Dagur - 08.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 08.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 8. desember 1987 myndasögur dags ARLAND Mamma, hvernig var fyrri maðurinn þinn? hlann var eigingjarn, kaldlyndur, frekur og illgjarn^ ANDRÉS ÖND Þiö menn farið meö okkureins og annarst flokks verurU Þiö umgangist okkur l af mjög lítilli viröinguLJ HERSIR gengur þér megruninni^ drekka 10 glös af vatni á dag. -----y------ BJARGVÆTTIRNIR i dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek..............2 14 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin..........615 00 Heimasimar............... 6 13 85 616 64 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek............612 34 Grenivík Slökkviliðið............... 3 3213 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek............4 12 12 Lögregluvarðstofan.........413 03 41630 'Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið................41333 Slökkvistöð................414 41 Brunaútkall ...............41911 Sjúkrabill ................413 85 Kópasker Slökkvistöð ................5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin..........5 21 09 Sjúkrabíll ............ 985-2 17 35 Ólafsfjöröur Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvaröstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill.....512 22 Læknavakt...................5 12 45 Heilsugæslan................5 11 45 Siglufjörður Apótekið 714 93 Slökkvistöð 7 18 00 Lögregla 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla .... 42 06 Slökkvistöð 43 27 Brunasími 41 11 Lögreglustöðin 43 77 Hofsós Slökkvistöð 63 87 Heilsugæslan 63 54 Sjúkrabíll 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin 31 88 Slökkvistöð 31 32 Lögregla 32 68 Sjúkrabíll 31 21 Læknavakt 31 21 Sjúkrahús 33 95 Lvfsalan 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð 1411 Lögregla 13 64 Sjúkrabíll 1311 Læknavakt 13 29 Sjúkrahús 13 29 13 48 Heilsugæslustöð 13 46 Lyfsala................... Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ........ Slökkvistöð............... Sjúkrahús ................ Sjúkrabíll ............... Læknavakt................. Lögregla. 13 45 53 36 55 50 52 70 52 70 52 70 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð .... 46 74 46 07 Lögregla .... 47 87 Lyfjaverslun .... 4717 Varmahlíð Heilsugæsla ... 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 232 07. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,890 37,010 Sterlingspund GBP 66,098 66,313 Kanadadollar CAD 28,116 28,208 Dönsk króna DKK 5,7207 5,7393 Norsk króna NOK 5,7048 5,7233 Sænsk króna SEK 6,1046 6,1244 Finnskt mark FIM 8,9866 9,0158 Franskur franki FRF 6,5125 6,5337 Belgískur franki BEC 1,0560 1,0594 Svissn. franki CHF 27,0118 27,0997 Holl. gyllini NLG 19,6067 19,6705 Vestur-þýskt mark DEM 22,0608 22,1325 ftölsk líra ITL 0,02996 0,03006 Austurr. sch. ATS 3,1354 3,1456 Portug. escudo PTE 0,2713 0,2721 Spánskur peseti ESP 0,3264 0,3275 Japanskt yen JPY 0,27789 0,27880 írskt pund IEP 58,747 58,938 SDR þann07.12. XDR 50,1269 50,2899 ECU - Evrópum. XEU 45,5592 45,7074 Belgískurfr. fin BEL 1,0508 1,0543 r BROS-A-DAG # Dæmigerð viðbrögð Nýákveðin tollabreyting ríkisstjornarinnar mun hata haft gífurleg áhrlf á sölu ýmissa vörutegunda. Þau boð voru látin út ganga á föstudagskvöldið að hinar og þessar vörutegundir myndu hækka um áramót aðrar myndu laekka. Þvottavélar eru meðal þess sem boðað var að myndi hækka og var þá eins og við manninn mælt. Hamstursgleði íslendinga tók við sér og á laugardag var fólk á hlaupum um allan bæ f leit að vélum á gamla góða verðinu. Dæmigerð viðbrögð og sennilega eðlileg. Sumir létu sér eina nægja en þeir allra hagsýnustu munu hafa fest sér að minnsta kosti tvær til að eiga til mögru áranna. # Fljótfærni Annað sem S&S frétti af og nú verður sagt frá verður að flokkast undir fljótfærni sem rekja má til áðurnefndrar gleði sem liggur grunnt i okk- ar ástkæru þjóð. Þannig er að meðal þeirra vöruflokka sem eiga að lækka um áramót eru hljómflutningstæki og sjónvörp. Eðlileg viðbrögð okkar ættu samkvæmt eðlis- ávisun um kaup á réttum tima að vera þau að bfða átekta með að kaupa þessi tækí þangað til eftír áramót að lækkunin hefur tekið gildi. Þannig má græða. Nú virðist hins vegar sem nokkuð margir hafi misskilið fréttir af tollalækkunum og talið að þær myndu taka gíldi strax og helst fyrr því á laugardag mun sala hafa aukist mjög á áðurnefndum tækjum. # Saltaðir bílar og súra eplið Saltaðír bílar frá Noregi hafa mjög verið til umræðu að undanförnu. Eitt ákveðið umboð hefur sett sig mjög upp á móti þvi að bflar af þeirri tegund sem fyrirtækið hefur umboð fyrir verði fluttir inn. Ætli þetta sé nýjasta útgáfa sögunnar um súru eplin sem þarna er á ferðinni, fyrirtækið hafi sjálft misst af pakkanum og geti ekki unað öðrum að gera slík kjara- kaup? ©1986 King Features Syndicale. Inc Wortd nghls reserved /2-5 Eftir tuttugu ár veröa vísindin búin að bæta allt nema mig!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.