Dagur - 05.12.1984, Side 10

Dagur - 05.12.1984, Side 10
10 - DAGUR - 5. desember 1984 Til sölu gamall Frigldaire frystir 200 lítra, verð kr. 6.000. Tveggja ára gamall Ignis kæliskápur 270 lítra, verð kr. 12.000. Einnig til- saumuð nýleg stofugluggatjöld fyrir 3 og 6.76 metra breiða glugga. Uppl. í síma 24318. Slmo barnavagn til sölu. Verð kr. 8.000. Uppl. I síma 24576. Kvikmyndasýningavél til sölu. Tegund Eiki 16 mm. Uppl. í síma 25782 eftir kl. 17.00. Atari leiktölva m/tveim leikjum og stýripinna til sölu. Uppl. I síma 61449. Til sölu er Pioneer bílsegul- bandstæki ásamt magnara. Á sama stað Honda MB 50 árg. '81 ekin 8.500 km. Lítur vel út. Uppl. í síma 96-81261 á milli kl. 19.15 og 20.30. Talstöð til sölu. Lítil Laviett tal- stöð til sölu, helst skipti á sam- byggðu útvarps- og kassettutæki í bíl. Milligjöf. Uppl. í síma 96-23793. Til sölu tvöfaldur djúpsteikinga- pottur af Carland gerð (sem nýr). Borðbúnaður fyrir 30 manns, glös og hnlfapör. Borð og stólar. Is- skápar. Allt þetta selst á hálfvirði. Uppl. I síma 21878 á milli kl. 5 og 7 á daginn. Til sölu stólgrind fyrir útsaumaða rennibraut, barnavagn, dökk hillu- samstæða. Tækifærisverð. Uppl. í síma 23680 og 26523. Til sölu hvítt Yamaha MR trail árg. '82. Ekið 10.000. Gott útlit og í góöu lagi. Uppl. í slma 24879. Til sölu svart/hvítt sjónvarp, barnakojur, barnabílstóll og skaut- ar nr. 40. Uppl. í síma 22940. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivól sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Hestamannafélagið Funi. Almennur fundur verður í Sólgarði fimmtudag 6. des. kl. 21.00. Sagt verður frá ársþingi L.H. og sýnd myndbönd frá Hestadögum í Garðabæ og Landsmóti 1982. Allir velkomnir. Stjórnin. Skákmenn - Skákmenn. „Bikarmót“ Skákfélags Akureyrar hefst nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00 í Barnaskóla Akureyrar. Umhugsunartími er hálftími á skák. Keppandi er fallinn úr leik eftir að haía tapað þremur vinning- um, teflt er einu sinni til tvisvar í viku. Skákkeppni grunnskóla á Akureyri og nágrenni hefst á föstu- daginn kl. 19.30 í Barnaskólanum. Skákfélag Akureyrar. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 23304 eftir kl. 19.00. Gyllt Microma karlmannaúr tap- aðist aðfaranótt sunnudagsins 25. nóv. í miðbænum. Finnandi vin- samlega skili því á afgreiðslu Dags. Fundarlaun kr. 2.000. Tapað. Miðvikudaginn 28. nóv. tapaðist dagbók. Finnandi vin- samlegast skili henni á afgreiðslu Dags eða hringi I síma 22430 eftir kl. 17.00. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 24930 á kvöldin. Til leigu 3ja herb. íbúð I Skarðshlíð. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð Skarðshlíð“. 2ja herb. fbúð tll ieigu í Kjalar- síðu. Laus strax. Uppl. í síma 23352. Kýr til sölu. Uppl. í síma 31151. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. ------------------------------- í síma 26489 eftir kl. 19.00. Pizzur - Kökur. Basar - Flóamarkaður. Allt á einum stað í Lóni v/Hrísa- lund laugardaginn 8. des. frá kl. 3-5 e.h. Geysiskonur. Hestamenn Hestamenn A morgun (fimmtudag) hefst sala á hvers kyns vörum fyrir hesta og hesta- fólk. Mikið úrval * Gott verð. T.d. skaflaskeifur frá kr. 350,- Stallmúlar frá kr. 290,- Höfuðleður frá kr. 390,- Taumar frá kr. 300,- Reiðbuxur frá kr. 1.750,- o.m.fl. Verð við alla virka daga frá kl. 16.30 og á laugardögum frá kl. 10-12. Er í Helgamagrastræti 30, gengið inn að vestan. Sími 21872. Til sölu Datsun 100 A árg. '71 gangverk árg. '76. Útvarp, segul- band og nagladekk. Verð kr. 30 þús. Uppl. í slma 95-5340 á kvöld- in og 5177 á daginn. Saab 96 árg. '68 til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96-61540. Galant GLX 2000 árg. '79 til sölu. Algjör dekurbíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Verð á Akureyri helgina 8.-9. des. Uppl. í síma 96-71250 eftir kl. 19.00. Til sölu bifreið Lada 1500 árg. '78. Uppl. í síma 73125 í Grlms- ey- Lada 1500 árg. '76 til sölu. Ekin 67 þús. Uppl. I síma 43130. Til sölu Mitsubishi Sapporoárg. '81 (’82). Ekinn 20 þúsund km. Ameríkutípa, sjálfskiptur. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19. Kvenfélag Svalbarðsstrandar sér um leiðalýsingu í kirkju- garði Svalbarðskirkju nú um jól- in sem undanfarin jól. Þeir sem hafá áhuga á að láta setja Ijós- kross á leiði þar yfir jólahátíðina hafi samband við Sigríði á Sval- barði I síma 23964 fyrir 15. des. nk. Stjórnin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Bifreiðaeigendur takið eftir Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. ☆ Um leið og þið látið smyrja bifreiðina er tilvalið að láta einnig þrífa og bóna. Smurstöð Þórshamars v/Tryggvabraut. Sími 21080. St. St. 59841267 VII 3. Lionsklúbburinn Huginn. Fundur Félagar munið fundinn í Sjallan- um fimmtudaginn 6. desember kl. 12.05. Jólafundur. Kvenfélag Akureyr- arkirkju verður með jólafund sinn í kirkjukapellunni fimmtu- daginn 6. desember kl. 8.30 e.h. Margt er á dagskrá. Félagskonur mætið vel. Nýjar félagskonur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Aðalfundur Söngfélagsins Gígj- unnar verður haldinn í kapellu Akureyrarkirkju mánudaginn 10. des. kl. 20.30. Jólakaffi. Mætum allar. Stjórnin. Laugalandsprestakall: Aðventukvöld í Munkaþverár- klausturkirkju fimmtudaginn 6. des. kl. 21.00. Ræðumaður Jón Sigurgeirsson fyrrverandi skóla- stjóri. Söngur. Aðventukvöld í Grundarkirkju sunnudaginn 9. des. kl. 21.00. Ræðumaður doktor Steindór Steindórsson. Söngur. Sóknarprestur. Akureyrarprcstakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Kór Lundarskóla syngur jólalög í messunni undir stjórn Elín- borgar Loftsdóttur. Sálmar: 17- 66-64-71. Bræðrafélagsfundur verður í kapellunni af aflokinni messu. B.S. Messað verður að Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Kór Lundarskóla syngur undit stjórn Elínborgar Loftsdóttur. Messað veeður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 5. e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla kl. 11. Fjölskyldukvöld á aðventu kl. 20.30. Komum saman og búum okkur undir komu jól- anna. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall: Aðventukvöld í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 9. des. kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá. Helgi Þor- steinsson talar, einsöngur, kór- söngur, hljóðfærasláttur, helgi- leikur og fleira. Allir velkomnir. Sóknarnefnd. Möðruvallaklaustursprestakall: Aðventuguðsþjónusta í Möðru- vallakirkju sunnudaginn 9. des- ember kl. 14.00. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Sóknarprestur. ÍORÐDflfiSÍNS^ 'SÍMI ------------ =1 Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 9. des. sunnudaga- skóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð: Laugard. 8. des.: Drengjafundur kl. 13.30 og fyrir unglinga 12 ára og eldri (stúlkur og drengi) kl. 14.30. Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 9. des. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. .... ' Borgarbíó Miðvikudag og fimmtudag kl. 9: GOLDFINGER 007. Fimmtudag kl. 11: DIRTY HARRY í LEIFTURSÓKN Bönnuð innan 16 ára. Bridgefélag Akureyrar: Aðeins þrjár umferðir eftir - í sveitakeppninni í gærkvöld voru spilaðar 11. og 12. umferð í sveitakeppni B.A. Akureyrarmóti. Efstu sveitirnar spiluðu nú saman. Stefán Vil- hjálmsson og félagar hlutu 50 stig í tveimur leikjum af 50 mögu- legum, sigruðu sveitir Sigurðar Víglundssonar og Þormóðs Ein- arssonar. Röð efst sveita er þessi: Sveit Stig 1. Antons Haraldssonar 235 2. Arnar Einarssonar 228 3. Páls Pálssonar 222 4. Stefáns Vilhjálmssonar 221 5. Sigurðar Vtglundssonar 220 6. Kristjáns Guðjónssonar 208 7.-9. Júlíusar Thorarensen 199 7.-9. Pormóðar Einarssonar 199 7.-9. Jóns Stefánssonar 199 10. Halldórs Gestssonar 164 Aðeins þrjár umferðir eru nú eftir. Næst verður spilað nk. þriðjudag kl. 19.30 í Félagsborg. f Vantar: Góða 3-4ra herb. ibúð í Smára- hlfð, BorgarhlíS eSa á Brekkunnl. Þarf ekki að vera laus strax. Þórunnarstræti: 5 herb. etri sérhaeö ca. 150 fm. Sfór bílskúr. Skipti á mlnni eign koma til greina. Strandgata: Myndbandaleiga í eigin húsnæði og í fullum rekstri. Tjamarlundur: 4ra herb. íbúð (fjölbýllshúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til grelna. Grenivellir: 4ra herb. fbúð í fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Laus fljótlega. Ránargata: 4ra herb. íbúð I tvibýlishúsi ca. 120 fm. Geymslupláss i kjaflara. Bílskúr. Laus fljótlega. Mögulegt að taka 2-3ja herb. fbúð í skiptum. ......................... Langamýri: 4ra herb. íbúð i tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Bllskúrsréttur. Vantar: 3ja herb. íbúð á Brekkunnl eða í Skarðshlið. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Sklpti á 3ja herb. íbúð koma til grelna. Strandgata: Kjöt- og flskverslun í fullum rekstri, I eigin húsnæðl. Afhendist strax. Okkur vantar fleirl eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Höfum ennfremur nokkrar flelri eignir, hæðir og einbýllshús. Ýmsir möguleikar á skiptum. FASTÐGNA& ffe SKIPASALAl^; NORIHIRLANDS O Amaro-húsinu II. hæó. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.