Dagur - 04.11.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 04.11.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 4. nóvember 1987 Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni h/f. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Sími 27630. Takið eftir! Nú borgar sig að líta inn.allt fullt af jólavörum, koma jafnt og þétt. Mikið af áteiknuðu, svo sem til- búin puntuhandklæði, vöggusett, dúkar margar stærðir. Löberar tvær stærðir. Svuntur, dagatöl, sokkar, sokkabönd. Tvílitu púðarnir loksins komnir, fullt af öðrum púðum og barna- myndum, Gobelin myndir. Nýjar sortir af augum, trýni með hárum. Sjö stærðir af römmum. Margt margt fleira. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. ■■■■■ Póstsendum. Hiaia Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margar gerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum í póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Til sölu Cortína árgerð 1974. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 27165 á kvöldin. Til sölu Suzuki Swift árgerð ’86 hvítur að lit. Ekinn 33.000 km. Aukahlutir: 4 stk. sumardekk, sumarmottur, útvarp, segulband, magnari frá TEC og vindskeiðar. 310.000 stgr. eða 300.000 stgr. án hljómflutningstækja. Uppl. í síma 26878. Til söiu Mercedes Benz 220, dísel, árg. ’68. Er í góðu lagi. Metallakk, segulbandstæki, power stýri, góð vél. Uppl. í síma 96-27345. Ford 910 sendiferðabíll til sölu. Árgerð 1974, ekinn 8 þús. á vél. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. Við erum hérna tveir iitlir og fallegir kettlingar högni og læða sem óskum eftir góðu heimili. Erum þrifnir. Uppl. í síma 26843. (Sirrý). Trommusett til sölu. Uppl. í síma 96-41499 eftir ki. 17.00. Óska eftir að kaupa vél í Kawa- saki snjósleða. Uppl. í SÍma 96-43242. Rjúpnaveiðimenn! Get útvegað nokkur rjúpnaburðar- vesti. Uppl. í síma 22679. Jólabasar - Jólabasar. Kvenfélagið Baldursbrá heldur sinn árlega jólabasar í Glerárkirkju sunnudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Mikið af fallegum jólamunum og góðum kökum. Kvenfélagskonur! Tekið verður á móti kökum og munum laugar- daginn 7. nóvember kl. 13-15 í Glerárkirkju. Til sölu er hjónarúm úr furu 170x200 cm með náttborðum og dýnum án áklæða. Verð 15.000 kr. Einnig tvær pottagrindur, (hálfmánar). Uppl. í síma 26878. Gamalt, lítið sófasett til sölu. 3-1 -1. Sér ekkert á því. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 22888 eftir kl. 13.00. Til sölu góð vél úr Lödu. Keyrð 30 þúsund km. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 25650. Til sölu heyvagn Kemper 28 rúmm árg. ’82. Er i mjög góðu lagi. Verð 200 þúsund. Uppl. í síma 96-43546. Til sölu 2 stk. snjódekk. Stærö 750x16 á felgum, Austin Gipsy. 3 stk. snjódekk 175x13. Stakar felgur 13“, 2 stk. undan Toyotu en passa undir Mözdu. 3 stk. 13“ felgur undan Lödu. Einnig á sama stað fjögurra sæta sófi og sófaborð, lítur mjög vel út. (Ódýrt). Uppl. fsíma 25873 eftirkl. 19.00. Ótrúlegt úrval fallegra muna Opið laugardaga kl. 10-14. Verið velkomin. KOMPAN Skipagötu 2, Akureyri, sími 96-25917 Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Melum í Hörgárdal laugardagskvöldið 7. nóvember kl. 21.00. Kaffi og upboð á eftir. Allir velkomnir. Nefndin. Vil endilega bæta við mig börnum, helst ekki yngri en eins árs. Eitt allan daginn og eitt f.h. eða 2 f.h. og eitt e.h. Þarf að vera laus kl. 5 á daginn. Er í Skarðshlíð og hef leyfi. Uppl. í síma 26951. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni. •Endurval á síðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. • Elektrónísk hringing. • ítölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609,- Kingtel borðsími með endurvali á síðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkajand, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla. Villt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Sími25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Reykjasíða: 6 herbergja einbylishus ca. 150 fm. Rúmgóður, vandaður bílskúr. Eign í sérflokki.____________ Sunnuhlíð. 3ja herb. íbúð í mjög góðu ástandi. Ca. 80 fm. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Norðurgata. Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laust fljótlega. Ránargata. Hæð og ris ásamt hluta 1. hæðar í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Munkaþverárstræti. Einbýlishús á tveimur hæðum. Þarfnast viðgerðar. Má skipta í tvær íbúðir. FASTÐGNA& (J SKIWVSALA^r NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sírni 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! ||UMFERÐAR □ HULD 59871147 VI 2 I.O.O.F. 2 = I691168'/2 = ÉSjálfsbjörg, félag fatlaöra á Akureyri og nágrenni heldur félags- fund að Bjargi fimmtu- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Framkvæmdir og starfsemi félags- ins. Vetrarstarfið. Önnur mál. Mætum vel og sýnum samstöðu. Kaffiveitingar. Stjórnin. Möðruvaliaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Möðruvöllum n.k. sunnudag 8. nóv. kl. 14.00. Æskulýðsfundur eftir messu. Sóknarprestur. tKFUM og KFUK, ^Sunnuhlíð. Samkomuvika. Samkomur á liverju kvöldi og byrja þær kl. 20.30. Ræðumaður í kvöld Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði. Myndbandasýning frá Eþíóíu. Allir velkomnir. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá. 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Kór aldraðra. Fyrsta söngæfing fimmtud. 5. nóv. ki. 5.30. Söngstjóri. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 5. nóvember 1987 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN HEIÐAR KRISTINSSON, fv. bóndi á Ytra-Felli, er lést að heimili sínu Sólvöllum 1, Akureyri 30. okt. sl., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 13.30. Sonja Kristinsson og börn. Móðir okkar, LOVÍSA PÉTURSDÓTTIR, áður til heimilis að Aðalstræti 13, sem lést 27. október, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast henn- ar er bent á Hjúkrunarheimilið Sel. Hrefna Jónsdóttir, Karl B. Jónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.