Dagur - 28.11.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 28.11.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. nóvember 1984 Félagar í Styrktarfélagi vangefinna á Norðurlandi. Jólabasar félagsins verður sunnudaginn 9. desember. Við heitum á ykkur að gefa kökur og/eða muni og af- henda í Húsi aldraðra milli kl. 11 og 13 þann 9. desem- ber. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Afsláttardagar 10% 7% staðgreiðslu- staðgreiðslu- afsláttur af: afsláttur af: ★ Handverkfærum ★ Eldavélum ★ Kaffivélum ★ Þvottavélum ★ Brauðristum ★ ísskápum ★ Hrærivélum ★ Saumavélum ★ Útvarpstækjum ★ Sjónvörpum ★ Segulböndum og ★ Vídeótækjum vasadiskóum ★ Hljómflutnings- tækjum Þetta er aðeins brot af því úrvali sem við bjóðum á þessu afsláttarverði ★ Raftækjaúrvalið er hjá okkur ★ AHUHVfK ■■■-' OURÁRQÖTU 30 — 600 AKUREYRI — SlMI 23233 Vörukynning verður í búðinni föstudaginn 30. nóvember frá kl. 2-6 e.h. Kynnt verður: Freyjudraumur 3 tegundir 20% afsláttur. Ath. Opið til kl. 4 e.h. 1. desember. Kjörbúð KEA | Byggðavegi j Opið verður á laugardag 1. desember frá kl. 10-16. Vorum að fá Lee gallabuxur. Stærðir 32-40. Verð kr. 945,- Vinnupeysur. Verð kr. 768,- Karlmannasokkar. 50 kr. parið. Barnasokkar með tvöföldum botni. Stærðir 29-40. Verð kr. 65,- Jólin nálgast. Gjafakortin okkar henta öllum. Sendum í póstkröfu. Eyfjörö Hjalteyrargotu 4 ■ sími 22275 Framhaldsaðalfundur Skautafélags Akureyrar verður í kaffistofu Garðræktar fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Stofuklukkur ★ Eldhúsklukkur Vekjaraklukkur ★ Skrífstofuklukkur Skákklukkur ★ Loftvogir Dömu- og herraúr Viðgerðarþjónusta Úrsmíðaverkstæði Halldórs Ólafssonar Hafnarstræti 83 Það er alltaf þurrt og hlýtt hjá okkur * Við höfum opið til kl. 16 laugardaginn 1. desember Verið velkomin Brídgefélag Akureyrar: 10 umferðum lokið í sveitakeppninni í gærkvöld voru spilaðar tvær umferðir, 9. og 10., í Akureyrar- mótinu í bridge, sveitakeppni. Alls spila 16. sveitir. Sveit An- tons hefur haft forystu í mótinu lengst af en stutt er í næstu sveit- ir, því hægt er að fá 25 stig fyrir unninn leik. Röð efstu sveita er þessi: sveit stig 1. Antons Haraldssonar 212 2. Sigurðar Víglundss. 198 3. Arnar Einarssonar 191 4. Páls Pálssonar 180 5. Þórmóðs Einarss. 173 6. Stefáns Viljhjálmss. 171 7. Júlíusar Thorarensen 162 8. Kristjáns Guðjónss. 160 9. Jóns Stefánssonar 156 10. Smára Garðarssonar 135 Keppnisstjóri er Albert Sig- urðsson. Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. þriðjudags- kvöld kl. 19.30 í Félagsborg. Þá spila saman m.a. sveitir Antons og Páls og einnig sveitir Sigurðar og Stefáns. Örn spilar við Anton í seinni leiknum og þá spila einn- ig saman sveitir Júiíusar og Jóns Stefánssonar. Aðeins fimm um- ferðum er ólokið í Akureyrar- mótinu. /

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.