Dagur - 03.11.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 03.11.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 3. nóvember 1986 Til sölu Mercury Comet árg. ’74. Selst í heilu lagi eða pörtum. Einnlg til sölu á sama stað 3ja vetra brún hryssa. Uppl. í síma 21951 eftirkl. 7.00. (Jónas). Til sölu Skanía 110, árg. '74. Frambyggð með krana. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 95- 4566. Vöfflukaffi og flóamarkað held- ur Geðverndarfélag Akureyrar í Dynheimum laugard. 8. og sunnudaginn 9. nóv. kl. 2-6 báða dagana. Á boðstólum verða m.a. myndir, blóm, föt, skór, og margt fleira. Tekið verður á móti munum á staðnum eftir kl. 6 á föstudag 7. nóv. Stjórnin. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Munið föndrið. Við byrjum mánu- dagskvöldið 3. nóvember kl. 20.30-23.00. Einnig mánudags- kvöldið 10. nóvember á sama tíma. Takið með ykkur efni og hugmyndir. Lisel Malmquist mun leiðbeina okkur. Stjórnin. Bílasala Nýja bílasalan Sauðárkróki aug- lýsir: Subaru st., árg. ’84, ek. 53 þús. km. Rafmagn í rúðum og læst drif. Honda Civic, árg. '81, ek. 49 þús. km. 5 gíra. Volvo 244, árg. '81. Góður bíll. Datsun Stanza, árg. '81, ek. 40 þús. km. Rafmagnstopplúga. Fal- legur bíll. Til sýnis á staðnum. Mazda 929, árg. '78. Góður bíll. Subaru 1600 st., árg. '80. Vantar nýlega Lödu Sport á skrá. Mikil eftirspurn. Nýja bílasalan Sauðárkróki. Sími 95-5821. Teppaland Teppaland-Dúkaland auglýsir: Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf- og veggdúka, parket, korkflísar, skipadregla, gangadregla, kókos- dregla, gúmmímottur, coralmottur, bómullarmottur, handofnar kín- verskar mottur fyrir safnara, bón- og hreinsiefni, vegglista, stoppnet o.fl. Leigjum teppahreinsivélar. Verið velkomin. Teppaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Píanóstíllingar Akureyringar - Norðlendingar. Píanóstillingar og viðgerðir, vönd- uð vinna. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 á Akureyri og í síma 61306 á Dalvík. Sindri Már Heimisson. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Haglabyssa nr. 12 til sölu. Glen- fild 3ja tommu „fullsjók", 5 skota pumpa. Verð 25 þús. Uppl. í síma 21155. íbúð óskast til leigu. Viljum taka tveggja herb. íbúð á leigu strax. Tryggjum skilvísar greiðslur og góða umgengni. Nán- ari uppl. hjá Jóni Arnþórssyni í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu strax, til eins árs. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21483 á kvöldin. Vélsleði til sölu. Til sölu Polaris Indy 400, árg. '85, ek. 1100 mílur. Aukabúnaður fylgir. Uppl. í síma 96-44104. Til sölu vélsleði Polaris Indy Trail, árg. ’83. Uppl. í síma 25133 næstu kvöld. Óskum eftir að kaupa þurrt vél- bundið hey, allt að 1000 bagga, sem afhent yrði á a.m.k. 6 mán. Pólarpels Dalvík, sími 61467 og 61596 eftir kl. 20.00. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni, • endurval á síðasta númeri. • tónval/púlsaval, • elektrónísk hringing, • ítölsk útlitshönnun, • stöðuljós, • þagnarhnappur, • viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 4.995. Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817. Akureyri. Bókakassar. Seljum næstu daga kassa fulla af bókum á kr. 650.- Bækur fyrir alla fjölskylduna. Fróði, fornbókaverslun Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið kl. 2-6. Hljóðfæri Píanó - Flyglar. Rameau, Clement, Daniel, Hellas, Calisia, Legnica, Hsinghai. Hefá boðstólum ódýrustu píanóin á markaðinum ÍSÓLFUR PÁLMARSSON HLJOÐFÆRA UMBOÐ VESTURGÖTU 17 101 REYKJAVÍK SÍMAR 91-30257-91-11980 Umboð á Akureyri Húsgagnaverslunin Augsýn Svefnsófi og hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 21781 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu gott bifhjól. Kawasaki KZ 650. Skipti á ódýrari eða lítið dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 23307 eftir kl. 18.00. Höfum til sölu lausfryst ýsuflök á kr. 150 pr. kg. Einnig rauðsprettu- flök á kr. 120 kg. Skutull hf. Óseyri 20, sími 26388. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir. Nýkomið til sölu: Frystikystur, nýkomnir litlir ísskáp- ar, skrifborð, skatthol, hansahillur og uppistöður, píra hillur og uppi- stöður, svefnbekkir, hljómtækja- skápar, sófasett, hjónarúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Til sölu er Yamaha orgel model B75, meðfylgjandi stóll. Einnig Happy svefnbekkur með dökk- rauðu flauelsáklæði, ásamt tveim- ur samstæðum með hillum, skúff- um og plötuhólfum. Uppl. í síma 24346. Tll sölu varahlutir í eftirtaldar bíltegundir: Datsun 180B, árg. '78, Skoda 120, árg. 78, Volvo 144, árg. '71, Lada 1200-1600, árg. '78, Escord, árg. '78, Alfa Romeo, árg. '79. Uppl. gefur Árni í síma 95-5141 mánu- daga til laugardaga. Rjúpnaveiðimenn athugið! Vegna mikillar aðsóknar í rjúpna- veiði í löndum Bárðdælinga vest- an Skjálfandafljóts hafa bændur ákveðið að selja leyfin á kr. 200,- fyrir byssuna yfir daginn. í landi Hlíðarenda fylgja leyfin gistiþjón- ustu. Leyfin eru seld á hverjum bæ fyrir sig. Bændur í Bárðardal að vestan. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Óska eftir dagmömmu fyrir árs- gamla stúlku frá kl. 7.30-17.00. Uppl. í síma 22185 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Borgarbíó Stella í orlofi mánudag kl. 6 og 9. Miðapantanir og upplýsingar i símsvara 23500. Utanbæjarfólk simi 22600. c----------------------\ krlega deyja hundruö íslendinga af völdum reykinga. LANDLÆKNIR V______________________J Bridds: Björgvin og Bjami efstir Lokið er tvímenningskeppni hjá Ungmennafélaginu Dagsbrún. Keppt var í Hlíðar- bæ og varð röð efstu paranna sem hér segir: Stig: 1. Björgvin Jónsson - Bjarni Júlíusson 624 2. Ásgeir Ásgeirsson - Stefán Bjömsson 595 3. Amar Einarsson - Gylfi Gylfason 587 4. Soffía Asgeirsdóttir - Þorsteinn Friðriksson 575 5. Þóroddur Gunnþórsson - Sævar Sæmundsson 571 6. Ásgeir Valdemarsson - Björn Björnsson. 561 15 pör tóku þátt í mótinu og var meðalskor 540. Stjórnandi var Viðar Valdemarsson, Soffía Ásgeirsdóttir sá um útreikning. Næsta keppni félagsins verður sveitakeppni. □ RÚN 59861137= 2 HULD 59861157 IV/V 2 St. Georgsgildið I Aðalfundur mánudaginn 3. nóv. 8-30- Stjórnin. Brúðhjón: Hinn 25. október voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju íris Halla Sigurðardóttir mennta- skólanemi og Jón Eggert Ámason trésmiður. Heimili þeirra verður að Borgarhlíð 7 e, Akureyri. Minningarsjóður um Sölva Sölva- son. Markmiðið er að reisa minn- isvarða um drukknaða og týnda. Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn- ing. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á gíróreikn- ing númer 57400-7, pósthólf 503, 602 Akureyri, með eða án nafns síns, frjáls framlög. Gíróseðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að greiða til sjóðsins gegn sérstökum kvittunum og er þá haft samband við Ingimund Bernharðsson, Reykjasíðu 14 Akureyri, sími 25572 og vinnusími 25033 og gefur hann einnig allar nánari upplýsing- Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónas- ar. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Legsteinar x t Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, 'bwnw óf sími gj.620809. Utfararskreytingar Kransar * Krossar * Kistuskreytingar. 'CBlmwlmóm 'ii AKURV Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi vestra. Prófkjör vegna framboös Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra í næstu alþingiskosn- ingum fer fram dagana 22. og 23. nóvember 1986. Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til for- manns kjördæmisstjórnar Ástvaldar Guðmundsson- ar, Sauðárkróki fyrir kl. 24.00 miðvikudaginn 5. nóvember. Rétt til þess að bjóða sig fram til próf- kjörs hefur hver sá sem fengið hefur minnst 25 til- nefningar í skoðanakönnun framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra dagana 18. og 19. októ- ber og þeir aðrir sem leggja fram stuðningsmanna- lista með minnst 50 nöfnum framsóknarmanna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.