Dagur - 10.12.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 10.12.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 10. desember 1984 Til sölu tvöfaldur djúpsteikingar- pottur af Carland gerð, (sem nýr). Borðbúnaður fyrir 30 manns diskar, glös og hnífapör. Borð og stólar. ísskápar. Allt þetta selst á hálfvirði. Uppl. í síma 21878 á milli kl. 5 og 7 á daginn. Til sölu vel með farinn ársgamall Simo kerruvagn. Uppl. í síma 22023._______________________ Notaöur Husquarna bakarofn og eldavélarhella til sölu. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 23441 eftirkl. 19.00. Litasjónvarp 2ja ára, lítið notað til sölu. Tegund LOEWE OPTA, 20 tommu. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sfmi 23912. 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. jan. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavik koma til greina. Uppl. í síma 21084. Óska eftir 2ja herb. íbúð eða ein- staklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 21728 eftirkl. 17.00. Til sölu Toyota Corolla Liftback árg. '80 ekin 72 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-23964. Til sölu Land-Rover '62 bensín. Með útvarpi og vélarhitara. Nýlega skipt um kúplingsdisk, er á ný- legum nagladekkjum, 4 önnur dekk fylgja á felgum. Driflokur. Uppl. í síma 96-24649. Til sölu nokkrir góðir. Lada Sport árg. '79 í topþstandi. Ford Capri árg. '74, V6 krómfelg- ur og nagladekk fylgja. Ford Bronco árg. '1,2, V8 302 með beinskiptingu í gólfi. Breið dekk. Bíll í góðu standi. Volvo 144 DL árg. '72. Ný nagla- dekk. Þarfnast lagfæringar á útliti. Auk þess riffill 22 cal Winchest- er, automatic með sjónauka. Uppl. I síma 31155. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey BEE Pollen S. Hin full- komna fæða komin aftur. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 23912. Fallegir kettlingar Uppl. í síma 26645. fást gefins. Ungmennafélag Möðruvalla- sóknar. Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudagskvöldið 13. des. nk. í Freyjulundi og hefst kl. 21. Nýir fólagsmenn velkomnir. Stjómin. Hreingerningar, teppahrelnsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas.. Skíðabúnaður Notað og nýtt! bporthuyid BUNNUHUÐ Sinii 2)251). Borgarbíó Mánudag kl. 9.00: TVÍFARINN (Man with the Borgarts face) Aðalhlutverk: Robert Sacchi og Franco Nero. Bönnuð innan 12 ára. Næsta mynd verður SAPPA. Dönsk mynd. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Vantarjeppa og fjórhjóladrifsbíla á skrá. Útvegsmenn1 Bjóðum tíl sölu 100 tonna bát. Skipti á minni báti möguleg. Vantar allar stærðir af bátum á skrá. FASTÐGNA&M SKIPASALAlgS NORÐURLANDS íl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölumaður: Ragnar B. Ragnarsson. Sími 26040, heima 23303. I.O.O.F.-15-16612118Vi-9.III. D RUN 598412127 - 1 ATKV. I.O.O.F. Rb. 2 = 13412128!^ = Jólaf. D Huld 598412107 - VI - 2. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld og helgar. 'lanút ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, símar 91-620809 og 91-72818. Sími 25566 Langamýri: 4ra herb. íbuð í tvfbýlishúrl ca. 120 fm. Bílskúrsrettur. Grenivellir: 4ra herb. fbúö f fjölbýiishúsi ca. 94 fm. Laus f Ijótlega. Vantar: Gó&a 3~4ra hert>, íbúö í Smára- hlfð, Bórgarhlfð eöa á Brekkunni. Þarf ekki að vera iaus strax. Ránargata: 4ra herb. íbúö í ivíbýlishúsi ca. 120 fm. Geymsiupláss í kjallara. Bilskúr. Laus fljótlega. Möguiegt að taka 2-3)a herb. fbúð f sklptum. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýllshúsl ca. 100 fm. Skipti á 3}a herb. ibúð koma tii grelna. Vantar: 3Ja herb. íbúð á Brekkunni eða f Skarðsnlið. "'........ '" """'A Bjarmastígur: 2]a herb. f búð ca. 80-90 fm. Skipti á raðhúsíbúð með bílskúr eða einbýlishúsi með bílskúr eða bíl- skúrsréttí koma til greina. Strandgata: Myndbandaleiga f eigin húsnæði og í f tillum rekstri, Strandgata: Kjöt- og flskverslun f fullum rekstri, f oigin húsnæöi. Afhendist strax. Þórunnarstræti: S herb. efri sórhæð ca. 150 fm. Stór bflskúr. Skipti a minnl elgn koma tll greina. Okkur vantar fíeiri eignir é skrá, af öllum stærðum og gerdum. Höfum ennfremur nokkrar fíetri éígnir, hæðir og einbýlishús. Ýmstr möguieikar á skiptum. iASIQGNA&fl SKIPASAlAlgfc NORÐURLANDSU Amaro-húsinu II. hæó. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. AVARP Nokkrir menn hafa sent mér kveðjur og þakkir vegna gjafar, sem ég lét af hendi til byggingar heilsuhælis Náttúrulækningafé- lags Akureyrar. Fyrir þetta þakka ég kærlega. Ég sé á þessu, að skilningur fólks á þörfinni á því að koma upp heilsu- og hressingarhæli á Norðurlandi hefur aukist, enda þarf ekki að fjölyrða um þörfina og gagnsemi þessarar stofnunar í framtíðinni. Nú er kjarnabygging stofnun- arinnar að komast undir þak og nú þarf að halda áfram með inn- réttingar og aðrar framkvæmdir. Það kostar mikið fé, tugi millj- óna. í stuttu spjalli í útvarpinu tal- aði ég sérstaklega til aldraðs fólks, nú mæli ég til Akureyringa og annarra Norðlendinga og reyndar Íslendinga allra, að bregðast vel við og leggja fram fé, svo að hægt sé að halda fram- kvæmdum áfram. Ég segi: Sendið NLFA stærri eða minni upphæðir, hver eftir sinni getu. Máski átt þú ekki pen- inga í dag, en það getur orðið á morgun, eftir viku, mánuð eða ár. Reiknað er með, að fram- kvæmdir við hælið taki nokkur ár, en hve mörg? Það fer eftir ör- læti ykkar. Hugsið til þess, að þið sjálf, ættingjar ykkar eða vinir, geta í framtíðinni átt eftir að njóta hvíldar og heilsubata á þessu hæli í hinu undurfagra umhverfi Eyja- fjarðar við Kjarnaskóg. Gleðileg jól, gott og farsælt nýtt ár. Akureyri, 5. des. 1984 Steindór Pálmason. PASSAMYNDIR TILBUNAR^ C*|*D II V UÍSMWIUÍIttjJ lJDSMiHBISSIDUl PÁLS BjOroSigurftsson Baldursbrckku "> Simai 41M4&4t«66 Sírlevrisfcrftu H6pf««u Saewfcréú Vaiunutmngar Húsavík - Akureyri - Húsavík Frá og með miðvikudeginum 12. desember verða daglegar ferðir til jóla. Vinsamlega leitið nánari upplýsinga hjá Flugleiðum sími 41140 á Húsavík eða Umferðarmiðstöðinni Öndvegi sími 24442 Akureyri. Sérleyfisháfi. iti Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför FINNS JÓHANNESSONAR, Ytra-Laugalandi. Fyrir hönd vandamanna. Aðalbjörn Tryggvason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.