Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 12

Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 31. maí 1985 Nissan- kepprni umMgjm Nokkrar breytingar hafa orðið á kappleikjaskrá Golfklúbbs Akureyrar, og m.a. setti veðr- ið um síðustu helgi verulegt strik í reikninginn. Nú hefur verið ákveðið að Nissan-keppnin sem þá átti að fara fram verði haldin nú um helgina. Um er að ræða tveggja daga mót og hefst keppnin kl. 10 í fyrramálið. Keppt er með og án forgjaf- ar í karla- og kvennaflokkum. Hesiamem gerasér glaðandag íLaugaborg Eyfirskir hestamenn gera sér glaðan dag í Laugaborg á laug- ardaginn. tilefnið er 25 ára af- mæli Hestamannafélagsins Funa. Afmælishátíðin hefst klukkan 9 um kvöldið og þeir sem eru stundvísir geta krækt sér í kokteil. Síðan verður ým- islegt gert til skemmtunar; saga félagsins verður rakin í stuttu máli, nokkrir stofnend- ur félagsins verða heiðraðir og ýmis skemmtiatriði verða flutt af hestamönnum, eins og þeim einum er lagið. Síðan verður stiginn dans fram eftir nóttu við undirspil Pálma Stefáns- sonar og félaga. Sjómannadagur Sjómannadagurinn er á sunnu- dag, og verður að venju hald- inn hátíðlegur víða um land. Á Akureyri hefst dagskráin með því að fánar verða dregn- ir að húni á skipum við höfn- ina kl. 8, og kl. 11 verða sjó- mannamessur í Akureyrar- kirkju og Lögmannshlíðar- kirkju. Kl. 13.30 hefst dagskrá við sundlaugina. Lúðrasveit leikur, flutt verður ávarp, sjó- menn verða heiðraðir, keppt verður í koddaslag, björgunar- sundi og stakkasundi og verð- launaafhending fer fram. Dagskáin við Torfunefs- bryggju hefst kl. 16 og verður þar ýmislegt á dagskrá. Kapp- róður karla og kvenna, segl- brettasiglingar, Björgunar- sveitin Súlur sýnir björgun úr sjó um kl. 18 með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Segl- brettaleiga verður við Höephner, siglt verður um Pollinn með Drangi og kl. 17 sýnir Leikfélag Akureyrar „Köttinn". Um kvöldið verður svo sjó- mannadansleikur í Sjallanum og hefst kl. 19 með dinnertón- list. Kaffisala verður á vegum kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Laxagötu 5. Söngur og vöfflukaffi í Lóm Vetrarstarfi Passíukórsins lýk- ur með vöfflukaffi og söng í Lóni við Hrísalund nk. sunnu- dag kl. 17. Aðalverkefni í vetur var kantatan „Guðsríki" eftir J.S. Bach, sem flutt var í Akureyr- arkirkju fyrr í vor við góðar undirtektir. í kaffinu á sunnudaginn mun kórinn hins vegar syngja lög úr ýmsum áttum, bæði ís- lensk og erlend. Passíukórinn hefur nú starf- að í rúman áratug og hefur Roar Kvam stjórnað honum frá upphafi. Landssamtök um jafnrétti milli landshluta halda fund á Blönduósi nk. sunnudag, og hefst hann á Hótel Blönduósi kl. 14. Um er að ræða stofnfund deildar í A.-Húnavatnssýslu og á fundinum verða kynnt markmið samtakanna og rætt um starfið almennt. Fram- sögumaður verður Árni Stein- ar Jóhannsson frá Akureyri. Sýning Aðalsteins framlengd Málverkasýning Aðalsteins Vestmanns í golfskálanum að Jaðri á Akureyri sem staðið hefur yfir að undanförnu hefur verið framlengd vegna mikillar aðsóknar. Sýningin verður opin um helgina frá kl. 14-20 en henni lýkur á sunnudagskvöld. Föstudagur 31. maí 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. (RÚVAK) 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Aí tröllum og mönnum. b. Kórsöngur. c. Litið til liðinnar tíðar. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Tónlist. 22.35 Úr blöndukútnum. - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK) 23.15 Á sveitalínunni. Umsjón: Hilda Toríadóttir. (RÚVAK) 24.00 Fréttir - Dagskrárlok. Næturútvarp irá Rás 2 til kl. 03.00. T Jiugardagur 1. júní 9.30 Ó8kaiög sjúklinga. 11.20 Umferðarkeppni skólabarna. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.20 „Fagurt galaði íuglinn sá.“ Umsjón: Sigurður Einars- son. 16.20 Svanurinn í sögnum og ljóðum. Lesari: Herdís Bjömsdóttir. Umsjón: Sigurlaug Bjöms- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónleikar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón Öm Ámason og Sigurður Sigurjónsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.35 Sjálfstætt fólk á Jökul- dalsheiði og grennd. 3. þáttur: Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Lesarar: Guðrún Bima Hannesdcttir, Hjörtur Páls- son og Klemenz Jónsson. (Áður útvarpað í júh' 1977.) 21.45 Kvöldtónleikar. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:27 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 27 Lausnir sendist til: Rikisútvarpsins RÁS 2 Hvassaleiti 60 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan 22.35 Uglan hennar Mín- ervu. Samræða Lúkíans frá Sam- ósata um einfaldleikann. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari ásamt honum: Ólaf- ur Sveinn Gíslason. 23.15 Gömlu dansarnir. 24.00 Miðnæturtónleikar. 00.50 Fréttir - Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 2. júní sjómannadagur 8.35 Lótt morgunlög. Föstudagur 31. maí 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Bima Hrólfsdóttir. 19.25 Barnamyndasyrpa. Myndir frá finnska, tókkn- eska og sænska sjónvarp- inu. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 AuglýBÍngar og dag- skrá. 20.40 Klassapía. (Fantastico) Skemmtiþáttur með ítölsku söngkonunni Raffaellu Carra í aðalhlutverki. Hún flytur einkum bandarísk lög. 21.35 Maðurinn bak við myndavélina. Bresk heimildamynd um kvikmyndatökumanninn Dieter Plage og Mary, konu hans, sem ferðast heims- homa milli til að taka dýra- lífsmyndir, oft við erfið og jafnvel háskaleg skilyrði. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.30 Vogun vinnur, vogun tapar. (A Song for Europe) Ný bresk-þýsk sjónvarps- mynd sem byggð er á sannsögulegum viðburð- um. Leikstjóri: John Gold- schmidt. Aðalhlutverk: David Such- et ásamt Maria Schneider, Keinhard Glemnits, George Claisse og Robert Freitag. Myndin er um háttsettan starfsmann lyfsölufyrirtæk- 9.05 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Pótur Sigurgeirsson biskup predikar. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 13.30 Sjómannalög. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins við Reykjavíkurhöfn. 15.10 Milli fjalls og fjöru með Finnboga Hermanns- syni. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa“ eftir Poul Henrik Trampe. Fyrsti þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. sjónvarps is í Sviss sem kærir hús- bændur sína fyrir brot á viðskiptareglum Efnahags- bandalagsins. Hann verður að gjalda þessa uppljóstr- un dým verði þegar fyrir- tækið hefur gagnsókn. Þýðandi: Kristmann Eiðs- som. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 1. júní 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætisgerð- in. Sænsk teiknimyndasaga í tíu þáttum gerð eftir sam- nefndri barnabók eftir Roald Dahl. Teikningar: Bengt Ame Runneström. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Karl Ágúst Úlfsson. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sambýlingar. (Full House) Nýr flokkur. 1. þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum um ungt fólk sem kaupir sór húsnæði í sameiningu. Leikendur: Christopher Strauli, Sabina Franldyn, Natalie Forbes og Brian Capron. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.05 Gestir hjá Bryndísi. Kvöldstund með Bryndísi Schram. Gestir hennar verða að þessu sinni allir sjómenn. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 Ég berst á fáki fráum. (Intemational Velvet) Bresk bíómynd frá 1978. Leikstjóri: Bryan Forbes. Aðalhlutverk: Tatum O’Neal, Christopher Plummer, Anthony Hop- kins og Nanett Newman. Þegar Sara missir foreldra sína er hún send til frænku sinnar sem var annáluð fyr- ir hestamennsku á yngri árum. Brátt vaknar hjá telpunni áhugi á hestum og reiðmennsku. Takmark hennar verður að komast í keppnissveit Breta á 01- ympíuleikunum. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudkgur 2. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Öm Bárður Jónsson flytur. 18.05 Hjá afa og ömmu. (Et liÚe ojeblik) Dönsk bamamynd um Utla telpu í heimsókn hjá afa og ömmu í sveitinni. 18.30 Saudnautin. Bresk dýralífsmynd um sauðnaut í Alaska. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 19.00 Alþjóðlegt skákmót i Vestmannaeyjum. Skákskýringaþáttur 19.20 Hlé. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Saga skipanna. Svipmyndir úr siglingum og sjávarútvegi. Sjónvarpsþáttur frá sýn- ingu Sædýrasafnsins í Hafnarfirði á skipslíkönum í fynasumar. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 21.15 Til þjónustu reiðubú- inn. Áttundi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í þrettán þáttum. Efni síðasta þáttar: David hittir Júlíu á ný og verður hrifinn af henni. Hann ákveður að sækja um skóla- stjórastöðuna þegar Herr- ies lætur af störfum en hann er ekki einn um hit- una. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.10 Bette Davis. Bresk-bandarískur sjón- varpsþáttur um kvik- myndaleikkonuna Bette Davis. í þættinum, sem gerður var skömmu fyrir 75 ára afmæli hennar, segir leikkonan frá hálfrar aldar leikferli í blíðu og stríðu og sýnd eru atriði úr fjölmörg- um kvikmyndum sem hún hefur leikið í. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 23.10 Dagskrórlok. Leikstjóri: Haukur J. Gunn- arsson. Hljóðlist: Lárus H. Grímsson. Leikendur: Jóhann Sigurð- arson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Amgríms- dóttir, Kjartan Bjarg- mundsson, Gísli Rúnar Jónsson, Kristín Ólafsdótt- ir, Jóhannes Arason, Guð- björg Þorbjamardóttir, Andrés Sigurvinsson, Anna Guðmundsdóttir, Ell- ert Ingimundarson, Erl- ingur Gíslason, Andri Öm Clausen, Amór Benónýs- son og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Með á nótunum. Spumingakeppni um tónlist. 8. þáttur. 18.00 Tónleikar. 19.35 Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Unglingaþáttur. 21.00 íslenskir kórar og ein- söngvarar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Lang- ferð Jónatans" eftir Mart- in A. Hansen. 22.00 Tónleikar. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel Öm Erl- ingsson. 22.45 Dagskrá í tUefni sjó- mannadagsins. 23.30 Kveðjulög skipshafna. Sigrún Sigurðardóttir og Þóra Marteinsdóttir kynna. 00.50 Fróttir - Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.