Dagur - 05.12.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 05.12.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 5. desember 1984 Jólagjöf eiginmannsins fæst hjá okkur Fluguhjól ★ Flugustangir * Flugulínur Fluguveski ★ Flugur ★ Veiðivesti. Vorum að fá kennslumyndir á videóspólum um fluguveiði og fluguhnýtingar. ★ Ef þú veist ekki hvað veiðimanninn vantar, kaupir þú að sjálfsögðu gjafakort því það leysir vandann. Hjá okkur eru bílastæðin við búðardyrnar. Opið laugardag frá kl. 10-12. Sendum í póstkröfu. Eyfjörð _ Hjalteyrargötu 4 • sími 22Z75 ■SSrni Frá Happdrætti Háskólans Höfum fengið sölumiða vegna 1. flokks 1985. Glæsileg vinningaskrá. Ein milljón á einfaldan miöa dregin út í hverjum mánuöi og 2 milljónir í desember. Ef menn eiga 9-falda miöa veröa vinningarnir 9 millj- ónir í hverjum mánuöi og í desember 18 milljónir. Nú er hægt aö fá raðir og einnig 9-falda miða. Óskum vidskiptamönnum gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum viðskiptin. Umboð Jóns Guðmundssonar Geislagötu 12. Leggjum ekki af staö í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll meðhreinni olíu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiðarenda. yx™"1 Frá kjörbúðum KEA Jólakertin og jólakonfektið er komið í búðirnar. Mjög mikið úrvai og irerðið afar hagstætt. Sólbaðsstofan Hawaii: Valgerður 1.000. gesturinn Þúsundasti gesturinn kom um sl. helgi í sólbaðsstofuna Hawaii á Akureyri, en sú sól- baðsstofa var opnuð fyrir þremur vikum. Reyndist 1.000. gesturinn vera bæjar- fulltrúinn Valgerður Bjarna- dóttir. Að sögn Tryggva Þorgrímsson- | Overlock I Knitlock (Q « Föst efni og prjón § Overlockar og sker <q Blindfaldar og sker Kynning Erna Helgadóttir kynnir laugardaginn 8. desember frá kl. 10-12 og 13.30-17. Kaupangi v/Mýrarveg. Simi 26400. Verslið hjá fagmanni. V. ar hjá Hawaii er hann þokkalega ánægður með aðsóknina það sem af er. .,Við erum hér með fjóra lampa og getum ekki verið neitt að kvarta undan því að fólk hafi ekki sýnt þessu áhuga,“ sagði hann. Tryggvi sagði að þeir reyndu að ráðleggja fólki, t.d. með að Eins og fram kom í blaðinu á mánudaginn, hefur umferðar- miðstöðin Öndvegi tekið til starfa í því húsnæði, sem áður hýsti Bögglageymslu KEA. Þetta þýðir þó ekki að sú þjónusta sem Bögglageymslan veitti sé úr sög- unni, því hún verður áfram á vera ekki of lengi í ljósunum hverju sinni. „Það eru hins vegar alltaf einhverjir sem hlusta ekki á slíkt en fólk verður ekkert fyrr brúnt þótt það sé lengi í einu eða komi á hverjum degi í staðinn fyrir að koma annan hvern dag,“ sagði Tryggvi. sama stað, t.d. móttaka á vöru og pósti í sveitirnar, svo eitthvað sé nefnt. í gamla timburhúsinu verður sem sagt áfram „öndveg- is“ bögglageymsla, eins og verið hefur um langt árabil undir ör- uggri stjórn Árna J. Haraldsson- ar. - GS Við bjóðum tvö af toppmerkjum í myndbandstækjum #HITACHI og PANAS0NIC Ríffegur staðgreiðsluafsláttur eða afborganir ÍUÍWiBUÐIN ftuNNUHJe S* 22111 „Öndvegis bögglageymsla“ Tilboð á bökunarvörum Tilboð á niðursoðnum ávöxtum Tilboð á kaffi Jólakonfektið og kertin á kjörmarkaðsverði. Komið í Hrísalund - Það er ykkar hagur og okkar er ánægjan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.