Alþýðublaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Aígrei d^la blaðsins er í Alþýöuhúsiau við Ingólfsstræti og bverfisgötu. Sími 088. Aug'ýsingum sé skilsð þangað eða i Gutenberg, í siðasta lsgi kl. 10 árdegis þaun dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein br. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1,50 cm. eiad. Útsölumenn beðnir að gera skil tiS afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. nema 15% þingsæta. En svona var það nú eftir kosningarnar í Englandi 19iS. Samkvæmt þessu áttu hver 13000 stjórnarsinna 1 mann á þingi, en af stjórnarand stæðingum þurfti til 51000. Með öðrum orðum — hvert atkvæði stjórnarsinaa er talið hjérumbil fjórum sinnum betra ea atkvæði stjórnarandstæðinga. Síðan hefir Lloyd George stjórn- ira margan ósigur beðið í auka- kosningum og í rauninni er ekkert sennilegra en að meiri hluti kjós- enda sé henni mótsnóinn. Meiri hluti þingsins er þó enn með, fyrir þá sök að það er svo hróp lega ranglátiega skipað. Sennilega á þá England nó að bóa við raunveruleg minni hluta stjórn. Þetta sjá aó mjög margir enskir stjórnmálamenn og eru afskaplega óánægðir yfir. Þarna sést einmitt greinilega hversu ábyggilegar „meiri hluta kostningar" eru. Von að mean séu hrifnir af! Hyndman hyggur að swo bóið geti ekki staðið til lengdar. „Við skulum stox losa okkur við þá hdœskulegu tró, að hér í Eng- landi geti ekki orðið bylting, þó ekki hafi komið til vopnaviðskifta inaanlands á síðustu öldum”, segir hann. Sjílfur er hana ekki bylt- ingamaður. En hann sér að al þýðan, öreigalýðurina, í Englandi er kominn í algerðan meiri hluta, að óánægjan meðal undirokuðu stéttanna er orðin svo megn, að ekki muni mikið til þurfa að bleypa öilu í bál og brand. A slíkum tlmiim þykir honum ekki vænlegt að láta drasla órelt og óréttlátt stjómarfyrirkomulag. .Því verður ekki neitað" segir hann, „að sá flokkur enskra verkamanna, sem hallast að bylticgunni vex hröðum skrefum. Þessir menn hafa tapað öllu trausti á, ekki einasta Lloyd George-stjórninni, heldur Iíka á enska þinginu. Þeir vita vel hver hætta fylgir byltingunni, en þeir vilja heldur leggja ót í hana, heldur en að þurfa að lifa því lífi, sem þeir eiga nú við að búa, og ala upp börn sín ti! sams- konar hörmunga. — — — Og því fremur taka þeir til þessa ráðs, sem sigurvissa þeirra er hin sterk asta“. Sjálfur lítur Hyndman þessa steínu ekki tiltakanlega glöðu augu. En eitthvað verulegt verður að gera, segir hann, til þess að sætta menn við núverandi skipu- lag. Og svo nefnir hann nokkrar umbætur á þingræðisfyrirkomu Iaginu, sem hann telur allra brýn- astar. Skuiu þær taidar hér upp. I. Hlutfallskosaingar. 2. Réttur fyrir kjósendur til þess að flytja lagafrumvörp. 3, Þjóðaratkvæða- greiðsla um öll lög, ef gerð éru af þinginu. 4. Almennar kosaingar annað hvort ár. 5. Þingið alt í einni deild, eða efri deiíd að miasta kosti þjóðkjörin 6. Allir samn- iagar við erlend ríki boinir undir aíkvæðagreiðslu þjóðarinnar. 7. Ráðuneyti eða framkvæmaráð kossð af þinginu með atkvæða- greiðslu. '8 Allur kosnaður við kosningar sé greiddur af almanna fé. 9. Þingmenn séu ekki fieiri en 300, 10. Ailir kosningabærir menn séu skyldugir að kjósa. Eru þessar tiliögur harla merki- legar, þótt margir muni efast um að varanleg bót verði ráðin á vandræðunum, erada þótt farið yrði eítir þeim. í augum margra jafraaðarmarana mu»u þær að miasta kosti vera allfjarri því að hitta naglann á höfuðið. Uppskernhorlar í Danmðrku. Eftir tilkynraingu frá sendiherra Dana hér, eru betri uppskeru- horfur 1. ágúst í Danmörku en var 15. jólí. Rigning sú, sem ný- Iega er komin, kom of seint fyrir korntegundirnar í vesturhluta lands- ins, þar sem veðrið hefir verið siæmt. Vegna rigningarinnar fæst venjuleg uppskera af vorsæðinu, en hún hefir engin áhrif haft & vetrarsæðið, þar að uppskeran var langt komin og víða alveg búið að skera upp rúginra, en- engu að síður hefir kjarniran reyissi góður. Uppskeran virðist œeirfe á eyjunum en búist var við. J arðar- ávextir og gras tekur góðum fram förum. Yel sóttnr sjónleiknr. Chu Chin Chow heitir leikurc,. sem nýlega var hætt að leika fe konunglega leikhúsi Lundúraa. —- Hann hefir verið óvenju vinsæii, sem sjá má af því, að haran var sýndur 1,238 sinnum og því nær 3 miljórair manna sóttu hann. Iiann var sýadur í fyrsta sinrt 1916 Hámark dýrtíðarinnar í heiminum var árið 1920. Þá var vöruverð í nokkrum hinna heiztu landa hækkað frá því árið 191$. svo sem hér segir: í Bandaríkj- unum 164%, Bretlandseyjum 213%, Frakklandi 488%. Italíu 570%, Þyzkalandi 1614%, Sví- þjóð 266%, Japan 221 %>, Canda. 163%, Astralíu 136% og Ind- landi 118%. Nú er vöruverð víð- ast faíiið stórurn. í apríl í vor var það, miðað við árið 1913, fc Bandadkjunuoi 43°/o hærra, Bret landseyjum 99 %, Frakklandt 247%, ítaiiu 484%, Þýzkalandi 1329%, Svíþjóð 129%, Japan 90%, Canssda 87%, Astralfu 71%- og á Iadlandi 83% hærra. Lang- mest hefir vöruverðið iækkað f Bandaríkjunum, Frakkiandi, Japan,. Svíþjóð og Bretiaradseyjum. Beglnlegar loftfeiðir eru byrjaðar milli Stockhoims og Reval, til að flyija bæði far- þega og póst. Manntal í SvíþjóÖ fór fram í árslok 1920 Voru þá samtals 5,904,000. Á árirau 1920 fjölgaði í laradinu um 57000 og er sú fólksfjölgun meiri en á nokkru öðru ári sfðan 1861. Sagan, sem byrjar í blaðinu £ dag er ein af uppáhaldssögum höfundarins. En hann er einn af beztu skáldum Dana á sínum, tima.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.