Dagur - 28.11.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 28.11.1984, Blaðsíða 15
28. nóvember 1984 - DAGUR - 15 Við bjóðum tvö af toppmerkjum í myndbandstækjum #HITACHI og PANASONIC Ríflegur staðgreiðsluafsláttur eða afborganir m lumBÚÐIN S-22111 iti Bróðir okkar, JÓHANN KRISTINN PÉTURSSON, vistmaður á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, andaöist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 26. nóvember. Systkinin. Móðir okkar, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Hríseyjargötu 14, Akureyri, andaðist að heimili sínu 24. nóvember. Guðmundur Bjarnason, Gísli Bjarnason. Systir mín, JÓNÍNA STEFÁNSDÓTTIR, Kristnesi, andaðist þriðjudaginn 20. nóvember. Jarðarförin fer fram að Grund föstudaginn 30. nóvember kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Aðalbjörg Stefánsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, AÐALSTEINS JÓNASSONAR, Baldursbrekku 8, Húsavík. Sólveig Þórðardóttir og börn, Anna Jóhannesdóttir, Jónas Aðalsteinsson. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða sérfræðings í röntgengreiningu við röntgendeild sjúkrahússins (13 Vz eyktir) er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir Sigurður Ólason, yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra sjúkrahúss- insfyrir 31.12. 1984. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá Læknamiðstöðinni Meinatæknar Óskum eftir meinatækni í hálft starf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra í síma 24150. Læknamiðstöðin, Hafnarstræti 99, Akureyri. Frá kjörbúðum KEA Tilboð á bökunarvörum heldur í öllum matvörubúðum okkar / á félagssvæðinu. W Mikill afsláttur + Islandsmót í handknattleik, 2. deild: KA-f>1kir laugardag 1. des. kl. 13.30 í íþróttahöllinni. Heldur KA áfram sigurgöngu sinni? í hálfleik leika SÍS og Slippstöðin í Mjólkurbikarnum. Allir í Höllina. Afram KA. Vörukynningar 20% afslattur Föstudag frá kl. 15.00 jólaávaxtakökur frá Brauðgerð Kr. Jonssonar. Laugardag frá kl. 11-16 rúllutertubrauð frá Ragnarsbakaríi. Tilboð - Tilboð - Tilboð Nautagúllash.................. kr. 463,80 kr. 339,90 kg London lamb ................... kr. 326,40 kr. 254,00 kg Aliendur....................................... kr. 230,00 kg Opið íaugardag ki 10-16. HAGKAUP ^y

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.