Dagur - 03.09.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 03.09.1987, Blaðsíða 14
cjr - fiiiQA.Q •- T8ör’ ísttírnsfqeö .£ 14 - DAGUR - 3. september 1987 Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma27184eftirkl. 17.00. Háskólinn á Akureyri óskar að fá íbúð, raðhús eða einbýlishús á leigu frá og með desember eða fyrr. Svar óskast sent á skrifstofu Háskólans í Iðnskólahúsinu við Þórunnarstræti, sími 27855. Vélsleði, Kawasaki LTD 440, árg. '82, 87 hö. til sölu eða í skiptum fyrir minni sleða. Uppl. í síma 96-27033 eða 26076. Til sölu Volvo 240, árg. '83. Uppl. í síma 96-52285 á kvöldin. Bíll til sölu. Til sölu K-2273 Mazda 626, árg. ’80, ek. 96 þús. km. Nýlega upp- tekin vél. Tilboð óskast í bifreiðina sem er til sýnis og sölu á Bilasölunni Bíla-" salanum við Hvannavelli, Akur- eyri, sími 24119. Til sölu Subaru station 4x4, árg. '81 í skiptum fyrir ódýrari bíl, ca. 100.000.- Uppl. í síma 21589 eftir kl. 17.00. Til sölu Bronco, árg. '66. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96-62194 milli kl. 8 og 19. Til sölu Blazer, árg. '71, 6 cyl., beinskiptur, ekinn tæplega 70 þús. km. Góður ýtupallur og bílgrind, 7 metra löng á góðum dekkum með loftbremsum. Uppl. í síma 26854 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Bifreiðar til sölu. Mazda station 929, árgerð 1978. Góður bíll. Mikið endurnýjaður. Góð greiðslukjör. Lada Sport árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Lada station, árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 24372. Til sölu Benz (kálfur) með gluggum, árg. '71. Góður bíll. Uppl. í síma 96-33202. Til sölu Colt 1200, árg. '86, ek. 12 þús km. Góður bill. Vetrardekk fylgja. Verð 340.000.-. Uppl. í síma 25358 eftir kl. 17.00. Til sölu Sako riffill með þungu hlaupi, cal. 222. Sjónauki Bushnell 10x Banner. Uppl. gefur Stefán í síma 96- 21616. Bila- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu, t.d. ísskápar, hjónarúm, Ijósakrónur, sófasett, hillusamstæður og margt fleira. Vantar vandaða húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Vantar vél og gírkassa í Sapporo 2000 árg. '81. Einnig bíl, verð kr. 5-20 þúsund, t.d. Skoda árg. '77. Uppl. í síma 43930 eftir kl. 19. Til sölu hjólhýsi. Uppl. ísíma 26990 eftirkl. 19.00. Til sölu svartur síður leðurjakki nr. 42-44 og herrajakki nr. M. Uppl. í síma 23162 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu er prýðilegur Iwama raf- bassi með tösku. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 22440 á kvöld- in (Valur). Utsala hefst fimmtudaginn 3. sept. á alls konar garni og ýmsu fleiru. Var að taka upp fullt af nýjum vörum. Alls konar barnaföt, einlitt léreft, 5 litir, hvítur strigi, lérefts- blúndur, ýmsir litir, margar breiddir, sérlega fallegar á skfrn- arkjóla. Nýjar myndir, púðar, fínir og grófir, ný munstur. Tvinni, skábönd, bellabönd. Alls konar nálar, allir prjónar, dýraaugu, nef og bjöllur. Jólavörur - Munið nærfötin úr soðnu ullinni. Alltaf eitthvað nýtt að koma. VISA Verslun Kristbjargar ■■■■ Norðurbyggð 18, sími 23799. Vélavörð eða vanan sjómann vantar á Njörð EA 208. Uppl. í simum 26388 og 21829. Neytendur! Takið upp kartöflurnar sjálf, 20 krónur kílóið. Geymsla og pokar á staðnum. Upplýsingar veitir Sveinn Bjarna- son, Brúarlandi. Sími 24926. Til leigu eitt herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 27507 milli kl. 18 og 20. Herbergi til leigu frá áramótum, fyrir skólafólk. Eldunaraðstaða. Uppl. í síma 23981. Dagmamma óskast. Vantar dagmömmu til að gæta 3ja ára drengs alla virka daga frá kl. 8- 12 f.h. Uppl. í síma 22281 milli kl. 2 og 5 e.h. Dagmamma óskast til gæta systra, 2 og 5 ára, 4-5 tíma eftir hádegi. Erum í Grundargerði í síma 21582 eftir kl. 18.00. Glugghúsið Þingvallastræti 10 opnar aftur eftir sumarfrí. Framvegis opið: Mánudaga og miðvikudaga kl. 16- 18, laugardaga kl. 10-12. Njáll B. Bjarnason. Gæsaskyttur takið eftir! Öll meðferð skotvopna er strang- lega bönnuð austan Hörgár, frá Hörgárbrú að Krossastaðaá. Landeigendur. Lekur þakið? Við leysum flest lekavandamál með varanlegum efnum. Húðum bárujárnsþök og veggi, húðum pappaþök og gerum við þau. Þéttum steypt þök með sam- skeytalausum dúk. Margs konar múrviðgerðarefni. Sjálfútjafnandi gólfílögn. Gerum föst tilboð ef óskað er. SAMplast sími 42030, heimasími 41617. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. fimmtudag, 6. sept. kl. 11 fh. Sálmar 6 - 164 - 190 - 42 - 345. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Seli Hjúkr- unardeild aldraðra sama dag kl. 2 e.h. B.S. Guðsþjónusta verður í Dalvíkur- kirkju sunnud. 6. sept. kl. 21.00. Ath. breittan tíma. Sóknarprestur. Páll Axelsson fyrrverandi bóksali og kaupmaður á Akureyri , fast- eignasali í Kaupmannahöfn verður sextugur 2. sept. Heimilisfang hans er: Vagttelvej 31 5 T.V. 2000 Fredriksberg Kaupmannahöfn. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T. Sunnudaginn 6. september kl. 14- 17 er síðasti dagur sem opið er í sumar. Komið og skoðið og fáið heitt súkkulaði og vöfflur. Nefndin. Nonnahús. Daglegum sýningum lauk 1. sept- ember. Upplýsingar um safnið gefnar í símsvara. Sími 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. FERBALOG OG UTILÍF ®Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 13 Laugardaginn 5. sept. Ferð upp í Laugafell. Laugardaginn 5. sept. Gönguferð. Norðurárdalur og Hörgárdals- heiði. 12.-13. sept. Hljóðaklettar og Hólmatungur. 12. sept. Gönguferð. Hjaltadals- heiði. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins sem er í Skipa- götu 13 og opin alla virka daga frá kl. 17.00-19.00. Sími 22720. Umboðsmenn Stjórnunar- félags íslands á Akureyri Félagar Stjórnunarfélags Islands búsettir á Norðurlandi eru margir. Þeir hafa langoftast orðið að sækja námskeið félagsins suð- ur til Reykjavíkur. Þessi ferðalög eru tímafrek, og viðkomandi þarf að vera frá vinnu allan daginn á námskeiðstímanum, jafnvel þótt námskeiðin sjálf séu ekki kennd nema hálfan daginn í einu. Til þess að bæta úr þessu samdi Stjórnunarfélagið á sl. ári við Tölvutæki sf. á Akureyri um að starfa sem umboðsaðili fyrir Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Háilundur: 4-5 herb. einbýlishús á einni haeð ca. 125 fm. Bílskúrsréttur. Eignin er í mjög góðu standi. Laus 1. okt. Þórustaðir IV. Suðurendi i parhúsl, haeð ris og kjallari. Laust strax. Stjórnunarfélagið þar. Tölvutæki sf. mun sjá um skráningu þátttak- enda og allan ytri aðbúnað á námskeiðum Stjórnunarfélagsins á Akureyri sem verður fyllilega sambærilegur við aðbúnað á öll- um öðrum námskeiðum félags- ins. Leiðbeinendur verða þeir sömu og í Reykjavík og verða námsgögn send þeim norður. Námskeiðin verða haldin í Alþýðuhúsinu og standa allan daginn, þannig að 16 klst. nám- skeið, sem venjulega tekur 4 hálfa daga í Reykjavík, verður kennt á 2 dögum á Akureyri. Borgarbíó PAULHOGAN ^ Sunnuhlíð: Verslunarpláss á 2. hæð. Laust strax. Hafnarstræti. 38 fm. verslunarhúsnæði. Versl- unaráhöid geta fylgt. Laust strax. Hamarstígur. 6 herbergja einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Ástand gott. Skipti á 4ra herbergja raðhúsi koma til greina. Aðalstræti. 4-5 herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi. Til greina kemur að taka litla fbúð í skiptum. FASTEIGIÍA& IJ skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. haeð Sími25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. There's a lltlle of hlm in all o< us. Fimmtud. kl. 9.00 og 11.00. Krókódíla-Dundee Fimmtud. kl. 9.10. Gullni drengurinn Fimmtud. kl. 11.10. Over the Top HVÍTASUHtlUmKJAH íi/SHARDSHLÍD Fimmtudagur 3. september. Bænasamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 6. september. Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Vakningarsamkoma kl. 20.00. ATVENNA Sldrnialðnadur Okkur vantar nú þegar hresst og duglegt starfsfólk á dagvakt og kvöldvakt við ýmiss störf í Skinnaiðnaði. Einnig getum við bætt við fólki á næturvakt frá kl. 1.35-7.00. í/2 vaktir koma til greina. Unnið er eftir bónuskerfi. Mötuneyti er á staðnum. Lítið inn og kannið tekjumöguleika. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. IÐNAÐARDEILD S? SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.