Dagur - 12.05.1986, Blaðsíða 8

Dagur - 12.05.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 12. maí 1986 Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Hólabraut 15, 2. hæð, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka fslands, Inga Ingimundar- sonar hrl., Brunabótafélags íslands, innheimtumanns ríkis- sjóðs, bæjargjaldkerans á Akureyri og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Lækjargötu 11 a, Akureyri, þingl. eign Birgis Ottesen, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni A-hl. í Skála við Kaldbaksgötu, Akureyri, þingl. eign Birgis Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Frostagötu 3c, A-hluta, Akureyri, talinni eign Hauks Adólfssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Byggðastofn- unar á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Einholti 10d, Akureyri, þingl. eign Regínu Hall- dórsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Bakkahlið 3, neðri hæð, Akureyri, þingl. eign Önnu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sóln- es hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Gránufélagsgötu 19, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Selmu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Gránugötu 14, (gripahús), Akureyri, talinni eign Hauks Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Eiðsvallagötu 9, neðri hæð, Akureyri, þingl. eign Sigfúsar Hansen, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maí 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Sjómannablaðið Víkingur, Ljósmyndastofa Reykjavíkur og Samvinnuferðir-Landsýn efndu til Ijósmyndasamkeppni, þar sem myndefnið skyldi vera tengt sjómennsku; skip, störf sjómannsins eða umhverfi hans. Ljósmyndasamkeppnin stóð allt árið 1985 og var þátttaka meðal sjómanna mjög góð, enda voru góð verðlaun í boði frá öll- um fyrirtækjunum, sem að sam- keppninni stóðu. Tíu bestu myndirnar, að mati fimm manna dómnefndar, sem í sátu ljós- myndarar, blaðamenn og sjó- menn, hlutu verðlaun. Myndin sem fylgir hér var tek- in við verðlaunaafhendinguna. í fremri röð eru frá vinstri Björn Kjartansson, sem tók við þriðju verðlaunum fyrir Svan Rafnsson vélstjóra í Ólafsfirði, Snorri Gestsson skipstjóri í Keflavík og Stefan Sturla, fyrrum háseti í Kópavogi. Þeir halda allir á verð- launamyndunum, stækkuðum og innrömmuðum. Á bak við þá standa fulltrúar fyrirtækjanna, sem að samkeppninni stóðu, Sig- urjón Valdimarsson frá Sjó- mannablaðinu Víkingi, Kjartan L. Pálsson frá Samvinnuferðum- Landsýn og Emil Þór Sigurðsson frá Ljósmyndastofu Reykjavík- ur. Ljósmyndasamkeppni ara KAUPFELAG EYFIRÐINGA I tilefni af 100 ára afmæli KEA hefur verið ákveðið að efna til glæsilegrar afmælisgetraunar. fJrrz~- Aðalverðlaunin eru ferð fyrir tvo til Rhodos Dregið Einnig veitt tvenn sem eru vöruúttekt fyrir kr. 10.000 í einhverri af verslunum KEA. Þessa dagana er verið að bera út bréf til félagsmanna, en í því eru gögn vegna getraunarinnar. Gert er ráð fyrir að bréfið sé komið í hendur allra félagsmanna 15. maí. .''ý Á það er lögð áhersla að þessi getraun er einvÖrðungu fyrir félagsmenn. félagsmenn fá hins vegar gögn vegna getraunarinnar um leið og þeir ganga inn í félagið. Þeir sem vilja gerast félagsmenn og búa utan Akureyrar eru beðnir um að hafa samband við útibússtjóra KEA á viðkdmandi stað, en a Akureyri annast starfsmaður Fjármáladeildar skráningu nýrra félagsmanna. Þar sem margir félagsmenn eru án efa búnir að skipuleggja sitt sumarleyfi í ár var ákveðið að gefa aðalvinningshafa rúman tíma til að ákveða brottför til Rhodos. Ferðina getur hann farið á tímabilinu frá 10. júní 1986 til 10. september 1987. Þeir sem taka þátt í getrauninni eru beðnir að athuga að svör við spurningum verða að vera á sérstöku eyðublaði. Á sama blaði er gert ráð fyrir að félagsmaður riti nafn, heimilisfang, símanúmer og félagsnúmer í KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.