Dagur - 14.12.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 14.12.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 14, desember 1987 t ' v . 111 í ' * i RO r 11 ‘ Til sölu herra leðurjakki, hand- saumaöur, sérhannaður, svartur aö lit. Uppl. síma 96-31277. Til sölu negld snjódekk á felg- um stærð 13x175. uppl. í síma 61313. Til sölu svefnsófi, 160x190 cm. Rúm 90x200 cm. Vandað og vel með farið. Uppl. í síma 21678 eftir hádegi. Sófasett. Til sölu er vel með farið sófasett 3- 2-1 og sófaborð. Verð kr. 25.000.- Uppl. í síma 21376. Raflagnaverkstæði TÓMASAR S 26211 S 985-25411 Viltu gefa öðruvísi gjöf? Handunnið úr leir: Buxur, jakkar, kjólar, kleinur á diski, málsháttaplattar og margt fleira. Kertaskreytingar í svörtu og hvítu. Allar vörur á verkstæðisverði. Upplýsingar og pantanir í síma 61920. Keramikverkstæði Kolbrúnar Ólafsdóttur Klapparstíg 13, Hauganesi, sími 61920. Tökum að okkur fataviðgerðir. Móttaka á fatnaði milli kl. 1-4 eh. Jakkatölur, vestistölur og frakka- tölur i miklu úrvali. Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3h. (JMJ húsið) sími 27630. Geymið auglýsinguna. Kartöflur til sölu. Gullauga á kr. 22 kg Premier á kr. 15 kg. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Dancall Dancail • Dancall Dancall farsímarnir vinsælu fást hjá okkur. Radíóvinnustofan Kaupangi, sími 22817. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Keramikstofan Háhlíð 3 simi 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrámuni. Við höfum opið mánud., mið- vikud., fimmtud., auk þess á mánudagskvöldum og miðviku- dagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Létt og loftmikil. Angóraullin er léttasti náttúru- þráðurinn, sem notaður er í nær- fatnað. Notaleg hitastilling. Nær- fatnaður úr angóraull gagnast fjallgöngumönnum, stangveiði- mönnum, sjómönnum, bygginga- meisturum og iðnaðarmönnum, bændum, siglingaköppum og alls konar íþróttamönnum. Heilsusam- leg hlýindi. Fínullarfatnaður örvar blóðrásina. Bót á ofkælingu, liða- gigt, vöðvabólgu, nýrnaverkjum og gigt. Ullarvöruhornið Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Akureyri - Reykjavík. 4ra-5 herbergja húsnæði óskast til leigu á Akureyri. Leiguskipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 91-671177. m*ut Til sölu sem ný Compact tölva, með litaskjá. Uppl. í síma 24702 eftirkl. 19.00. Óska eftir konu til að koma heim til mín og passa 4ra mán- aða stelpu hálfan daginn, eftir áramót. Uppl. í síma 26618. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, simi 25322. Heimasími 21508. Til sölu Kawasaki Mojave fjór- hjól í toppstandi. Uppl. í síma 23756 eftir kl. 18.00. Starfsráðgjöf er nytsöm jóla- gjöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Námsráðgjöf er nytsöm jóla- gjöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Veggplatti með áletruninni Drottinn blessi heimilið útgefinn af KFUM og KFUK til styrktar félagsheimili félaganna. Verð kr. 1.100,-. Fæst í Pedromyndum og Hljómveri. EFNAGERÐIN SÍMl 96-21400 AKUREYRI .. og síðan nokkrir droparaf sósulit frá Flóru I.O.G.T. Stúkan Brynja no. 99. Við höldum jólafund mánudaginn 14. þ.m. að Varðborg kl. 20.30. Æ.t. IOOF 15 = 16915128Vá = jólaf. Hjúkrunarfræðingar n) Nnrðurlandsdeild eystri .■x.Y*,:/ innan H.F.Í. jólafundur verður hald- inn mánudaginn 14. desember kl. 20.30 í Zontahúsinu Aðalstræti 54. Fundarefni: Sigríður Guðmundsdóttir hjúkr- unarfræðingur, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar segir frá starfi sínu heima og erlendis. Mætið vel. Stjórnin. Sjúkraliðar og nemar. Jólafundur verður haldinn þriðjud. 15. des. kl. 20.00 í fund- arsal STAK, Ráðhústorgi 3. Dagskrá: Jóhanna Júlíusdóttir segir frá dvöl sinni í Danmörku í sumar. Önnur mál. Mætum í jóla- skapi. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristncs- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Borgarbíó Mánudag kl. 9.00 Wisdom Mánudag kl. 11.00 Malcolm Mánudag kl. 9.10 Stjúpfaðirinn Mánudag kl. 11.10 Bláa Betty Veggplatti með aletruninni Gef oss i dag vort daglegt brauð utgefin af KFUM og KFUK til styrktar felagsheimili felaganna i Sunnuhlið. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf. Verð kr. 1.350,- Fæst í Hljómveri og jólamarkaði KFUM og K í Strandgötu 13b. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nnonðun mynd LJÓSMYN DAITOPA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri Móðir okkar, SIGURLAUG SÖLVADÓTTIR, Dalbæ, Dalvík, andaðist 10. desember. Fyrir hönd aðstandenda: Ásta Sveinbjarnardóttir, Birna Sveinbjörnsdóttir Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, MARÍU GUÐRÚNAR JÚLÍUSDÓTTUR, Hríseyjargötu 5, Akureyri. Sérstakir þakkir til starfsfólks Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Júlíus Sævarsson, Unnur Aradóttir, Bergþóra Júlíusdóttir, Aðalsteinn Júlíusson, Jóhanna Júliusdóttir, Gústaf Júlíusson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.