Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 15 desember1987 Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Andvari, Almanak og nýju bækurn- ar eru komnar. Hef eldri bækur frá kr. 100.- Afgreiði eftir kl. 17.00. Umboðsmaður Akureyri: Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, sími 22078. Toyota Tercel árgerð ’84 til sölu á sanngjörnu verði. Mikill aukabúnaður, góður vetrar- bíll. Bílasalan Stórholt. Citroen GSA Pallas, árg ’84 til sölu. Ekinn 60 þús. km. Mjög góður bíll. Verð 260 þús. Útborgun 100 þús, eftirstöðvar á skuldabréfi. Uppl. í síma 96-61424 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu: Fjögur st. Mitchelin X 255/75 R15 negld, verð 40 þúsund. Plymouth Horizon árg. 78, ekinn ca. 70 þúsund km. Toyota Mark 2 árg. 75, ekinn ca. 120 þúsund km. Chervolet Nova árg. 76, ekinn ca. 150 þúsund km. Datsun diesel 220 árg. 72, ekinn 270 þúsund km. Bein sala eða skipti á sambæri- legri vöru möguleg, þó ekki skipti á bílum. Á sama stað fást angórakanínur ódýrt. Óska eftir léttbyggðum 10 hjóla vörubíl til niðurrifs. Uppl. í síma 96-43611. Til sölu barnavagn, lítið notað- ur. Sama sem nýr. Kostir: Barnavagn, kerra og burð- arrúm í sama vagni. Verð kr. 18.000. Upplýsingar í síma 62340. Til sölu sófasett 3-2-1, Ijósdrapp- að, einnig hvítt sófaborð og lítill hvítur barskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23297 á þriðjud. eftir kl. 17.00, en miðvikud. allan daginn. Til sölu svefnstóll og rúm úr beyki með rúmfatageymslu og springdýnu. Uppl. í síma 25289 eftir hádegi. Eldhúsborð og fjórir stólar til sölu. Brúnt sporöskjulagað eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 25848. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápar, skatthol, hjónarúm með hillum og Ijósum í höfðagafli 1,80x2, dýnur fylgja, hansahillur með uppistöðum, kringlótt sófa- borð, hornsófasett 6 sæta, útvarpsfónar margar gerðir, hillu- samstæður og hljómtækjaskápar. Gömul taurúlla frístandandi og margt fleira. Vantar all s konar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíls- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Viljum taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Uppl. í síma 25200. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Tveggja herb. íbúð eða ein- staklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21481 eftir kl. 20.00. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 24197 effirkl. 19.00. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bilar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Vfngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvin, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Bátavél til sölu. Til sölu lítið notuð 18 hö Saab bátavél, ásamt ýmsum aukabún- aði. Uppl. í síma 96-61305 eftir kl. 20.00. Tölvur Til sölu er Commodore 128, fjöl- hæfasta 8 bita heimilistölvan á markaðnum. Með henni fylgir diskadrif, sv/hv sjónvarp, kassettutæki og fjöldi annarra fylgihluta. Uppl. í síma 21619. Frábæru Kingtel símarnir • 14 númera minni. • Endurval á síðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. • Elektrónísk hringing. • ítölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á siðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radfóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Keramikstofan Háhlíð 3 sfmi 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrámuni. Við höfum opið mánud., mið- vikud., fimmtud., auk þess á mánudagskvöldum og miðviku- dagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Au Pair í Reykjavík. Stúlka óskast til að búa á heimili og passa tvö börn meðan móðirin' vinnur vaktavinnu. Einungis reglusöm og barngóð stúlka kemur til greina. Uppl. í símum 96-23007 og 91-689078. Til sölu í jeppa. Drif og hásingar. Drifhlutföll 4,27:1, 4,88:1, 5,38:1, 3,54:1 og 3,73:1 í Dana 44, 30, 27 og 25. Einnig til sölu þriggja gíra gírkassi, Dana 18 millikassi, fiber-fram- bretti, öxlar að framan og aftan og ýmislegt fleira í jeppa. Óska eftir húsi og gluggastykki á Jeepster. Uppl. í síma 22829 milli kl. 8-17 á daginn og í síma 25580 á kvöldin og um helgar. Lokað Vegna jaröarfarar Hannesar Sigurðssonar verður Mjólkursamlag KEA lokað eftir hádegi miðvikudaginn 16. desember. Mjólkursamlag KEA. Jólamarkaður KFUM og KFUK, í Strandgötu 13b, (bakhúsi), er opinn daglega frá kl. 18.00-19.00. Ýmiss kristilegur varningur á boðstólum. Verið velkomin. Möðruvallaklaustursprestakall. Glæsibæj arkirkj a. Aðventustund þriðjudaginn 15. des. kl. 21.00. Ræðumaður séra Svavar A. Jónsson. Bægisárkirkja. Aðventustund laugardaginn 19. des. kl. 21.00. Ræðumaður Hilda Torfadóttir. Bakkakirkja. Aðventustund sunnudaginn 20. des. kl. 21.00. Ræðumaður Ingibjörg Siglaugs- dóttir. Sóknarprestur. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. A sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 1-3 e.h. Opnað fyrir hópa á örðum tímum eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Núpasíða: 3ja herbergja raðhús í góðu standi. Ca. 90 fm. Laus fljótlega. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa tvær fbúðir. Þarfnast við- gerðar. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlis- húsi. Ástand gott. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Bílskúr fokheldur. Skipti á 5 herbergja raðhúsi í Glerárhverfi æskileg. FASTBGNA&fJ SKIPASAIAZS3Z Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Maðurinn minn, GUÐVARÐUR PÉTURSSON, Hrafnagilsstræti 31, Akureyri, lést 11. desember. Útför hans verður að Barði í Fljótum laugardaginn 19. des- ember kl. 14.00. María Ásgrímsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, HANNES SIGURÐSSON, fyrrum bóndi Hlíðarenda, Bárðardal, Skarðshlíð 29c, Akureyri, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju miðvikudaginn 16. des. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Krabba- meinsfélag íslands. Kristín Hjartardóttir, Karen Hannesdóttir, Aldís Hannesdóttir, Kristján Júlíusson, Sigrún Hannesdóttir, Jónas Karlesson, barnabörn og systkini hins látna. Þökkum af alhug veitta samúð og hlýhug í sambandi við fráfall og útför, VALGERÐAR RÓBERTSDÓTTUR, frá Sigríðarstöðum. Guð blessi tryggð ykkar og vináttu. Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfsfólki Kristnes- spítala. Aðstandendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.