Dagur - 04.04.1986, Blaðsíða 1

Dagur - 04.04.1986, Blaðsíða 1
69. árgangur Akureyri, föstudagur 4. apríl 1986 63. tölublað BSnBBBHBBB Poppsíðmi er á sínum stað - Bls. 10 Áferð ogflugi um Feneyjar Pmtar verða aldrei feitir - Sr. Pálmi Matthíasson er á línunni v ' Fjögur leikrit iSœluvikunni Fyrir þá sem hafa gaman af leiklist verður af nógu að taka á Sæluviku Skagfirðinga, sem hefst um helgina. Þar verða hvorki meira né minna fjögur leikrit sýnd. Fimm sýningar verða hjá Leikfélagi Sauðár- króks á Spanskflugunni eftir Arnold og Back. Hitt leikhúsið I kemur og verður með fjórar sýn- ingar á Rauðhóla-Ransí. Leikhópur Fjölbrautarskólans ætlar að sýna Sjö stelpur eftir sænska höfundinn Erik Torsten- son tvisvar. Og Leikfélag Hofs- óss sýnir Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson einu sinni. Eins og sjá má af þessu ætti fólk að geta fengið nægju sína af leiklist í Sælunni. - Sjá bls. 6-7 - Sjá bls. 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.