Alþýðublaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 1
Gefið út af 1921 Föstudaginu 12. ágúst. 183. tölubl. Hvað veldur? Sumir menn eru svo blindir eða xósvífnir, að þeir viðurkenna ekki ¥iifu sína, þó þeim hafi svart á iivítu verið sannað, að þeir hefðu á röngu að standa. Jakob Möller dtstjóri Vísis og alþm. er einn ¦siíkra manna. Þegar honum verð- ar gramt í geði út af óförum sín- «um, jafnvel þó þær séu honum sjálfum að kenna. (sbr. hringsnún- ingur hans í togaravökumálinu, •dekur hans við íslandsbanka; •undanhald hans við jón Magnús- son o. fl), reynir hann að, gera andstæðing sínum, Alþýðuflokkn- >wm', alt til ilis sem hann getur. í grein, sem hann kallar »kolin «©g brauðverðið«, heldur hann því írara, að »engin tilraun« hafi verið gerð til að réttlæta það, hve hátt 'farauðverðið er nú, og segir um skýrslu Alþýðubrauðgerðarínnar, að hún fari alveg „íyrir ofan garð «og neðan". Það er skemst af að segja, að aldrei hefir veríð gert neitt til að ¦réttíæta það, sem ekki er þörf á að réttlæta; að eins hefir verið sýnt fram á það og sannað með skýrslu Alþýðubrauðgerðarranar, að brauðverð hennar er í fullu samræmi við allan kostnað við lekstur hennar. Það er vitanlega sanngjarnt og alveg sjálfsagt, að krefjast lækk unar á brauðum jafnt og öðrum vörum, jafnskjótt og gera má ráð fyrir, að unt sé að lækka verðið, og Alþýðubrauðgerðin hefir alt af síðan hún var stofnuð verið síðust að hækka brauðyerð og fyrst ¦að lækka það, og nú í heilt ár hefir hún selt brauð sín 6% Iægra verði, en önnur brauðgerðarhús og þar með sparað viðskiftamönn- um sínum 28 þúsund któnur. >— Vísir hefði því gert almenningi þarft verk, ef hann hefði f fyrra komið þvf til leiðar, að önnur >>brauðgerðarhús hefðu selt sama verði, því þá hefði hann sparað bænum að minsta kosti 100 ýús- und krónur, sem unnist hefði við 6°/o iægra verð allra annara brauð gerðarhúsa, en Alþýðubrauðgerð- arinnar. Möller verður að gæta þess, þegar hann talar um, að Alþýðu- brauðgerðin ætti að geta starfað með tapi, að hún hefir aldrei verið rekin sem gróðaýyrirtœki og er stofnuð á verstu tímum, meðan alt er f háu verðí, hefir að eins starfað skamma stund og hefir því engan teljandi varasjóð til að taka af. Annars er það einkennilegt, að Vísir skuli ekki finna neitt að því við íslandsbanka, þó hann haldi útlánsvöxtum sinum ijPjo heerri en Landsbankinn, og hefir þó íslandsbanki margar miljónir króna í seðlum, sem landið lætur hann hafa með góðum kjörum. En þessu hreyfir Vísir ekki. Hvað veldur? €nskt þingræði. Umbófaleiðin eða allsherjarbylting? Það hefir löngum verið álitið, að í Englandi — þessu íorna heimkynni þingræðisins — væri þingstjórnin fyrirmynd allra þeirra þingstjórna, sem til væru f heim- inum, og sægur manna í öllum löndura hefir skrifað ritgerðir eða jafnvel heilar bækur um það, hve dásamlega þetta þingstjórnarfyrir- komulag Englendinga blessist. Enginn neitar þvf, að fyr á öldum var þingræðið enska glæsi- legt, er það var borið saman við stjórnarfar það, er algengast var á meginlandi Evrópu. En af þeim upplýsingum, sem nú er verið að gefa f enskum timaritum og af því ástandi, sem í Englandi er um þessar mundir, hlýtur nokkur efi að vakna hjá mönnum um ^->0M<0"€3"O"O,,0>^'-Q 5 Brunatryggingar 9 á innbúi og vörum JjJ hvergi ódýrari en hjá ?* A. V. Tulinius vátryggingraskrifstofu Ei m s kipaf é lags h ús i nu, 2. hæð. 19 ágæti þessa marglofaða enska þingræðis. Það er ekki annað sjáanlegt, en að í Englandi sjálfu sé að verða nieiri og meiri óánægja með þingið og sugu maaaa þar séu að opnast fyrir því, hversu léiegur málsvari það i rauninni sé fyrir þjóðina, með þeira hætti sem það er aú, Nýiega hefir hinn nafntogaði enski Jafnaðarmaður, Kyndman, ritað um enska stjórnarfyrirkomu* lagið merkiiega grein í „The Ninetsenth Century and After." Þar kveður hann óánægju manna méð núverandi þing og stjórn svo almenna, að veruleg nauðsyn sé á því að gjöra verulegar endur- bætur á fyrirkomulaginu öllu ef ekki eigi ver að fara. Hann gefur ágæta mynd af því hversu órétt- látt þingræðisfyrirkomuiagið enska er eins og nú stendur. Selnast þegar almennar kosningar fóru fram í Englandi, i desember 1918, félck samsteypuflokkur Lloyd George — stjórnatflokkurinn — samtals 5,564,318 atkvæði eða 56°/o af öllum greiddum atkvæð- um og kom að 428 þingmönnum. Allir hinir flokkarnir — stjórnar- andstæðingarnir — fengu 4,132, 912 atkv. eða 44% af öllura greiddum atkvæðum, en komu ekki að nema 81 þingmanni. Það er í sannleika merkilegt að flokk- ur, sem fær 56% af greiddum atkvæðum, skuli fá 85°/° þingsæta Og sá er fær 44°/o atkvæða ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.