Dagur - 04.11.1987, Blaðsíða 15

Dagur - 04.11.1987, Blaðsíða 15
4. nóvember 1987 DAGUR - 15 Borgarbíó Miðvikud. kl. 9.00 og 11.00 Platoon Miðvikud. kl. 9.10 Hefnd busanna II Miðvikud. kl. 11.10 Engin miskunn Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir 5. sýning föstudag 6. nóv. kl. 20.30. 6. sýning laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Halló krakkar! Einar Áskell er í leikhúsinu laugardaginn 7. nóvember kl. 15.00 og sunnudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Miöasala í leikhúsinu frá 2-6. Símsvari allan sólarhringinn [ síma 96-24073. Ennþá er hægt að kaupa aðgangskort. MIÐASALA SiMI 96-24073 lEIKFÉLAG AKUREYRAR Hjúkrunarfræðingar Námskeið verður haldið í fósturfræði (embryologi) í kennslustofu FSA 9.-30. nóvember. Kennt verður mánudaga og fimmtudaga frá kl. 17-19. Námskeiðsgjald kr. 1.500.- Skráið ykkur fyrir máhud. 9. nóvember hjá Sólveigu Hallgrímsdóttur, Gjörgæsludeild eða símavakt FSA. Fræðslunefnd Norðurlandsdeildar eystri innan HFÍ. BORGARA FLOKKURINN Almennur borgarafundur Borgaraflokkurinn boðar tii almenns borgarafundar í sal Svartfugls, Skipagötu 14, föstudaginn 6. nóv- ember kl. 20.30. Gesturfundarins verður Júlíus Sólnes alþingismaður. Fjölmennið á fundinn og fræðist um störf Borgara- flokksins. Formaður kjördæmisfélagsins. AfmæBstittioð! í íilefni af 5 ára afmæli Sunnuhlidar bjóðum við 8 bolla ENiiDE kaffívéi með 30% afslætti. 01 Rafland hf. Rafeindaverkstæöi - Raftækjaverslun Sunnuhlíð 12 ■ Pósthólf 516 • Akureyri • Simi 96-25010 Spilakvöld! Spilað verður í Freyjulundi föstudaginn 6. nóvember kl. 21.00. Þriggja kvölda keppni. Nefndin. Odýrt - Odýrt Loðfóðruð vínylstígvél. St. 41-46. Verð kr. 1.392.- Do 42-46, 2 litir. Verð kr. 1.602.- Opið laugardaga 9-12. AKUREYRARBÆR Hundaeigendur Akureyri Lögboðin hundahreinsun á Akureyri verður föstudaginn 6. nóv. kl. 16-18 og laugardaginn 7. nóv. kl. 10-12 í áhaldahúsi Gróðrarstöðvarinnar. Greiða ber leyfisgjald fyrir 1987, kr. 2.600.- og framvísa skal kvittun fyrir greiðslu iðgjalds af ábyrgðartryggingu. Árangur hreinsunar er betri ef hundarnir eru fast- andi þegar hreinsun fer fram. Munið að skila inn umsóknum um leyfi til hunda- halds. Heilbrigðisfulltrúi. AKUREYRARBÆR Iðngarðar Akureyrarbær auglýsir til leigu 153 mz rými í iðn- görðum bæjarins. Iðngarðarnir eru í Fjölnisgötu 4b. Starfsemi þeirra fyrirtækja sem úthlutað er skal horfa til nýjunga eða eflingar á atvinnulífi á Akureyri. Umsækjendur skulu leggja fram gögn um fyrir- hugaða starfsemi til a.m.k. eins árs ásamt upp- lýsingum um fjárhag og framtíðaráform fyrir- tækisins. Aðeins þau fyrirtæki sem geta sýnt fram á möguleika á arðbærum rekstri koma til greina. Umsóknum skal skilað fyrir 10. nóvember til starfsmanns atvinnumálanefndar, Þorleifs Þórs Jónssonar, Glerárgötu 30, sími 21000, en hann veitir einnig allar frekari upplýsingar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.