Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 5
7. desember 1984 - DAGUR - 5 Basar Kristnesbasar verður í Blómaskálanum Vín laugardaginn 8. desember kl. 14.00. Seldir verða munir unnir af vistmönnum Kristnesspítala. Kaffisala á staðnum. Kristnesspítali. Fundarboð Félagsfundur T.F.A. veröur haldinn þriöjudaginn 11. des. á sal féiagsins Ráöhústorgi 3 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kjarasamningur. 2. Önnur mál. Kaffi í fundarhléi. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. MOKKAHLBOÐ SKENNALOFTSINS „Skimialoftið" (í gömlu Gefjunarbúðinni) Opið nk. laugardag 8. des. frá kl. 10-16. Við bjóðum: Góðar mokkaflíkur á frábæru verði Opið kl. 1-6 út desembermánuð. Þá má ekki gleyma: Mokkahúi unum og mokkalúffiinum Tilvalið í jólapakkann. Þetta er tílboð sem erfitt er að halna. Sjáumst. XSIÐNAÐARDEILD ^&SAMBANDSINS Halló krakkar Sennkomajolin Jólasveinarnir eru lagðir af stað ofan úr fjöllunum. A sunnudaginn 9. desember kl. 3 e.h. koma þeir til byggða. Þá verða þeir örugglega komnir í besta jólaskap og raula fyrir okkur nokkrar vísur. Kaupfélag Eyfiröinga *¦ Sia&uut 0 Geislagötu 14 Mánasalur: Opnaðkl.19 öll kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti um faelgar. Föstudagur 7. desember CanCandansflokkuriim ogsk6ogi Sólarsalur: *m****St£*m Opnað kl. 22.00. Laugardagur 8. desember Tískusýningar: Verslanirnar Börnin okkar og Skótískan sýna okkur jólavórurnar í ár, Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt diskóteki skemmta til kl. 03.00. Can Can flokkurinn lítur inn. Sfaétot* 0 Geislagötu 14

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.