Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 13

Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 13
Akureyringar - Bæjargestir Sulnaberg býður yður velkomin í heitan mat hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. Verslunarfólk takið eftir: Seljum mat í hitabökkum alla daga fram að jólum. Einnig smurt brauð og snittur. Pá viljum við ntinna á að jólaglögg og piparkökur verða á boðstólum á barnum á Hótel KEA öll kvöld fram til jóla. Veríð velkomin. HOTEL KEA AKUREYRI 2. vélstjóra vantar á m/s Súluna EA-300 Upplýsingar í síma 96-24450 og á kvöldin í síma 96-22841. Læknaritari/ritari Óskum eftir aö ráöa í hlutastarf læknaritara/ritara. Starfssviö: - vélritun skýrslna - tölvuskráning - almenn skrifstofuvinna Við óskum eftir starfsmanni meö próf úr verslun- arskóla eða aðra hliðstæða menntun. Eyðublöð fást á afgreiðslu félagsins. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni Bugðusíðu 1, sími 26888. Pósthólf 610, 602 Akureyri. it Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug viö andlát og út- för GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTIR, Hríseyjargötu 14, Akureyri. Guðmundur Bjarnason, Kristín Kjartansdóttir, Gísli Bjarnason, Málfríður Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnaböm. Þökkum auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför FANNEYJAR EGGERTSDÓTTUR, Sólvöllum 2, Akureyri. Haraldur Oddsson, Eggert Haraldsson, Egillína Guðmundsdóttir, Haukur Haraldsson, Halldóra Ágústsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát eiginmanns míns og föður, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, Grímsey. Steinunn Sigurbjörnsdóttir, Hafliði Guðmundsson. 5 Overlock I Knitlock < Föst efni og prjón 2. Overlockar og sker o Blindfaldar og sker Kynning Erna Helgadóttir kynnir laugardaginn 8. desember frá kl. 10-12 og 13.30-17. NYIAGNIR VIOGEROIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Simi 26400. Verslið hjá fagmanni. 7. desember 1984 - DAGUR - 13 Verkstjórafélag Akureyrar og nágrennis heldur félagsfund í kaffistofu Útgeröarfélags Akur- eyringa sunnudaginn 9. desember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjarasamningar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Tíl jólagjafa: Leikfélag Akureyrar Gestaleikur: London Shakespeare Group sýnir MacBeth Salomon: Skíðahanskar • Skíðapokar • Skópokar * Bakpokar Mittistöskur * Axlatöskur * Skíðahúfur f. göngu og svig Frá Italíu: Vandaðar dúnhúfur * Snjósleðadúnhúfur Diskódúnhúfur m/blikkandi Ijósum Gönguskyggni • Jöklagleraugu o.m.fl. Skíðalúffur og eyrnaskjól margar gerðir á ótrúlega góðu verði Einnig Moonboots, vatnsheldir Postulínsgjafavörur fyrír veiðimenn VHS videómyndbönd um fluguhnýtingar og silungsveiði. 60 mín. Músíkungbarnaleikföng 10 tegundir. Mjög gott verð frá kr. 185,- H Sænsku STIGA stýrissleðarnir margeftirspurðu eru að koma. (Tökum pantanir.) Brynjólfur Sveinsson hf. Sportvöruverslun Skipagötu 1, sími 23580. mÍDVÍkudaginn 12. desember; kl. 20.30 og fimmtudaginn - 13. desember kl. 20.30. Z JÓI * JÓI * JOÍ BjömSigurSsson Baldursbrckku-1 Simar 4H14 4 41666 SírlcvfisferSir Hopferoir Sælaftroir VOrunutningir Húsavík - Akureyri - Húsavík Frá og með miðvikudeginum 12. desember • verða daglegar ferðir til jóla. CO fil* CHlr í Vinsamlega leitiö nánari upplýsinga hjá Flugleiðum sími 41140 á JJ1"^ Wl JJ1-11 ¦ HúsavíkeöaUmferðarmiðstöðinniÖndvegisími 24442 Akureyri. og gersemi"! Sér,eyfishafi- eftir Svein Einarsson byggð á ¦ Sólon íslandus eflir ¦ Davið Stefánsson. I Frumsýning 28. desember. ; Uppselt. Önnur sýning 29. desember. ¦ Þriöja sýning 30. desember. I Miöasala hafin á báöar sýningar ¦ ásamt jólagjafakortum LA í Turninum JJ viö göngugötuna virka daga ¦ frákl. 14-18 og laugardaga kl. 10-16. ¦ Sími 24073. ; Myndlistarsýning = myndlistarmanna á Akureyr'u í Turninum frá 1. desember.I Vorum ao taka upp jólavörur SKILYRÐI Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeirsemaðjafnaði aka á vegum með bundnu slit- lagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því aö aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. yUMFERDAR RÁÐ * Jólasveinar úr tré * Litlirbátar * Tuskudúkkur * Basthænur * Klippimyndir, fallegar í glugga * Gler í Bergvik * Jólakort * Leikföng úr tré * Vínglös, margar geröir * Strigatöskur m/leöurhornum * Leðurtóskur * Leðurbelti * Bastvórur «a<nW0^ Úrvalið er hjá okkur KOMPAN Rt Yl 96

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.