Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 7
15. desember 1987 - DAGUR - 7 Aldnir hafa orðið, 16. bindi Erlingur Davíðsson. Fólk það, sem segir frá í þessari bók og fyrri bókum í þessum bókarflokki, er úr ólíkum jarðvegi sprottið og starfsvettvangur þess fjölbreyttur. Þeir sem segja frá í þessari bók eru: Gerður Magnúsdóttir, Halldór Sigurðsson, Kjartan Ragnars, Kristinn Jónasson, Sigriður Helga- dóttir, Stefán Valgeirsson og Þorsteinn Steingrímsson. Verð kr. 1.994,00. Göngur og réttir Bragi Sigurjónsson. Þetta er fimmta og síðasta bindi Gangna og rétta og fjallar um göngur og réttir i Þingeyj- ar- og Múlasýslum. Bók þessi er röskar 500 blaðsíður og í henni um 100 myndir. I bókinni er Bókarauki, nýjar frásagnir. Nú hefir Bókaútgáfan Skjaldborg endurút- gefið ritsafnið í umsjón Braga, sem raðaö hefir efni þess upp á ný, aflaö upplýsinga um breytta gangnatilhögun á helstu gangnaslóðum og bætt ýmsu við. Hestar og menn 1987 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugs- son. I þessari nýstárlegu hestabók er rakinn ferill þessara manna og margra fleiri, hér eru þau öll, Reynir Aðalsteinsson, Sigurbjörn Bárðarson, Sigurður Sæmundsson, Hafliði Halldórsson, Eiríkur Guðmundsson, Peter Schröder, Bernd Vith og Els van der Tas. Þetta er bók sem enginn hestamaður getur látið fram hjá sér fara. Hestar og menn er sannkölluð árbók hestamanna 1987. Verð kr. 2.475,00. Nýjar bækur firá Skjaldborg Yið bjóðum fjölbreytt úrval af bókum tíljólagjafa Fást í bókabúðum um land allt. ALDNIR HAFA ORÐIÐ BR4CI SI(U<JŒS$™ GÖNC .OC RETTIR I annrfki fábreyttra daga, 2. bindi Þorsteinn Matthíasson. Þeir sem sagt er frá eru: Ásgrímur Kristjánsson, Berglaug Sigurðardóttir, Grét- ar Simonarson, Guðjón Guömundsson, Guðmundur Guðmundsson, Kolbeinn Guðmundsson, Marta Kristjánsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Soffonias Stefáns- son, Tryggvi Jónsson, Þórður Gislason og Sturlaugur Einarsson. Verð kr. 1.875,00. Draumaráðningabókin Þóra Elfa Björnsson. „Áhugi fólks á draumum er síst minni nú en áður," segir Þóra Elfa. „Margir álíta aö gamla draumspekin heyri fortíðinni til og sé að liða undir lok, en ég held að svo sé alls ekki. Draumar eru ófrávíkjanleg staðreynd í lífi manna, og forvitni um þýðingu þeirra vaknar snemma hjá flestum. Ég hef aflað mér efnis i bókina á ýmsan hátt, rætt við fólk og fengið það til að segja mér frá draumum sinum, sem hafa komið fram “ Verð kr. 1.790,00. Arnór bestur i Belgiu Þó Arnór Guðjohnsen sé aðeins 26 ára gamall hefur hann fyrir löngu skipað sér á bekk með bestu knattspyrnumönnum islands fyrr og síðar. Þetta er saga um dreng sem átti sér háleit- an draum og hafði hæfileikana og viljastyrk- inn til að láta hann rætast. Verð kr. 1.988,00. íslensk knattspyrna '87 Frásagnir frá öllum leikjum 1. deildar karla. Úrslit og markaskorarar í öllum leikjum 2. deildar karla og 1. deildar kvenna. Viðtöl og sérstök umfjöllun: lan Ross, Arnór Guðjohnsen, Pétur Ormslev, Rúnar Kristinsson, Leiftur Ólafs- firöi. Verð kr. 2.475,00. MatihiaKxun • lannrúa fábreyttra daga Áttunda fórnarlambið Birgitta H. Halldórsdóttir. Hér er komin fimmta skáldsaga Birgittu H. Halldórsdóttur, en áöur hafa komiö frá hennar hendi: Inga, Háski á Hveravöllum, Gættu þín Helga og í greipum elds og ótta. Verð kr. 1.494,00. Örlagarik ákvörðun Soffia Jóhannesdóttir. Nýr íslenskur skáldsagnahöfundur kveður sér hljóðs. Hér er skarplega á málum tekið og ritað um ástir og örlög manna á þann hátt að spennan fylgir lesandanum frá upp- hafitilenda. Verð kr. 1.494,00. Sturla frá Stekkjarflötum Sturla frá Stekkjarfiötum Aðalheiður Karlsdóttir frá Garði. Þetta er sagan af Sturlu, ungum bóndasyni, sem er vart kominn af barnsaldri, er hann missir föður sinn, verður sjálfur að fara að sækja sjóinn til að vinna fyrir heimili móður sinnar Verð kr. 1.494,00. Konur og völd ( bók þessari er á hispurslausan hátt fjallað um Kerfið, sem allir vita af, en enginn þekkir til hlitar, og eigi síður um stjórnmálamenn- ina og þá rómuðu athafnamenn, sem stjórna á bak við tjöldin, Verð kr. 1.494,00. Ofuiigtiladdeyjii DEKISE KOItl\S Of ung til að deyja Denise Robins. Þessi bók gerist í Kina í því samfélagi er þar var við líði fyrir þjóðfélagsbreytingarnar i kringum 1950. Ung ensk stúlka lendir i fjötrum kínverskra misindismanna Verð kr. 1.250,00. Max Howard Fast. Þetta er sjötta bókin er út kemur á íslensku eftir þennan þekkta höfund. Tólf ára varð Max að berjast fyrir lífi sínu, móður sinnar og fimm systkina á skugga- legum strætum New York-borgar. Verð kr. 1.998,00. ... Upp komast svlk... Agatha Christie. Þetta er fimmta bókin eftir Agöthu Christie sem kemur út í þessum bókaflokki Bók- hlöðunnar og Skjaldborgar. Verð kr. 1.494,00. Stjörnumerkln og kynlffið Höfundur þessarar bókar Judith Bennett er bandarisk en menntuð bæði I Evrópu og Bandaríkjunum í stjörnuspeki, sálfræði og kynlifsfræðum. I þessari bók leiðir Judith Bennett skemmti- lega saman stjörnumerki og sálfræði með aðaláherslu á konur. Verð kr. 1.988,00. Eg veit qfhverju fuglinn í húrinu syngur Ég veit af hverju fugiinn I búrinu syngur I' þessu fyrsta bindi sjálfsævisögu sinnar dregur bandaríska blökkukonan Maya Angelou upp sannverðuga og hugnæma mynd ói uppvaxtarárum sinum I Suðurríkj- um Bandaríkjanna á fjórða áratugnum. Verð kr. 1.790,00. Bækur fyrir alla fyölskylduna. Góðar bækur. ★ Gott verð. Afgreiðsla fyrir Norðurland: Hafnarstræti 75, Akureyri. Hóimgarði 34, Reykjavík. ^Skjaldborg í skugga skelfingar Mary Higgins Clark. Patricia Traymore er ung, fögur og gáfuð sjónvarpskona. Hún hefur tekið að sér að gera sjónvarpsþátt um öldungadeildar- manninn Abigail Jennings sem sækist eftir embætti varaforseta Bandaríkjanna. Verð kr. 1.494,00. MARV HIGGINS CLARK ISKUGGA SKELFINGAR Sími 96-24024. Símar 91-672400 - 672401 - 31599.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.