Alþýðublaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞtfÐUBLAÐIÐ E. s. Suðuriand. fer til Borgarness laugardaginn 13. ágúst. Pað taía er stuðn iifrast. Kaffibætir okkar er sá ódýrasti og bezti á ölhi landinu — viðurkendur af fjölda húsmæðra hér i bænum. Hálft kíló kostar 1,10. Seldur í Gamla bankanum, Laugaveg 22 A og Bræðraborgarstíg 1. Nýkomnar vörur í verzluniiia Edinborg. Rafmagnsleiðslup. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að Iáta okkur leggja rafieiðslur um hús sín. Við skoðum húain og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tsma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — SS. f • 111 & j 6 8« Laugaveg 20 B. Sími 830. Verðið mun Oardínuefni lægra en áður Stubb asirts "V erzlunijj „Vo 11 “ aelur Capstan cigarettur í heildsölu og hefir fengið þetta marg þekta og góða rúgmjöl til að gera slátrið bragðgott. Munið það, að „Von“ hefir ávalt miklar og góðar vörur fyrirliggjandi. Komið því og reynið viðskiftin. Vinsamlegast. Gunnar S. Siguröss. KllseOi Nilkisvuntuefni Kadettatau Lérept Slipsi Kjólatau íl. teg-. Regnhlífar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg, Ástin vaknar, Eftir Carit Etlar. í dögun 15. október 1813 reið gamall maður fram með Stafsfirði á Sámsey. Hann keyrði hestinn áfram með stígvélahælunum, þegar hann fór að lina á sprett- inum yfir sandinn og lyngið. Á Langeyri stansaði hann fyrir ofan höfnina, kallaði á varðmanninn á fallbyssubátnum og tilkynti foringjanum, að vörðurinn í kirkjuturninum 1 Bessar hefði séð ókunnugt skip, berjast við vind og sjó til þess að komast frá strönd- inni. Eftir því sem hann komst næst var skipið enskur fallbyssubriggur, sem norðanfallið og sformurinn, sem hafði verið alla nóttina, höfðu rekið af réttri leið. „Og nú lítur út, sem þeir hafi komið auga á hvltar hæðir Sámseyjar, og orðið varir við, að þeir eru í landhættu," bætti sjómaðurinn við. „Þeir hafa tekið rif úr mersanumj og bætt við briggsegli, klyvur og gaffal- fokku svo að þeir nái inn í Lindhólmadjúpið. Nái þeir þvf, er þeim borgið, en það mun ganga illa; aukist drifið, lenda þeir á rifinu, góða nótt! Alt komst l' uppnám niður við höfnina, við fregn þessa. Foringjarnir settust á ráðstefnu, og hásetarnir sóttu á meðan púður og matvæli inn í geymslubyrgið. Brátt réru báðir fallbyssubátarnir yfir að smáeyjunum, Lindhólma og Vindey, sem liggja úti fyrir Sámsey. Milli þeirra varð nefnilega ókunna skipið að sigla til þess að komast hjá boðunum. Jakob Trolle lautinant var formaður annars bátsins. Hálfum mánuði áður hafði hann staðið yfir moldum föður síns, sem fallið hafði í orustu milli fallbyssubát- anna og ensks njósnarskips. Nú stýrði hánn bátnum. Jakob Trolle var um þrítugt. Æsku sinni hafði hann eytt á Kyhólma. Þar var faðir hans vitavörður. Daglega hljómuðu fyrir eyrum hans (drunur) hafsins og væl stormsins; sjónleikurinn sem bar honum fyrir augu árið út og árið inn, var ýmist spegilsléttur blikandi haffiöturinn, eða ægilegar freyðandi holskeflurnar, sem léku sér að því að kasta skipunum upp á boðana og briðja þau þar sundur ögn ‘fyrir ögn. Fyrir stríðið fór hann í siglingar og var Utan í sex ár. Þegar heim kom komst hann að sem yfirmaður á öðrum fallbyssubátnum. Svipur hans var alvarlegur og þunglyndislegur af einverunni, þögninni og auðuinui á hólmanum, jafnvel í röddinni var hálgerður sorgar- hreimur. Áhrifamest í andliti hans voru augun stór og dimmblá. Út úr þeim skein ráðvendni og traust, eins og inni fyrir þeim hefði aldrei brotist um lítilmótleg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.