Dagur - 03.12.1984, Qupperneq 5

Dagur - 03.12.1984, Qupperneq 5
3. desember 1984 - DAGUR - 5 Hverjir , eiga Island? Jón Baldvin Hannibalsson, ný- kjörinn formaður Alþýðuflokks- ins ætlar að leiða Akureyringa og nærsveitamenn í allan sannleika um það „hverjir eiga ísland" nk. þriðjudagskvöld. Formaðurinn ætlar þá að vera með almennan stjórnmálafund í Sjallanum undir kjörorðinu „Hverjir eiga ísland?“. Hefst fundurinn kl. 20.30 með klukku- tíma ræðu Jóns Baldvins en síðan verða almennar umræður og formaðurinn mun svara fyrir- spurnum. - ESE Á Vistheimilinu Sólborg eru lausar eftirfarandi stöður: 80% staða frá 1. desember. 80% staða í forföllum í 3 mánuði frá 1. desem- ber. 85% og 100% stöður frá 1. janúar. Dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar á þriðjudag og miðvikudag í síma 21755 milli kj. 9 og 17. Forstöðumaður. ...................... Vaxtarrækt • Vaxtarrækt • Vaxtarrækt Við erum flutt niður um eina hæð í íþróttahöllinni. Stórbætt aðstaða. Leiðbeinandi á staðnum. Almennir tímar: Mánudaga - föstudaga kl. 17-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—14. Allir velkomnir, við tökum vel á móti ykkur. Rachel McLish, Miss Olympia. Laufabrauð * Laufabrauð Erum farin að taka niður pantanir í okkar vinsæla laufabrauð. Athugið að panta tímanlega, það er allra hagur. Brauðgerð KEA Sími 21400. Bifreiða- eigendur athugið Nú eiga allar bifreiðar að vera ljósastilltar. I tilefni af fertugasta afmælisári okkar bjóðum við þeim viðskiptavinum sem eru með óstillt ljós fría ljósastillingu þriðjudaginn 4. des. nk. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Jólavörurnar eru komnar Fyrir dömur: Kápur • Kjólar • Pils • Blússur Greiðslusloppar • Nattkjolar • Náttjakkar Sængurfatnaður. Fyrir herra: Ulpur • Stakkar • Peysur • Skyrtur • Náttföt Baðsloppar Fyrir börn: Úlpur • Stakkar • Buxur • Peysur Vesti og buxur á 2ja til 5 ára drengi. Hvítar skyrtur á 3ja til 12 ára. Geríð kaupin meðan úrvalið er nóg: Verðið er við allra hæfi. Gerið svo vel að líta inn. Við postsendum, Greiðslukortaþjónusta. Sigíithar Gubmundssomrhf. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI AKUREYRARBÆR ^ w Atvinnumálanefnd Akureyrar auglýsir: Eitt höfuðhlutverk nefndarinnar er aö leita hug- mynda um nýsköpun í atvinnulífi. Hér með auglýsir nefndin eftir slíkum hugmynd- um meöal fyrirtækja og einstaklinga. Litið veröur á hugmyndirnar sem eign þess sem þær leggur fram og mun nefndin fara meö þær sem trúnaðarmál, sé þess óskað. Allar þær hugmyndir sem berast, veröa rannsak- aöar ýtarlega. Nefndin mun aðstoða eigendur hugmyndanna viö aö kanna hugsanlega afésemi og það hvernig þeim verði best hrint í framkvæmd. Allar frekari upplýsingar veitir hagsýslustjóri Akur- eyrarbæjar, Ulfar Hauksson í síma 21000. Skrif- legar tillögur sendist Atvinnumálanefnd Akureyr- ar, Pósthólf 478, 602 Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.