Dagur - 17.12.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 17.12.1984, Blaðsíða 11
17. desember 1984 - DAGUR - 11 Jóla- tónleikar Kristjáns Jóhannssonar Kristján Jóhannsson, óperu- söngvari, heldur tónleika í Akur- eyrarkirkju laugardaginn 29. des- ember kl. 20.30. Kirkjukór Lög- mannshlíöarsóknar kemur einnig fram á tónleikunum, en á efnis- skránni verða lög tileinkuð jólun- um. Kristján hélt hliðstæða tón- leika í Reykjavík um helgina með barnakór Öldutúnsskóla í Háskólabíói. Húsfyllir var og listafólkinu mjög vel tekið. At- hygli skal vakin á því að tón- leikarnir eru laugardaginn 29. desember, en ekki 28. desember eins og sagt var í blaðinu á föstu- daginn. A-B búðin Smellurammar og póstkort. Vinsælu teikningarnar af ungbörnum. Stærðir 10x15 og 30x40. Falleg jólagjöf á góðu verði. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. Veggmynd af Akureyrarkirkju Oft hefur fólk sýnt því áhuga að eiga mynd af Akureyrarkirkju, sem tengd er hjartfólgnum endurminningum svo margra. Sóknarnefnd kirkjunnar hefur nú látið gera mynd af kirkjunni á málmplötu. Hún er í ramma með vinrauðum eða drapplitum bak- grunni. Myndin er seld i Járn- og glervörudeild Vöruhúss KEA, hjá for- manni sóknarnefndar, Gunnlaugi P. Kristinssyni, Hamarstíg 12 og sóknarprestunum, sr. Birgi Snæbjörnssyni, Espilundi 3 og sr. Þórhalli Höskuldssyni, Hamarstíq 24. Myndin er frámleidd i Pýskalandi. en þetta fyrsta upplag er tak- markað. Hún þykir hinn eigulegasti gripur og hentar vel til gjafa. Verð myndannnar er kr. 800,00 og rennur allur ágóðinn af sölunni til kirkjunnar. Áskrift&augjýsingar 9624222 3M* STHANDGATA 31 AKUREYRI m Til jólanna: Lamba frampartur úrbeinaður fylltur Bayonneskinka Niðursoðið grænmeti frá Ora Niðursoðnir ávextir gott úrval Ferskir ávextir og grænmeti á kjörmarkaðsverði Sanitas gosdrykkir á tilboðsverði í 1 iítra fíðskum Á gamla verðlnu: Kjörbúð KEA Sunnuhlíð N Omar í aldarfjórðung föstudaginn 28. desember laugardaginn 29. desember Fuilbókað fyrir matargesti. Aukaskemmtanir vegna gífurlegrar aðsóknar föstudaginn 4. janúar og laugardaginn 5 janúar. Miúasula lyrir niatargcsti 4. og 5. januar verður funnitudaf;inn 3. janúar fra kl. I7-IÚ. Osótlar panlanir seldar öðruni eflir kl. 10.00. Miðasala lyrir aöra en matargesti vift inngan|;inn frá kl. 19.00 4. og 5. janúar. VA’ fJ Borðapantanir fyrir matargesti teknar í síma 22970 alla daga milli kl. 11 og 14. Miðasala 27. desember milli kl. 17 og 19. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 19. Miðasala fyrir aðra en matargesti við innganginn 28. og 29. desember kl. 19.00. Nýársfagnaður - Vönduð skemmtun einungis ætluð matargestum. Borðapantanir í síma 22970 alla daga. s, (íeislagotu 14 INN Leggjum ekki af staö í feröalag í lélegum bil eöa illa útbúnum. Nýsmurður blll meöhreinniolíuog yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess aö komast heill á leiöarenda. ^UMFERDAR NYJAR PERUR 25% afsláttur þessa viku af hinu ótrúlega lága verði okkar, sem þýðir að 1 tími verður á 90 kr. og gegn korti á 75 kr. í bestu atvinnulömpum sem völ er á í heiminum. J.K. SOLTRON PROFI Þið sjáið að við erum í jólaskapi, en hvað um ykkur? Gleðileg jól, gleðilegt nýtt ár SOUN Sólbaðsstofa Sími 21206 Kaupangi v/Mýrarveg 2. hæð í nýbyggingu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.