Dagur - 17.12.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 17.12.1984, Blaðsíða 5
17. desember 1984 - DAGUR - 5 Kennslubók í tölvunotkun Komin er út hjá bókaútgáfunni Iðunni ný kennslubók Gagna- vinnsla og tölvukynni eftir Stefán Briem, kennara við Menntaskól- ann við Hamrahlíð. Með stóraukinni notkun tölva í sífellt fleiri greinum þjóðlífsins er orðið nauðsynlegt að allir þekki þetta öfluga tæki, getu þess og takmörk. Kynni af tölvum og gagnavinnslu með tölvu eru því orðin sjálfsagður námsþáttur í al- menna skólakerfinu. Þessi bók er samin með þetta í huga. Hún er ætluð nemendum sem eru að byrja nám í framhaldsskóla og miðuð við að geta hæft fólki á ólíkum brautum. Efni bókarinn- ar er valið til að kynna lesendum hvers konar tæki tölva er, til að gera þeim grein fyrir getu hennar og takmörkunum, til að koma þeim af stað við að hagnýta sér tölvu og ennfremur til að efla hæfni þeirra til að lifa og starfa í tölvuvæddu samfélagi. Bókin er óháð því hvaða tegund tölvu er notuð. Lagður er grunnur að skilningi á forritum en ekki er gert ráð fyrir að lesendur endi- lega fáist við forritun sjálfir. Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbarði, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpað mörgum á neyðarstundum. ||UMFERÐAR A-B búðin Prjónasokkar Eldhúsrúllur Lyklaskápar Setjarakassar Brauðbretti A-B búðin Kaupangi sími 25020 Egils jólaöl Okkar vinsæla jólaöl verður tíl afgreiðslu frá og með 17. desember Ölumboóiö hf. Hafnarstræti 86 b-Sími 22941 , GRape n 'R,n Spur APPELSÍN Cola PILS^ it a • rruvnA k/T ' AJ Kuldastakkar | karlmanna nýkomnir Stærðir XS-XL • Verð kr. 2.280.- Sendum í póstkröfu. Hjá okkur eru bilastæðin við buðardyrnar. li Eyfjörð 5 Hjalteyrargdtu 4 sími 22275 ■■■■ Akureyringar - Bæjargestir Sulnaberg býður yður velkomin í heitan mat hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. Verslunarfólk takið eftir: Seljum mat í hitabökkum alla daga fram að jólum. Einnig smurt brauð og snittur. Þá viljum við minna á að jólaglögg og piparkökur verða á boðstólum á barnum á Hótel KEA öll kvöld fram til jóia. Verð aðeins kr. 4.995,- SÍMI (96)21400 Barnagallar í nr. 2, 3, 4 og 6 kr. 790,- Barna- og unglinga- í nr. 8, 10, 12, 14 og 16 kr. 1.290,- Fullorðinsnúmer kr. 1.590,- Ódýr og nytsöm jólagjöf. Glansgallará alla fjölskylduna á hrejnt frábæru jólatilboðsverði G) Teletron Stereoútvarp og kassettutæki. FM og miðbylgja. Litir: Blátt og rautt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.