Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 7. desember 1984 Vélsleði til sölu. Polaris 340 ár- gerð 1981. Upplýsingar í síma 44113 og 44145. Vélsleði. Polaris Centurion vél- sleði árgerð 1981, ekinn 1850 mílur, til sölu nú þegar. Gott verð. Upplýsingar í síma 22377 eftir hádegi. Atari leiktölva m/tveim leikjum og stýripinna til sölu. Uppl. ( síma 61449. Til sölu kerruvagn, baðborð, kerra (regnhlífarkerra) húsgögn ásamt ýmsu fleiru. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25965. Til sölu vel með farinn ársgamall Simo kerruvagn. Uppl. í síma 22023. Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Uppl. í síma 24646. Notaður Husquarna bakarofn og eldavélarhella til sölu. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 23441 eftirkl. 19.00. Til sölu Arctic Caj Pantera vél- sleði árg. '80. Uppl. í síma 96-44202. Til sölu VHS videótæki Sharp VC 7700 með þráðlausri fjarstýringu. 6 mánaða gamalt. Selst ódýrt. Uppl. í símum 96-61737 og 61777. Til sölu Honda XL 350 árg. 75. Upptekinn mótor. Willys Jeepster árg. ’67 með bilaðri vél. Einnig Deutz dráttarvél árg. ’64, 33ja hestafla með ámoksturstækjum. Sturtuvagn gerður úr 5 tonna vörubíl. Uppl. í sima 31216. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 26489 eftir kl. 19.00. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 24930 á kvöldin. Til leigu 4-5 herb. einbýli. Laust fljótlega. Uppl. í síma 98-2839. 3ja herb. íbúð óskast frá janúar til apríl 1985 fyrir starfsfólk. Uppl veitir Leikfélag Akureyrar, Signý eða Þórey kl. 9-16 virka daga. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á mánaðar- greiðslum fra 1. jan. Uppl. í síma 22067 eftir kjl. 19.00 og um helgar. Willys árg. '63 til sölu. Lengdur 7 manna, hús, 3ja dyra í góðu lagi. Á sama stað Land-Rover diesel safari, lengri gerð, 5 dyra. Prýðis- góður bíll, ný dekk. Uppl. í síma 61235. Til sölu Toyota Corolla E5 1600 5 gíra, góður bíll. Skipti möguleg. Einnig Sinclair Spectrum heimilis- tölva, stýripinni og 40 leikja forrit. Uppl. í síma 21896 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Mazda 616 árg. 76 til sölu. Verð kr. 80.000. Engin útborgun. Má greiðast alfarið á tímabilinu aprfl- júlí 1985. Einnig Lada 1500 station árg. ’81 til sölu, ekinn 31.000 km. Uppl. í síma 23675. Pizzur - Kökur. Basar - Flóamarkaður. Allt á einum stað í Lóni v/Hrísa- lund laugardaginn 8. des. frá kl. 3-5 e.h. Geysiskonur. Til sölu Toyota Corolla Liftback árg. '80 ekin 72 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Fallegur bíll. Uppl. i SÍma 96-23964. Mazda 616 árg. 76 til sölu. Verð kr. 80.000. Engin útborgun, má greiðast alfarið á tímabilinu apríl - júlí 1985. Einnig Lada 1500 stat- ion árg. ’81 til sölu. Ekin 31.000 km. Uppl. í síma 23675. Jeepster árg. ’67 með BMC dísel- vél og 4ra gíra kassa til sölu. Gott lakk og góð dekk. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 61711 í hádeginu og milli kl. 19 og 20. Til sölu Land-Rover ’62 bensín. Með útvarpi og vélarhitara. Nýlega skipt um kúplingsdisk, er á ný- legum nagladekkjum, 4 önnur dekk fylgja á felgum. Driflokur. Uppl. í síma 96-24649. Til sölu nokkrir góðir. Lada Sport árg. 79 í toppstandi. Ford Capri árg. 74, V6 krómfelg- ur og nagladekk fylgja. Ford Bronco árg. '7,2, V8 302 með beinskiptingu í gólfi. Breið dekk. Bíll í góðu standi. Volvo 144 DL árg. 72. Ný nagla- dekk. Þarfnast lagfæringar á útliti. Auk þess riffill 22 cal Winchest- er, automatic með sjónauka. Uppl. í síma 31155. Til sölu er Ford Fiesta 1982, ek- inn 24000 km. Skipti á jeppa (ódýrari) möguleg. Uppl. í sfma 21399 og 25777. Vörubifreið. Tilboð óskast í GMC vörubifreið 6 hjóla árg. 73, bifreiðin er til sýnis hjá Hallgrími Gíslasyni, Þórs- hamri. Tilboð skilist til Þórarins Sveinssonar, Mjólkursamlagi KEA. Kýr til sölu. Uppl. í síma 31151. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í sal STAK Ráðhús- torgi 3, II. hæð mánudaginn 10. des. kl. 20.30. Félagskonur mæt- ið vel og stundvíslega. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin. Stúkan Brynja nr. 99 i býður góðtemplurum og gestum þeirra til jólafundar í félagsheim- ili templara Varðborg mánudag- inn 10. des. ’84 kl. 20.30. 80 ára afmælis Brynju verður minnst á fundinum. Kaffi að loknum fundi. Æt. Borgarbíó Föstudag kl. 9 í síðasta sinn: JAMESBOND - GOLDFINGER. Föstudag kl. 11 og laugardag kl. 9: DIRTY HARRY í LEIFTURSÓKN. Bönnuð 16 ára. Sunnudag kl. 3: NÝTT TEIKNIMYNDASAFN. Sunnudag kl. 5: HRAFNINN FLÝGUR. Endursýnd. Hlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður sunnudag- inn 9. des. kl. 5 e.h. Jólafundur. Haraldur leikur jólalög milli at- riða. Kaffiveitingar. Svalbarðskirkja: Aðventumessa nk. sunnudags- kvöld kl. 21.00. Börn flytja helgi- leik. Valdimar Kristjánsson flytur hugvekju. Upplestur og söngur. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Aðventukvöld í Munkaþverár- klausturkirkju fimmtudaginn 6. des. kl. 21.00. Ræðumaður Jón Sigurgeirsson fyrrverandi skóla- stjóri. Söngur. Aðventukvöld ■ Grundarkirkju sunnudaginn 9. des. kl. 21.00. Ræðumaður doktor Steindór Steindórsson. Söngur. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Kór Lundarskóla syngur jólalög í messunni undir stjórn Elín- borgar Loftsdóttur. Sálmar: 17- 66-64—71. Bræðrafélagsfundur verður í kapellunni af aflokinni messu. B.S. Messað verður að Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Kór Lundarskóla syngur undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur. Messað verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 5 e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla kl. 11. Fjölskyldukvöld á aðventu kl. 20.30. Komum saman og búum okkur undir komu jól- anna. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall: Aðventukvöld í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 9. des. kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá. Helgi Þor- steinsson talar, einsöngur. kór- söngur, hljóðfærasláttur, helgi- leikur og fleira. Allir velkomnir. Sóknarncfnd. Hegðum okkur ávallt heiðarlega. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 9. des. kí. 14.00 í ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Vottar Jehóva. Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudag 9. des. almenn sam- koma kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. /Sunnudaginn 9. desem- ber kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánudaginn 10. desem- ber kl. 16.00 heimilasambandið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Timex kvenmannsúr tapaðist laugardagskvöldiö 1. des. á Suðurbrekkunni. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 24008. Fundarlaun. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Vantarjeppa og fjórhjóladrifsbíla á skrá. Akureyringar Norðlendingar Kaldsólum hjólbarða vörubíla og jeppa. Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Bangárvöllum, Akureyri. stmi (96) 26776. Síml25566 Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun t fullum rekstri, í eigin húsnæði. Afhendist strax. Langamýri: 4ra herb. tbúð í tvíbýlishusi ca. 120 fm. Bílskúrsréttur. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýiishúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. tbúð koma til greina. Vantar: 3ja herb. íbúð á Brekkunni eða í Skarðshlíö. Vantar: Góða 3-4ra herb. ibúð t Smára- hlið, Borgarhlíð eða á Brekkunni. Parf ekki að vera iaus strax. Ránargata: 4ra herb. íbúð í tvtbýlishúsi ca. 120 fm. Geymslupláss i kjallara. Bílskúr. Laus fljótlega. Mögulegt að taka 2-3ja herb. íbúð i skiptum. Strandgata: Myndbandaleiga I eigin húsnæði og i fullum rekstri. Grenivellir: 4ra herb. íbúð I fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Laus fljótlega. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm. Stór bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Okkur vantar fleiri elgnir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Höfum ennfremur nokkrar fleiri eignir, hæðir og einbýlishús. Ýmsir möguleikar á skiptum. FASTEIGNA& II SKIPASALAlSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485. Pólar kuldaúlpan bregst ekki hvað sem á bjátar. Stærðir 44-56. Verð 2.900 kr. Pólar vélsleðagallinn, stærðir 50-56. Verð 5.475 kr. Nokkrar síðar ullarnærbuxur fyrir dömur og herra í öllum stærðum. Kappklæði á alla fjölskylduna. Teljum ekki meira upp að sinni. Gjörið svo vel að líta inn, það borgar sig. Opið laugardag kl. 10-16. Eyfjörð * Hjatteyrargötu 4 - sími 22275 ■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.