er hið sama hjá brauðgerðunum, þrátt fyrir frjálsa álagningu. Verð var umreiknað miðað við magn í 3 tilfellum, á kakói í KEA Byggðavegi, rækjum í Matvörumarkaðinum og klósett- pappír í KEA Höfðahlíð. Rækja frá Árveri í 250 g boxi var til í Hagkaup og verslunum KEA, en ekki var kannað hvort þar fengist ódýrari rækja. í hin- um búðunum var skráð verð pr. 250 g af þeirri rækju sem þar fékkst. Rækjan var tekin með í samanlagt verð, þótt það kunni að orka tvímælis. (Úr NAN-fréttum)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.