Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 13

Dagur - 14.12.1984, Blaðsíða 13
14. desember 1984 - DAGUR - 13 Nýjar sendingar um helgina * Góðar trévörur * Speglar * Kommóður * Skrifborðsstólar * Svefnbekkir * Rúm * Hnífapör * Gólfmottur * Dyrahengi * Körfustólar og borð * Handavinnukörfur * Þvottakörfur * Brauðbakkar * Flöskukörfur * Diskamottur * Ruslakörfur * Bastherðatré * Bastburðarrúm * Jólasveinar * Jólakort Ath. Opið í hádeginu. KOMPAN SKIPAGOTU 2 AKUREYRI SÍMI96 25917 Sjðjt&tUt' Föstudagur - Laugardagur Mánasalur: Uppselt í mat bæði kvöldin. Helgartilboð í Sólarsal: Gratineraðir sjávarréttir í skei m/ristuðu brauði. Ofnsteikt Pekingönd með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli og appelsínusósu. Heimalagaður vanilluís með þeyttum rjóma ásamt fjöida annarra rétta. Johnny King mætir á laugardagskvöld og kynnir nýju plötuna sína. Tískusýning frá versluninni Hljómsveit Ingimars ásamt diskóteki sjá um fjörið. Bikarinn ölstofa: Jólaglögg og piparkökur á boðstólum fram að jólum. Nýársfagnaður: Erum byrjaðir að taka á móti pöntunum á glæsilegan nýársfagnað, einungis ætlaðan matargestum. Geislagötu 14 Sólbaðsstofa Jazzdansstudio Alice Glerárgötu 26, sími 24979 gengið inn frá Hvannavöllum. Karlar og konur! Komið og hressið upp á líkama og sál og verið brún í skammdeginu. Við bjóðum 10 tíma afsláttarkort á kr. 700,- Opið mánud.-föstud. kl. 15-23 laugard. kl. 9-19. Sturtur - Sauna. Heitt á könnunni - Verið velkomin. Jólagjafaúrval frá Akurvík Aðventuljós og stjömur frákr. 426,- Rakatæki Kaffikönnur frá kr. 1.525,- Borvélar Brauðristar frá kr. 1.490,- Uppþvottayélar Handþeytarar frákr. 990,- Utvarpsklukkur Vöfflujám frá kr. 2.335,- Símatæki Ryksugur frá kr. 4.200,- Tölvuúr Straujám frákr. 920,- Einnig stórglæsilegt úrval stærri jólagjafa sem fjölskyldan sameinast um s.s. Sinclair Spectrum heimilistölva, videótæki, sjónvörp eða önnur heimilistæki. Staðgreiðsluafsláttur eða góð greiðslukjör. Lítið inn, það er þó alltaf heitt á könnunni. qlerArgötu so — Sími 22233 Dýrin kunna ekki umferðarreglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu I nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hestamenn að kunna umferðar- reglur og ríða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til at þeim. UMFERÐAR RÁÐ Kynning á Emmess ís laugardaginn 15. desember frá kl. 2-5 e.h. í kjörbúðunum: Hrísalundi, Byggðavegi og Sunnuhlíð Kynnt verður: Skafís og pakkaís í 1 lítra pökkum 1r 10» Mjólkursamlag KEA Akureyri Sími 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.