Dagur - 02.12.1987, Blaðsíða 5

Dagur - 02.12.1987, Blaðsíða 5
Sraéseniber198? - BXeúR - 6 „Ætti að senda slráka í kvennastöif - segir Stefán T. Höskuldsson, nemandi í starfsfræðslu I gunnskólum landsins er starfsfræðsta eitt af skyldu- fögunum í 9. bekk. Stefán Torfi Höskuldsson er nemandi í Gagnfræöaskóla Akureyrar en í þessum tímum er farið meö nemendurna út á vinnu- markaðinn og þeir kynntir fyr- ir sem fjölbreyttustum störf- um. Blaðamaður ræddi við Stefán á dögunum til að for- vitnast aðeins um þessa kennslu og einnig til að heyra álit hans á kennslunni. Stefán sagði að kennslutími væri einu sinni í viku, einn tími í senn. Þar væri notuð verkefna- bókin “Ég og atvinnulífið". Námið er einnig fólgið í því að nemendur fara út á vinnustaði og kynnast þeim af eigin raun, á skólatíma. - Stefán, hver er þín reynsla af starfsfræðslunni? „Að flestu leyti ágæt, þó mættu fleiri fyrirtæki bjóðast til að taka nemendur í starfskynningu vegna þess að úrvalið er ekki nógu mikið. Einnig ætti að gera meira af því að senda stráka í kvenna- störf og stelpur í karlastörf.“ - Hefur þú farið á vinnustað í starfskynningu? „Já, ég hef verið að kynna mér starfsemina á Bjargi. Ég hef talað við starfsfólkið og það kom mér mjög á óvart hve fjölbreytt starf- semin þar er.“ - Vakti þessi vinnustaður áhuga þinn á að gerast t.d. sjúkraþjálfari? „Já, ég fékk allar upplýsingar um hvað þarf til þess að komast í það nám og hvað langan tíma það tekur. Pað er aldrei að vita, kannski kynnist ég einhverju öðru sem mér finnst áhugaverð- ara.“ Við þökkum Stefáni kærlega fyrir samtalið, en það verður spennandi að sjá hvort draumar hans um sjúkraþjálfaranám í framtíðinni rætast. HHH Rjúpnaveiðimenn! Kaupi af ykkur rjúpurnar. Uppl. í síma 24795. — AKUREYRARB/ÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 3. desember 1987 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Sigríð- ur Stefánsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjarráðs í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Lyftiduft svíkur engan sem reynir EFNAGERÐIN dtyph V SÍMI 96-21400 AKUREYRI J Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bilnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Hvar fáið þið betra konfekt? Súkkulaðiverksmiðjan Linda. Hvannavöllum 14, sími 22800. Aðalfundur Vasks verður haldinn mánudaginn 7. desember kl. 20.00 að Bjargi. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Stutt erindi: Samtök jafnréttis og félagshyggju. Bjarni Guðleifsson, Möðruvöllum: Byggðastefnan og fjárlögin. Björn Guðmundsson, Lóni: Atvinnuuppbygging í strjálbýli. Guðmundur J. Guðmundsson, Reykjavík: Matarskatturinn. Gunnar Hilmarsson, Raufarhöfn: Hvað skulu Hornstrandir íslands margar? Gunnlaugur Ólafsson, Grímsstöðum: Andbyggðastefna. • Jóhann A. Jónsson, Þórshöfn: Smábátaútgerð. • Karólína Stefánsdóttir, Akureyri: Fjölskylduna í brennidepil. • Pótur Þórarinsson, Möðruvöllum: Öl í stað íþrótta. • Stefán Valgeirsson, Auðbrekku: Gegnum blekkingarvefinn. • Þórólfur Gíslason, Þórshöfn: Vaxtastefna og verslun. Hvemia VHtU Spurningunni svara: m ^ ★ Ágústa Þorkelsdóttir, Refstað. verja landsbyggo- ★ Jóhanna Þorsteinsdóttir, Akureyri. - , __ __ _ ★ Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, (safirði. ma og retta mut ★ Jónas Árnason, rithöfundur. láfftokfiifnllrc? * Júlíus Sólnes> alþingismaður. ★ Magnús B. Jónsson, Hvanneyri. ALMENNAR UMRÆDUR Hver er vandinn? Hvað skal gera? Fundarstjórar: Auður Eiríksdóttir, Jóhann Helgason og Jóhann Ólafsson. Verið velkomin til samráðs um leiðir út úr misrétti og andbyggðastefnu. Nánari upplýsingar í síma 96-23880 e. kl. 17. Vaknið! - Og verið með! Ráðstefna um misrétti og andbyggðastefnu í Alþýðuhúsinu, (Svartfugli) á Akureyri, laugardaginn 5. desember kl. 10-17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.