Dagur - 05.12.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 05.12.1984, Blaðsíða 5
5. desember 1984 - DAGUR - 5 Hinn árlegi JÓLABASAR Styrktarfélags vangefinna á Norðurlandi verður í Húsi aldraðra sunnudaginn 9. desember kl. 15.00 Köku- og munamóttaka frá kl. 11-13. Nefndin. Til sölu fyrirtæki í fullum rekstri Mér hefur verið falið að leita eftir kaupanda að fyrirtæki, sem er í fullum rekstri. Reiknað er með að fyrst um sinn yrði um sameign að ræða, á meðan nýr meðeigandi er að komast vel inn í rekstur fyrirtækisins, en síðar ætti hugsanlegur kaup- andi kauprétt á fyrirtækinu öllu. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Jósef Arnviðarson hdl., í síma 25919, símaviðtalstími er til kl. 10.30 mánud.-fimmtud., en til kl. 10.00 föstudaga. Björn Jósef Arnviðarson, hdl. Hafnarstræti 108. VARAH LUTIR MF Massey Ferguson VARAHLUTIR Perkins VARAHLUTIR gSPerkins POWERPART VARAHLUTIR bitemalional VARAHLUTIR Tm. Vörukynningar Fimmtudag frá kl. 14-18 Mjólkursamlag KEA: Ostar og Tropicanasafi Brauðgerð KEA: Ýmis brauð Föstudagur frá kl. 14-19 KSÞ: Nytt + Nytt + Nytt Kínverskar vorrúllur Laugardagur frá kl. 11-16 Kínverskar vorrúllur Opið frá kl. 10-16 HAGKAUP *r Frá Kiörmarkaði KEA H i INJERNmONHl HOUGH mm& VARAHLUTIR OC ALFA-LAVAL VARAHLUTIR KLANSING bagnall-henley VARAHLUTIR <§»YAMAHA VARAHLUTIR Varahlutaþjónusta sem verið hefur hjá Véladeild Sambandsins og Dráttarvélum h/f er nú sameinuð hjá okkur í Ármúla 3, Búnaðardeild, símar / 38 900 - 686500 XS, BÚNADARDEILD nsalundi ......¦ Vérið velkomin á jólakynninguna Matsveinar Sjallans kynna Pekingönd frá ísfugli föstudaginn 7. desember frá kl. 3-7 e.h. Komið og smakkið. Komtö í Hrísalund og % Kaffi á ter.u gertö hagstæð kaup • Barnavideó.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.