Dagur - 03.12.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 03.12.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 3. desember 1984 Nauðungaruppboð annað og síðastas á Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Ragn- ars Steinbergssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Lerkilundi 7, Akureyri, þingl. eign Júlíusar Björg- vinssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Furuvöllum 7. Akureyri, þingl. eign Vagns- ins sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Ara ísberg, bæjarsjóðs Akureyrar og Gunnars Sólnes hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þingl. eign Burkna hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl., Gjald- heimtunnar í Reykjavík, bæjarsjóðs Akureyrar og innheimtu- manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Mánahlíð 3, Akureyri, þingl. eign Árna Magnús- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, bæjarsjóðs Akureyrar og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Birkilundi 10, Akureyri, þingl. eign Guð- björns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 7. des- ember 1984 kl. 14.00. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Skarðshlíð 33d, Akureyri, þingl. eign Snorra Sigfússonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 15.00. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Sunnuhlíö 12, l-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 11.45. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Reykjasíðu 7, Akureyri, talinni eign Halldórs G. Baldurssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Jóns Þóroddssonar hdl. og Jóns Ingólfs- sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 11.30. Bæjaríógetinn á Akureyri. f-*r\>*:.JiPI -£S*^%: -?•*:. Þegar vetrar og snjór er yfir öllu getur verið erfitt að vera hestur. Ert það virtist lítið bíta á þessa skagfirsku hesta sem þarna krafsa í snjóinn í leit að ætum stráum. Mynd: KGA. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Borgarhlíð 6a, Akureyri, þingl. eign Jakobs Jó- hannessonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 16.45. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Austurbyggð 9, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Högnasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 16.15. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Seljahlíð 7b, Akureyri, þingl. eign Margrét- ar Völu Grétarsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Ólafs Gústafssonar hdl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 15.15. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 79., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Lundi n.hl., Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, innheimtumanns rikissjóðs og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfra föstudaginn 7. desem- ber 1984 kl. 15.45. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Kaupangi v/Mýrarveg, A-hluta, Akureyri, þingl. eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 11.00. Bæjaríógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Kaupangi v/Mýrarveg, H-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember 1984 kl. 11.00. Bæjaríógetinn á Akureyri. Skjaldborg: Andi „Vandræðaunglingur skotinn með riffli. Fimm unglingar höfðu ofbeldisverk fyrir tómstundaiðju. í gærkvöld herjuðu þeir á Wandsbek og Barmbek, slógu vegfaranda í rot og skemmdu all- margar bifreiðar, en urðu að lok- um sjálfir fórnarlömb ofbeldis- ins: Einn bíleigandinn varð óður af bræði og greip til byssunnar. Sextán ára piltur Andreas Z. fékk skot í magann og dó skömmu seinna á sjúkrahúsi. Jafnaldri hans Frank H. særðist á hendi." Þannig hljóðaði stutt frétt í einu kvöldblaða Hamborgar 16. ágúst 1979. Hún varð kveikjan að bókinni „Andi", sem Skjaldborg hefur nú gefið" út. Tveir blaða- menn, annar þeirra höfundur metsölubókarinnar „Dýragarðs- börn" ásamt öðrum, eyddu heilu ári í að safna efnivið í þessa sögu. Vinir sögu-„hetjunnar" á hallær- isplönum Hamborgar, á „rúntin- um" og á kránum segja frá. Einn- ig fráskildir foreldrar hans, afi gamli sem svo er kallaður, og virðist eini maðurinn sem skilur þessa unglinga, auk vinnuveit- enda og sjoppueiganda, sem rak endahnútinn á li'f Andis. Höfundarnir segja í inngangi: „Að minnsta kosti í stórborgun- um eru fleiri á skrá sem alræmdir ofbeldisseggir eða „rokkarar" en fíkniefnaneytendur. Áfengissýki breiðist hraðar út meðal unglinga en eiturlyfjaneysla. Þess vegna teljum við sögu Andis ekki vera einstæða heldur mjög venjulega. Persónurnar í bókinni segja sjálf- ar frá. Við höfum þann háttinn á til að falla síður í þá freistni að draga úr andstæðunum, færa í stílinn og túlka. Talmálið gefur líka áreiðanlegri og gleggri mynd af því sem segja á: Sögu um að njóta hvorki ástar né öryggis, um málfátækt, einmanaleika, til- gangsleysi, uppgjöf og háskalega vitstola sjálfsvörn, og í lok þeirr- ar sögu er banaskotið engin til- viljun." Fjöldi ljósmynda er í bókinni af þeim sem koma við sögu. Pó þessi saga gerist í stórborg fer vart hjá því að menn velti því fyr- ir sér hvort þetta geti ekki gerst hér. Fjölmargar forsendur þess sem þarna gerðist eru fyrir hendi hér á landi. - HS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.