Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 7. desember 1984 Ieignamiðstöðin' SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Borgarhlíö: 4ra herb. íbuð á 1. hæð i svalablokk. Geymsla og þvottahús a hæðinni. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð i svalablokk i skiptum fyrir minni eign. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð a 1. hæð i svalablokk. Allt ser. Einholt: 150 fm raðhús á tveim hæðum. Skipti a eign á Eyrinni. Langholt: 5 herb. einbylishus a tveim hæðum m/innbyggðum bilskúr. Tungusíða: 5 herb. einbylishus asamt tvöföldum bilskur. Sólvellir: 3—4ra herb. ibuð a 2. hæð i fimmbylis- husi. Fjólugata: 3ja herb. ibuð a n.h. i tvibylishusi ca. 100 fm. Bjarmastígur: 3ja herb. ibuð i þnbylishusi 86 fm. Skarðshlíð: 4ra herb ibuð i fjólbylishusi ásamt bilskur. Þórunnarstræti. Eldra einbýlishus, tvær hæðir og kjall- ar: Bilskursrettur. Hríseyjargata: 5 herb. eldra einbylishus ca. 100 fm a tveim hæðum. Lerkilundur: 136 fm einbylishús asamt 32 fm bilskúr. Bjarmastígur: Eldra einbylishús á tveim haeðum Skipti a 3ja herb. blokkaribuð mógu- leg. Laxagata: 5 herb. ibúð, e.h. i tvibýli. Ýmis skipti. Seljahlíð: 5-6 herb. ibuð i raðhúsi a einni hæð ca. 126 fm asamt 34 fm bílskúr og 20 fm geymslu i sameign i kjallara. Langahlíð: Einbylishus a tveimur hæðum ca. 182 fm asamt 43 fm bilskur. Góð eign. Lyngholt: 5 herb. efri hæð i tvibýlishusi. Skipti a raðhusibúð. Kringlumýri: Goð 2ja herb. ibúð a n.h. í tvibýlishusi asamt bilskúr. Skipti a stærri eign. Langamýri: Einbylishus a tveim hæðum, 113 fm hvor hæð. Ymis skipti. Melasíða: 4ra herb. ibúð i fjólbylishusi. Skipti a raðhusibuð æskileg. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. A söluskrá: Þórunnarstræti: Stór húseign ca. 345 fm við sunnanvert Þórunnarstræti, tvær hæðir og íbúðarkjallari með 4ra herb. íbúð. Hæðirnar nýtast saman og eru möguleikar á 7-9 herbergjum tveimur snyrtingum og eldhúsi. Lóðin er stór og í góðu ástandi. Húsnæði þetta býður upp á ýmsa notkunarmöguleika. Sæból Glerárhverfi: Ódýrt húsnæði með aöstöðu fyrir bílapartasölu og nokkurn lager af notuðum varahlutum. Einnig aðstaða til bílasprautunar. Ósk- að er eftir tilboðum I allt eða hvort fyrir sig. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 136 fm og 35 fm bílskúr. Gott hús, þægileg stærð, góður staður. Skipti til athugun- ar. Rimasíða: 140 fm einbýlishús, rúm- lega fokhelt og sökklar undir bflskúr. Lóð frágengin, skipti á 3ja eða 4ra herb. ibúð. Þarf ekki að losna strax. Flatasíða: Uppsteypt einbýlishús 130 fm. Ýmis skipti möguleg. Grundargerði: 4-5 herb. raðhús um 120 fm á tveimur hæðum. Mjög góð. Norðurgata: 4-5 herb. neðri hæð, 128 fm og geymslur. Bein sala eða skipti á einbýli. Hjallalundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Endaibúð, gluggar á enda. Mjög góð. Sólvellir: 3-4ra herb. 95 fm góð íbúð í 5 ibúða húsi. Laus strax. Tjarnarlundur: 2ja herb. einstaklings- íbúð á 4. hæð. Gott verð ef samið er strax. Keilusíða: 2ja herb. íbúð ca. 58 fm á 1. hæð. Mjög góð íbúð. Skipti á 3-4ra herb. íbúð. Langamýri: 2ja herb. íbúð út úr einbýl- ishúsi 95 fm. Lítill bílskúr fylgir. Stór hæft ca. 380 fm fyrir skrifstofur eða sambærilegt. Laus með vorinu. Vantar flelrt elgnlr á skrá. Kaupandi að eldra elnbýllshúsl eða raðhúslbúð með bílskúr. Æskllegt að sklpta á 4-5 herb. hæð á Eyrlnnl. Skráum og skoðum elgnlr allan Jóla- mánuðlnn. ÁsmundurS. Jóhannsson —B lögtriBðlngur m Brekkugolu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Jólakonfekt Jœja, senn koma jólin og komaþau senn! Við upphófum jóla- stemmninguna með uppskriftum af „jóla- glöggi" í síðasta Mat- arkróki. Okkur hefur verið bent á smáyægi- lega ónákvæmni í því sambandi. Við töluð- um um að suðan mætti - * j ;s«» Brekkugötu 4, Akureyri. Gengíö inn að austan. opiðfráki. 13-18. sími 21744 Tveggja herb. íbúðir: Smárahlíð: Ibúð á 1. hæð um 45 fm. Laus fljótlega. Keilusíða: Ibúð á 2. hæð um 60 fm. Víðilundur: Ibúð á 3. hæð um 54 fm. Hrísalundur: Ibúð um 49 fm. Kjalarslða: fbúð á 3. hæð I svalablokk um 61 fm. Þriggja og fjögurra herb. íbúðir: Hjallalundur: Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suður- endi. Grenivellir: 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Hjallalundur: Góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Suður- endi. Lækjargata: 3ja herb. í þríbýlishúsi. Selst ódýrt. Tjamarlundur: 4ra herb. á 4. hæð. Suðurendi. Norðurgata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli 115 fm. Fimm herb. íbúðir: Þórunnarstræti: Sérhæð í tvíbýlishúsí ásamt bílskúr. Góð eign. Þingvallastræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt góðum kjallara. Grundargerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Reynivellir: 5 herb. miðhæð í þríbýlishúsi. Skipti á ádýrara möguleg. Einbýlishús: Langahlfð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt | bílskúr. Skipti möguleg. Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð ásamtj bílskúr. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjall- lari auk bílskúrs. Skipti möguleg. jHraungerði: Einbýlishús á einni hæð um 140 frr| [auk bílskúrs um 52 fm. IMunkaþverárstræti: Húseign, sem nú er [tvær íbúðir ásamt kjallara. Skipti möguleg. 3rekkusíöa: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Góð lán. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólncs hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Ární Pálsson hdl. ekki koma upp, en í rauninni má glöggið alls ekki hitna upp undir suðumark, helst ekki upp fyrir 70°C. Það er mikið atriði að passa vel upp á þetta, því ella er hœtt við að ákveðið efni, sem er nauðsynlegt í svona drykk, gufi hreinlega upp og verði engum að gagni. En nú snúum við okkur að sælgœtis- gerð og hér koma uppskriftir af dýrindis konfekti, sem er út- bólgið af kaloríum. Hnetusúkkulaði 200 g gott suðusúkkulaði 75 g smjör 1 dl hnetukjamar Brjótið súkkulaðið í smábita í skál ásamt smjörinu og bræðið í vatnsbaði. Hræra grófhakkaðar hneturnar saman við og hella síð- an í lítil pappírsform. Bragðmeiri tegund Látið sex bita af piparmyntu- súkkulaði í skálina og bræðið saman við suðusúkkulaðið og smjörið. Notið að öðru leyti sömu aðferð og áður. Piparmyntutöflur 300 g flórsykur 1 eggjahvíta piparmyntuolía suðusúkkulaði Sigtið flórsykurinn og þeytið eggjahvítuna hálfstífa. Blandið saman og bragðbætið með pip- armyntuolíu. Rúllið kúlur sem síðan eru flattar út. Látið þær þorna í 2 tíma. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði og látið drjúpa yfir töflurnar. Látið þær bíða og stífna áður en þær eru settar í ílát með þéttu loki. Ca. 55-60 stk. Marsipankonfekt Marsipan 500 g flysjaðar möndlur þurrkað- ar í einn sólarhring eða settar 10 mínútur í bakarofn við lágan hita með opnar dyr. Malaðu möndl- urnar tvisvar sinnum, annað skiptið með 500 g af flórsykri. Pú getur drýgt dýrar möndlurnar með því að tvöfalda vigtina af flórsykri, en sama vigt gefur best- an árangur. Hnoðaðu möndlur og flórsykur með svolítilli óþeytt- ri eggjahvítu, ekki of mikilli, ca. 1 msk. í 500 g möndlur. Ekki hnoða of mikið því þá pressast möndluolían út og marsipanið verður grátt og ólystugt. Bragð- bæta má marsipanið með líkj- örum, dropum (möndlu-) eða eftir smekk hvers og eins. Marsipanrúlla Blandið einn hluta af marsipani með kakói og líkjör eða koníaki. Breiðið út í ferning, notið kakó sem útbreiðslumjöl. Breiðið síð- an út álíka stóran ferning af hreinu marsipani og notið flór- sykur sem útbreiðslumjöl. Legg- ið hlutana saman og rúllið upp eins og rúllutertu. Skerið síðan í sneiðar þegar borið er á borð. Marsipankúlur Bræðið súkkulaði og penslið á marsipankúlur. Skreytið með flysjuðum möndlum og cocktail- berjum. Marsipankossar Blandið hökkuðum flysjuðum möndlum saman við hreint mars- ipan. Breiðið út og stingið út litl- ar kringlóttar frekar þykkar kökur. Kaupið litlar súkkulaði- plötur og leggið hverja marsipan- köku á milli tveggja og þrýstið vel saman.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.