Dagur - 28.11.1984, Page 11

Dagur - 28.11.1984, Page 11
28. nóvember 1984 - DAGUR - 11 EYFIRSKAR ÆTTIR i 1.-7. bindí efitir Hólmgeir Þorsteinsson fyrrum bónda á Hrafinagili í Eyjafirði Upplagið er aðeins 250 töhisett eintök Hólmgeir Þorsteinsson. Á aldarafmæli höfundarins 3. desember nk., kemur út hið merka ritverk hans, Eyfirskar ættir, alls sjö stór bindi. Efni þeirra er sem hér segir: I. II. III. IV. V. VI. VII. bindi: Hvassafellsætt í Eyjafirði, 350 bls. auk nafnaskrár. bindi: Randversætt í Eyjafirði. Niðjatal Randvers Þórðarsonar 180 bls. - Göngustaðaætt. Niðjatal Gísla Jónssonar bónda á Göngustöðum, 91 bls. - Hólsætt í Kinn. Niðjar Kristjáns Árnasonar og Guðrúnar Friðfinnsdóttur Hóli í Köldukinn, 80 bls. bindi: Svarfdælskar ættir, 290 bls. bindi: Eyfirðingaþættir. Fyrri hluti, 217 bls. bindi: Eyfirðingaþættir. Síðari hluti, 241 bls. bindi: Molar og mylsna. Ýmsir ættarþættir úr Eyjafirði, 270 bls. bindi: Ættartölur, 304 bls. Séra Bolli Gústavsson, sóknarprestur í Laufási ritar æviágrip höfundarins og rekur ítarlega hið mikla starf hans við ættfræðirannsóknir, söfnun og skráningu margs konar þjóðlegra fræða. Ritsafnið er á þriðja þúsund blaðsíður að stærð í stóru broti og er þar sagt í lengra eða styttra máli frá tugþúsundum einstaklinga. Það er prentað á ágætan pappír, bundið í gott band og til alls vandað. Áskrifendum verður safnað að Eyfírskum ættum og fá áskrifendur bækurnar með sérstöku áskriftarverði. Einnig með afborgunarkjörum sé þess óskað. Bækurnar verða afgreiddar dagana 14. og 15. desember nk. kl. 2-6 á Hótel Varðborg. Umboðsmaður útgáfunnar á Norðurlandi er Árni Bjarnarson Akureyri sími 23852. Tekur hann á móti áskriftum og gefur nánari upplýsingar um ritsafnið sé þess óskað. • • SOGUSTEENN - BOKAFORLAG Reykjavík Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Eyfirskum ættum. Nafn J Heimili

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.