Dagur - 05.12.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 05.12.1984, Blaðsíða 11
5. desember 1984 - DAGUR - 11 Nyjung Com bi 10 Tveggja hausa saumavél Overlock Erna Helgadóttir kynnir laugardaginn 8. desember frá kl. 10-12 og 13.30-17. Mínar innilegustu þakkir flyt ég sveitungum mínum, félagahópum og vinum sem færðu mér gjafir, hlýhug og styrk í veikindum mínum. Guð blessi ykkur og gefi ykkur gleðileg jól. HULDA Á UPPSÖLUM. iti HARALDUR ARNASON, Víðimýri 3, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aö morgni 3. des- ember. Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. desember nk. kl. 13.30. Árni J. Haraldsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för systur minnar, JÓNÍNU STEFÁNSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna. Aöalbjörg Stefánsdóttir. Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu vegna andláts SIGRÚNAR ÁRNADÓTTUR frá Stóra-Dunhaga og heiðrað minningu hennar. Sérstaklega þökkum við þó ykkur sem með ýmsu móti glödd- uð hana, veittuð henni styrk og ómetanlega hjálp mörg undan- farin ár. Guð blessi ykkur öll. Fjölskyldan. Jarðarför bróður okkar, JÓHANNS KRISTINS PÉTURSSONAR, ferfram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 8. desember kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans láti Dvalarheimilið Dalbæ, Dalvík njóta þess. Systkinin. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför ADAMS MAGNÚSSONAR, Bjarkarstfg 2, Akureyri. Læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sendum við einnig alúðarþakkir fyrir góða umönnun í veikind- um hans. Börn hins látna. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför, SIGRÍÐAR ÞÓRU BJÖRNSDÓTTUR, Krabbastig 4, Akureyri. Sérstakar þakkir til startsfótks H-deildar F.S.A. fyrir góða umönnun. Þorvaldur Árnason, börn og tengdabörn. Venjuleg Pimr Kaupangi v/Mýrarveg Sími 26400. Blómabúðin Laufás auglýsh} Erum að taka upp mikið úrval af hvítu þýsku postulíni. Mjög gott verð. Hvítu borðlamparnir komnir aftur. Sama verð og áður. Hvítar styttur mjög fallegar. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti sími 24250. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦«¦1 Leikfélag Akureyrar Gestaleikur: London Shakespeare Group sýnir MacBeth miðvikudaginn 12. desember kl. 20.30 og fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. íí „Ég er gull og gersemi eftir Svein Einarsson byggð á Sólon íslandus eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning 28. desember. Önnur sýning 29. desember. Þriðja syning 30. desember. Miðasala hafin á báðar sýningar ásamt jólagjafakortum LA í Turninum við göngugötuna virka daga frá kl. 14-18 og laugardaga kl. 10-16. Sími 24073. Myndlistarsýning myndlistarmanna á Akureyri í Turninum frá 1. desember. A söluskra: Heiðarlundur: 5 herb. raöhúsíbúð, bílskúrsréttur. Strandgata: 4ra herb. efri hæð. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús. Munkaþverárstræti: 4ra herb. einbýlishús í skiptum fyr- ir 4ra herb. blokkaríbúð. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð í parhúsi. Lerkilundur: Einbýlishús með bílskúr. Eyrarlandsvegur: Efri hæð í tvíbýli. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr. Skipti. Kaupvangsstræti: 110 fm iðnaðarhúsnæði. Laust strax. Góð lán fylgja. Hafnarstræti: 80 fm iðnaðarhúsnæði. Hentugt fyrir bíla- viðgerðir. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu ekki fokhelt. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í svalablokk. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð, neðri hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúðir á 2. hæð. Simsvari tekur við skilabodum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opíð frá Gránufélagsgötu 4, ,;' _ efri hæð, sími 21878 *'• 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, vioskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Frá kjörbúðum KEA 9 Seljum allt lambakjöt og smjör á gamla verðinu. "V.,><

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.