Dagur - 03.11.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 03.11.1986, Blaðsíða 4
;•? .. 5iUÍ)AG - öðí?! •iðdffiðvöfi .Z 4 - DAGUR - 3. nóvember 1986 rá Ijósvakanum jsionvarel MANUDAGUR 3. nóvember 17.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Úr myndabókinni. 26. þáttur. Endursýndur þáttur frá 22. október. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). fimmti þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.30 Fróttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.05 Dóttir málarans. (Mistral’s Daughter). Fimmti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í átta þátt* um gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. 21.00 íslenskt mál - Annar þáttur. Fræðsluþættir um mynd- hverf orðtök. Umsjónar- maður Helgi J. Halldórs- son. 21.10 Poppkom. 21.40 Heilsað upp á fólk. Þorlákur Björnsson frá Eyjarhólum. Árni Björnsson læknir heilsar upp á Þorlák Ejörnsson frá Eyjarhólum í Mýrdal. Þorlákur er lands- kunnur fyrir hesta- mennsku sem hann stund- ar enn þrátt fyrir háan aldur. Stjóm upptöku: Óli Örn Andreassen. 22.15 Seinni fréttir. 22.20 Leikvöllurinn. Kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri smásögu eftir Ray Brad- bury. Aðalhlutverk: William Shatner. í sögum Ray Bradburys gerist jafn- an eitthvað óvænt, dular- fullt eða óhugnanlegt. Þessi saga er um mann, sem haldinn er sjúklegum ótta við barnaleikvelli vegna harðleikni sem hann varð fyrir í æsku. Við þeirri reynslu vill hann hlífa ungum syni sínum en allt kemur fyrir ekki. Atriði i myndinni geta vakið ótta ungra barna. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. frás 11 MANUDAGUR 3. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Fróttir. Bæn • Séra Gísli Kolbeins- flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. ErlingurSigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri) 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren Sigrún Ámadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm - Jón- ina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar • Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Pétur Sigtryggs- son um svínarækt. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Konungskoman 1874. Umsjón: Theódóra Krist- insdóttir og Oddný Ingva- dóttir. Lesari með þeim; Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá - Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: ,fUndirbúning8Órin‘', sjálfsævisaga séra Friðr- iks Fríðríkssonar. Þorsteinn Hannesson lýk- ur lestrinum (19). 14.30 íslenskir einsöngv- arar og kórar. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanósónötur Beethovens. Fyrsti þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdótt- ir. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. (Frá Akur- eyri). 19.40 Um daginn og veginn. Valgerður Bjarnadóttir á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Aðtafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agnar Þórðarson. Höfundur les (10). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjúkrahús - veröld fyrir sig. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri). 23.00 Frá tónleikum Sin- iuhljómsveitar íslands í Háskólabíói s.l. fimmtu- dagskvöld. Siðari hluti. Stjómandi: Arthur Weiss- berg. „Petrúska", ballettónlist eftir Igor Stravinskí. Kynnir: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir ■ Dagskrá. Jrás 2t MANUDAGUR 3. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríð- ur Haraldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.03. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjómandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok 3ja mín fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. RIKJSUIVARPID AAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Gott og vel. Á hverjum degi vikunnar nema sunnudegi er útvarpað sérstökum þætti á vegum svæðisútvarpsins og á mánudögum sér Pálmi Matthíasson um þáttinn „Gott og vel" þar sem fjallað verður um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi Rásar 2. Veriáeri erabara íyrir karimenn Karlmenn furða sig oft á því hvernig kon- ur meðhöndla verk- færi. „Þú átt ekki að fara svona að“ segja þeir þegar konur halda á hamri eða töng með báðum höndum. En hvað myndu þeir sjálfir gera ef þeir væru til- neyddir að vinna með allt of stórum og þungum verkfærum? Eva Jaderberg hefur sérhæft sig í rannsóknum á vinnuum- hverfi. Hún starfar í Bromma í Svíþjóð og vinnur einkum við að finna leiðir til að laga vinnustaði og verkfæri að þörfum fólksins. Ástæðan fyrir þessari fullyrðingu hennar er sú að konur hafa að meðaltali u.þ.b. 30% minni krafta í kögglum en karlmenn. hér og þac Blaðamaður reynir að klípa af steypustyrktarjárni með boltaklippum. Það gengur ekki mjög vel. Ef hún sveigir armana á klippunum svo langt til beggja hliða að járnið lendi innst í kjaftinum, eru handleggirnir hreinlega ekki nógu langir; ef hún færir járnið utar er miklu erfiðara að klippa það og þá er vöðvaall hennar ekki nægilegt. Stór karlmannshönd getur gripið um naglbítinn yst á örmunum sem gefur mest afl. Lítil kvenhöndi verður að grípa innar og fær þannig minna afl. Eva Jáderberg vill að verk- færi séu löguð að þörfum fólks en ekki öfugt. # Eins og Eyjafjarð- aráin „Þrátt fyrir umstangið, allt að því æðið, sem verið hefur f kringum þessa annars dagfarsprúðu pilta haida þeir rósemi sinni, rétt eins og Eyjafjarðaráin á sólríkum sumardegi.“ Hverjum skyldi svo lýst nema auðvitað Skrið- jöklunum f stuttri úttekt á hljómsveitinni í nýjasta hefti af Samúel. Og fyrir- sögnin á viðtalinu: „Hef bjargað flugu upp úr baðkari“ -lýsandi dæmi um innræti hinna geð- þekku og hreinlyndu pilta sem skipa Skriðjökla. Það er hinn góðkunni ferða- blaðamaður Dags, Mar- grét Þóra Þórsdóttir, sem skrifar viðtalið. # Verkfræð- ingaraunir Fyrir nokkrum árum voru í gangi hafnarframkvæmdir í sjávarplássi einu á vest- urströndinni. Um sumarið hafði verið gerður hafnar- garður einn mikill en síð- asti áfangi verksins var að sprengja burt sker nálægt innsiglingunni. Til verks- ins höfðu verið valdir gamlir og rólegir menn sem ekki færu að ffflast með sprengiefni. Þegar lokið var við að bora hol- urnar ákvað verkstjórinn að iáta aðeins meira dína- mít f þær til að sprengi- krafturinn yrði nægilegur. Að þvf búnu fóru mennirnir í mat. Yfirverk- stjórinn kom stuttu seinna á staðinn. Hann var viss um að karlarnir hefðu verið heldur naumir á sprengiefni svo hann bætti tatsverðu í holurnar því annars þyrftu þeir vís- ast til að sprengja aftur. Hann fór síðan í mat. Þá átti verkfræðingur hins opinbera leið hjá. Honum leiddist í þessu þorpi og hugsaði til þess með hryllingi ef dvölin yrði enn lengri. Þeir væru þegar á eftir áætlun með verkið og þar að auki hefðu þessir gömlu kariar sennilega verið allt of hræddir við sprengiefnið. Hann gekk því næst röskum skrefum að holunum og bætti 2-3 túpum f hverja. Styst er frá því að segja að þegar sprengt var eftir matinn hvarf hafnargarð- urinn og minnstu munaði að flóðbylgja skolaði mönnunum í sjóinn þar sem þeir fylgdust með handverkí sínu. Þetta kom aldrei í fréttum..

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.