Dagur - 16.06.1986, Page 13

Dagur - 16.06.1986, Page 13
16. júní 1986 - DAGUR - 13 Michael J. Clarke söng einsöng og hafði karlakórsmeðlimi sér Ung skáld úr MA lásu eigin Ijóð, hér eru þau með nýútkomna bók sína, Kveðið sér hljóðs, Uggi Jónsson, Ólöf Ýr Atladóttir og Sigurður Ingólfsson. Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra setur M-hátíðina. Myndir: - KGA. Frá opnun málverkasýningarinnar á fímmtudagskvöld, Sigurður Jóhannesson opnaði sýninguna, og hér heilsar hann Ingvari Gíslasyni. Þuríður Baldursdóttir söng einsöng við undirleik Bjarna Jónatanssonar. Akureyri um helgina. Hátíðin stóð yfir í íþróttaskemmunni á laugardag og sunnudag og var mikið um dýrðir í tónlist, myndlist og töluðu máli. Tveir liðir „M-hátíðar“ standa enn yfir. Eru það myndlist- arsýningar. Önnur þeirra sem er á vegum Listasafns íslands stendur yfir daglega til 22. júní á Möðruvöllum, Menntaskólanum. Hin er sýning á myndum í eigu Akureyrar- bæjar og einstaklinga, svo og myndum starfandi listamanna á Akureyri. Þessi sýning verður einnig opin til 22. júní og báðar eru þær opnar daglega kl. 14-22. Ljósmyndari Dags, Kristján G. Arngrímsson, var á „M-hátíð“ um helgina og sjást nokkrar myndir sem hann tók á hátíðinni hér á síðunni. Sverrir Pálsson skólastjóri flutti erindi um íslenska tungu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.